Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Page 29

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Page 29
Sveitarsjóðareikningar 1996 27 1996 og þeim beinlínis fækki sem eru í 4 klst vistun, fjölgar börnum í 5-6 klst. vistun um 8% milli ára og um 10% í 7-8 klst. vistun. Þannig vex umfang vistunar milli ára og sama gildir um hlutfall bama af árgangi sem nýtur leikskólavistar. Tæpur helmingur barna í leikskólum sveitarfélaga vom í 4 klst. vist á dag árið 1995 en það á við um 45% þeirra 1996 og fækkar þeim börnum um 560. Árið 1996 vom 29% bama í vist allan daginn á þeirra vegum. Heilsdagsvist barna var þó algengari á stofnunum annarra. Hlutfallið var hæst á leik- skólum sjúkrastofnana. Hlutfall barna 0-5 ára í 5-6 klst. vist á vegum sveitarfélaga var um 24% árið 1995, það hlutfall var 26% árið 1996. 20. yfirlit. Aldursflokkahlutfall leikskólabarna í árslok 1995-1996 Summary 20. Children in daycare institutions as percentage ofeach age group at year end 1995-1996 0-2 ára years 3-5 ára years 0-5 ára years Alls Heilsdagsvist Alls Heilsdagsvist Alls Heilsdagsvist Total 7-8 hours Total 7-8 hours Total 7-8 hours 1995 1996 23,1 8,1 82,5 23,1 53,6 15.9 24,3 9,1 84,0 25,8 55,1 17,7 Samkvæmt 20. yfirliti fjölgar þeim 3ja-5 ára bömum sem njóta leikskólavistar af öllum bömum á þeim aldri úr 82,5% árgangs árið 1995 í 84% árið 1996. Rúm 23% þessa hóps nutu heilsdagsvistar árið 1995 en rúmlega fjórðungur árið 1996. Árið 1995 nutu 23% barna 0-2ja ára dagvistar en 1996 hafði það hlutfall hækkað í rúm 24%. Af þessum börnum var um þriðjungur í heilsdagsvist bæði árin. Samtals hefur um helmingur allra bama 5 ára og yngri verið í leikskólum árin 1995 og 1996. Þetta hlutfall hefur stöðugt hækkað undanfarin ár og jafnframt hefur daglegur dvalartími barnanna lengst. 21. yfirlit. Fjöldi stöðugilda í leikskólum 1995-1996 Summary 21. Number of man-years in daycare institutions 1995-1996 Stöðugildi við uppeldisstörf Daycare staff Hlutfall leikskóla- kennara af starfsfólki í uppeldisst. Pre-school teachers as percentage of man-years Stöðugildi í öðrum störfum Other jobs, number of man-years „Heilsdags- böm“ á starfsmann í fósturstarfi Full-time children per staff member Alls Total Leikskóla- kennarar Pre-school tachers Aðrir með uppeldis- menntun Staffwith other educ. training Ófaglært starfsfólk Unskilled staff 1995 alls 2.186 795 62 1.328 36,4 199 4,5 1995 total Þar af: Thereof: Sveitarfélög 1.965 691 41 1.233 35,2 168 4,4 Municipalities 1996 alls 2.217 781 132 1.304 35,2 294 4,6 1996 total Þar af: Thereof: Sveitarfélög 1.977 681 108 1.188 34,5 260 4,6 Municipalities í 21. yfirliti er sýndur fjöldi fullra starfa (ársverka) á leikskólum og skipting þeirra. Hlutfall menntaðra leikskóla- kennara af starfsfólki í uppeldisstörfum lækkaði lítillega milli ára eða úr rúmlega 36% í rúmlega 35%. Fjöldi „heilsdags- barna" á mann í fósturstarfi hækkaði milli ára úr 4,5 í 4,6. Þegar reikaður er út fjöldi „heilsdagsbarna“ er deilt með tveimur í fjölda barna í 4 klst. vist, við bætist fjöldi þeirra sem em í 5-6 klst. vist margfaldaður með fimm áttundu, loks er bætt við fjölda bama í heilsdagsvist. „Heilsdagsbörn” voru 9.931 1995, þar af 8.879 í leikskólum sveitarfélaga. Þeim hafði fjölgað í 10.256 í heild 1996 eða um 3,3% og á leikskólum sveitarfélaga vom heilsdagsbörn 9.179 árið 1996 sem er aukning um 3,4% frá árinu 1995.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.