Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.05.1998, Blaðsíða 15
Utanríkisverslun 1997 - vöruflokkar og viðskiptalönd
13
3. yfirlit. Verðmæti útflutnings og innflutnings árin 1996 og 1997
Fob-verð í millj. kr. Á gengi ivors árs Breyting frá fyrra ári
1996 1997 miðað við fast gengi1
Útflutningur alls fob 125.690 131.213 6,5
Sjávarafurðir 92.582 93.648 3,2
Saltaður og /eða þurrkaður fiskur 15.608 15.853 3,6
Frystur heill fiskur 14.747 12.630 -12,6
Fryst fiskflök 21.486 22.283 5,8
Fryst rækja 15.968 15.399 -1,6
Fiskmjöl (þorskur, loðna) 8.819 9.419 9,0
Aðrar sjávarafurðir 15.954 18.064 15,5
Iðnaðarvörur 25.039 28.757 17,2
Þ.a. ál 12.104 15.197 28,1
Þ.a. kísiljám 3.813 3.709 -0,7
Aðrar vörur 8.078 8.808 11,3
Þ.a. skip og flugvélar 4.153 5.251 29,0
Innflutningur alls fob 124.836 131.326 7,3
Matvörur og drykkjarvörur 11.279 11.346 2,6
Til heimilisnota 7.812 8.235 7,6
Til iðnaðar 3.466 3.111 -8,4
Hrávörur og rekstrarvörur 32.927 33.555 4,0
Eldsneyti og smurolía 9.633 9.896 4,8
Fjárfestingarvörur (þó ekki flutningatæki) 28.239 32.794 18,5
Flutningatæki 18.205 18.065 1,3
Þ.a. fólksbílar 6.514 8.361 31,0
Þ.a. skip 6.240 2.992 -51,1
Þ.a. flugvélar 105 158 53,5
Neysluvörur ót.a. 24.200 25.452 7,3
Vörur ót.a. (t.d. endursendar vörur) 353 219 -36,6
Vöruskiptajöfnuður 854 -113
1 Miðað er við meðalgengi á vöruviðskiptavog; á þann mælikvarða er meðalverð erlends gjaldeyris 1997 2,0% lægra en árið áður.
í krónum talið varð verðmæti vöruútflutnings 4,4% meira
árið 1997 en árið áður og útflutningsverð hækkaði á sama
tíma um 2,5%. Að raungildi jókst því vöruútflutningur um
1,9% 1996 til 1997. Verðmæti innflutnings fob 1997 jókst
um 5,2% í krónum frá fyrra ári, innflutningsverð lækkaði
um 0,8% og því jókst vöruinnflutningurinn að raungildi um
6,0%.
Eftir þeim tölum um breytingar fob-verðs útfluttrar og
innfluttrar vöru sem hér hafa verið raktar hafa viðskiptakjörin
við útlönd batnað um 3,3% frá árinu 1996 til ársins 1997.