Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Síða 28

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Síða 28
26 Sveitarsjóðareikningar 1996 2. Félagsþjónusta sveitarfélaga Local govemment social services í þessari skýrslu birtast niðurstöður úr upplýsingaöflun Hagstofu íslands um félagsþjónustu sveitarfélaga 1996. Upplýsinganna er aflað með tvennum hætti. Annars vegar er leitað til sveitarfélaga með 300 íbúa eða fleiri eftir upplýsingum um fjölda og skiptingu þeirra sem notið hafa dagvistar á einkaheimilum, félagslegrar heimaþjónustu, fjárhagsaðstoðar og húsaleigubóta. Hins vegar hefur verið unnið úr gögnum sem menntamálaráðuneytið safnar um rekstur allra leikskóla. Frá árinu 1987 hefur Hagstofa leitað upplýsinga hjá sveitarfélögum um félagsþjónustu þeirra en fram til ársins 1996 var leitað til sveitarfélaga með 400 íbúa eða færri. Við lækkun íbúa- fjöldamarks nú fjölgar sveitarfélögunun sem upplýsinga var leitað hjá úr 58 í 69 og íbúafjöldi þeirra vex úr 250.117 í 256.961 milli áranna 1995 og 1996. 18. yfirlit. Fjöldi barna í leikskólum 1995-1996 Summary 18. Number of children in daycare institutions 1995-1996 Fjöldi í árslok Böm 5 ára og yngri í dagvist End-of-year data Children in daycare, 5 years and younger Alls 2 ára og yngri 3-5 ára Total 2 years and younger 3-5 years 1995 alls 14.390 3.000 11.390 1995 total Sveitarfélög 13.135 2.596 10.539 Municipalities Sjúkrahús 491 145 346 Hospitals Aðrir 764 259 505 Other 1996 alls 14.505 3.098 11.407 1996 total Sveitarfélög 13.252 2.672 10.580 Municipalities Sjúkrahús 439 153 286 Hospitals Aðrir 814 273 541 Other Fjöldi bama í leikskólum 1995 og 1996 er sýndur í 18. yfirliti. Leikskólarnir skiptast í þrennt eftir rekstraraðilum. A leikskólum sveitarfélaga dveljast 91% allra leikskólabarna. I öðra lagi era leikskólar reknir af sjúkrastofnunum en þar dveljast böm starfsmanna þeirra. Um 3% leikskólabama dvöldust á þessum leikskólum árið 1996. Loks eru leikskólar sem í flestum tilvikum era reknir af foreldrafélöpum, þeir njóta flestir einhvers fjárstuðnings sveitarfélaga. Arið 1996 dvöldust tæp 6% leikskólabarna á þeim leikskólum. Engin skóladagheimili störfuðu árin 1995 og 1996. Þeim hefur fækkað undanfarin ár þar eð „heilsdagsskólar"1 hafa tekið við hlutverki þeirra. 19. yflrlit. Fjöldi leikskólabarna 0-5 ára eftir lengd dagvistar 1995-1996 Summary 19. Children, 5 years and younger, in daycare institutions by length of daily service 1995-1996 Fjöldi í árslok Alls Total 4 klst. vist 4 hours daycare 5-6 klst. vist 5-6 hours daycare 7-8 klst. vist 7-8 hours daycare End-of-year data 1995 alls 14.390 6.820 3.317 4.253 1995 total Sveitarfélög 13.135 6.528 3.126 3.481 Municipalities Sjúkrahús 491 12 47 432 Hospitals Aðrir 764 280 144 340 Other 1996 alls 14.505 6.259 3.582 4.664 1996 total Sveitarfélög 13.252 6.011 3.412 3.829 Municipalities Sjúkrahús 439 8 33 398 Hospitals Aðrir 814 240 137 437 Other Sem fyrr eru böm á aldrinum 3ja-5 ára langfjölmennust í leikskólum sbr. 19. yfirlit. Þau vora um 11.407 eða 79% allra bama 0-5 ára ídagvistun sveitarfélaga árið 1996. í leikskólum í heild hefur bömum aðeins fjölgað um 115 milli áranna 1995 og 1996 eða um tæpt 1%. Sú aukning er í leikskólum sveitarfélaga og annarra, en fækkun er í leikskólum sveitar- félaga eins og einnig var árið á undan. Þetta era nokkur umskipti frá því sem áður var, þannig fjölgaði bömum í leikskólumum 1.500 eða 29% frá 1991 til 1995. Þóttbömum í leikskólum í heild fjölgi ekki mikið milli áranna 1995 og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.