Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.05.1998, Qupperneq 12
10
Utanríkisverslun 1997 - vöruflokkar og viðskiptalönd
þessa flokkunarkerfis eftir efni þeirra. Þau ríki sem hafa
undirritað samninginn um notkun þessa samræmda kerfis
hafa skuldbundið sig til þess að fylgja þessu sex stafa kerfi
en þeim er frjálst að beita nákvæmari flokkun með fleiri
stöfum. Flest ríki sem tekið hafa HS-skrána í notkun, nota
fleiri stafi en sex og sum allt að tíu. Islenska tollskráin er
átta stafa skrá þar sem HS-skránni er fylgt á sex stafi en í
ýmsum tilvikum eru síðustu tveir stafimir notaðir til ná-
kvæmari flokkunar miðað við íslenskar þarfir. I HS-skránni
em alls rösklega 5.000 vömnúmer en í íslensku tollskránni
vom nær 6.800 tollskrámúmer árið 1997. Þess má geta að á
árinu 1997 vom notuð 5.724 tollskrámúmer fyrir innflutning
en aðeins 1.249 númer fyrir útflutning. Itarleg sundurliðun
útflutnings og innflutnings eftir tollskrámúmerum er birt í
riti Hagstofunnar, Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum.
SITC vöruflokkar (Stundard International Trade Classi-
fication)
I þessu riti er aðalflokkun innflutnings samkvæmt alþjóð-
legri vömskrá Hagstofú Sameinuðu þjóðanna (Standard In-
temational Trade Classification, SITC). Einnig em birtar tölur
um útflutning eftir SITC-flokkun. SITC-flokkunin er sundur-
liðun eftir vörudeildum og vöruflokkum. Þessi skrá er ætluð
til hagskýrslugerðar og miðast við það að unnt sé að skipa
skyldum vömm saman í flokka og deildir. I tengslum við
samningu HS-skrárinnar var SITC-skráin endurskoðuð í
þriðja sinn. Sjálf vöruskráin hélst að mestu óbreytt og
endurskoðunin fólst aðallega í samningu einhlíts lykils milli
HS-skrárinnar og SITC-skrárinnar. Hagstofan tók upp þriðju
endurskoðun SITC-skrárinnar í ársbyrjun 1988 um leið og
ný tollskrá tók gildi. Flokkun SITC-skrárinnar er eftirfarandi:
10 eins stafs vömbálkar
67 tveggja stafa vörudeildir
261 þriggja stafa vöruflokkar
1.033 fjögurra stafa undirflokkar
3.118 fimm stafa vömliðir
I riti Hagstofunnar, Utanríkisverslun eftir tollskrár-
númerum, er birt við hvert tollskrárnúmer samsvarandi
vömliður eftir SITC flokkunarkerfmu. Að baki hveijum SITC
vömlið stendur eitt eða fleiri tollskrámúmer. I þessu riti er
SITC flokkunni beitt við sundurliðun í vömbálka, vömdeildir
og vömflokka bæði fyrir útflutning (tafla 1) og innflutning
(tafla 3). Eiimig er birtur innflutningur eftir vömdeildum og
markaðssvæðum (tafla 16) og sundurliðun innflutnings frá
einstökum löndum eftir vörubálkum og vömdeildum (tafla 20).
Hagstofuflokkun
Frá og með árinu 1988 er útflutningur flokkaður samkvæmt
tollskrámúmerum á sama hátt og innflutningur en áður hafði
flokkun útflutnings byggst á sérstöku kerfi Hagstofunnar.
Hagstofúflokkunin, sem svo var nefnd, var sex stafa skrá,
dregin saman í kafla eftir tveimur fyrstu stöfúm skrárinnar.
Eftir að farið var að flokka útflutning eftir tollskrá árið 1988
var tveggja stafa Hagstofuflokkunin aflögð en um leið tekin
upp ný Hagstofúflokkun þar sem tollskrá þótti ekki gefa færi
á nægilegri sundurliðun sjávarafurða. I þeirri flokkun er út-
fluttum vörum raðað eftir nýrri þriggja stafa skrá Hag-
stofunnar og er sú röðun hliðstæð eldri sundurgreiningu í
tveggja stafa kafla. Nýrri Hagstofuflokkunin er töluvert
sundurgreindari en hin eldri og hefur fleiri vöruliði en
skrámar em þó að mestu sambærilegar. I Hagstofúflokkun
eru vörur flokkaðar saman í sjávarafurðir, landbúnaðar-
afúrðir, iðnaðarvömr og aðrar vömr. í þessu riti er útflutning-
ur birtur eftir Hagstofuflokkun (tafla 2), eftir Hagstofu-
flokkun og markaðssvæðum (tafla 15), eftir Hagstofúflokkun
og einstökum löndum (tafla 19) og eftir Hagstofúflokkun
(völdum vöruflokkum), markaðssvæðum og einstökum
löndum (tafla 21).
Hagræn flokkun (BEC)
í verslunarskýrslum áranna 1969-1987 var innflutningur
flokkaður eftir svonefndum notkunarflokkum, þ.e. í neyslu-
vöm, rekstrarvöm og ijárfestingarvöm. Þessi flokkun var
séríslensk. Hún var felld niður árið 1988 en í stað hennar var
tekin upp hagræn flokkun Hagstofú Sameinuðu þjóðanna
(Classification by Broad Economic Categories, BEC). Þessi
flokkun er mjög einfold í uppsetningu, þar sem hún skiptist
alls í 19 flokka sem dregnir em saman í 7 aðalflokka. I útgáfú
Hagstofunnar um utanríkisverslun er bætt við tveimur
flokkum fýrir skip og flugvélar. Þessi flokkun er hér sýnd
fýrir útflutning (tafla 5), fýrir innflutning (tafla 6), útflutning
eftir BEC og markaðssvæðum (tafla 17) og innflutning eftir
BEC og markaðssvæðum (tafla 18).
Yinnslugreinar
í allmörg ár hefúr útflutningur verið flokkaður eftir vinnslu-
greinum. Þessi tilhögun hefúr þótt skýr og notadrjúg og hana
má sjá í töflu 4.
Atvinnugreinaflokkun
Þær töflur um utanríkisverslun eftir atvinnugreinum sem hér
em birtar fýlgja íslenskri atvinnugreinaflokkun, ÍSAT 95,
sem byggist á samræmdri atvinnugreinaflokkun Evrópu-
sambandsins (NACE, 1. endursk.). NACE er fjögurra stafa
flokkun en ISAT 95 er fimm stafa flokkun. I þessu riti er
notuð fjögurra stafa flokkun en til nánari sundurgreiningar á
vinnslu sjávarafúrða em þær flokkaðar á fimm stafi. ISAT
95 tók gildi í opinberri hagskýrslugerð 1. janúar 1995. Frá
þeim tíma hefur henni verið beitt í fýrirtækjaskrá, launa-
skýrslum, vinnumarkaðsskýrslum, atvinnuvegaskýrslum og
við þjóðhagsreikningagerð. Ótvíræðir kostir em því fýlgjandi
fýrir greiningu þjóðhagsstærða að birta innflutning og út-
flutning eftir atvinnugreinum. Tafla 7 sýnir þessa flokkun í
útflutningi og tafla 8 í innflutningi.
Lönd
Við skilgreiningu á löndum fylgir Hagstofan hinum alþjóð-
lega staðli ISO-3166.
Öll landaskipting er miðuð við neyslulönd hvað útflutning
snertir og framleiðslulönd hvað varðar innflutning. Þannig
er leitast við að greina endanlegan áfangastað útfluttrar vöm
og uppmnaland innfluttrar vöm en ekki kaup- eða söluland
eða það land sem útflutt vara fer til eða innflutt vara kemur
frá. Fyrir kemur að útflytjanda eða innflytjenda er ókunnugt
um endanlegt móttökuland eða uppmnaland vömnnar og
verður þá að skrá á skýrslu það land sem útflutt vara fer til
eða innflutt vara kemur frá í stað notkunarlands eða uppruna-
lands.