Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.05.1998, Blaðsíða 17
Utanríkisverslun 1997 - vöruflokkar og viðskiptalönd
15
6. yfirlit. Útflutningur eftir vörubálkum (SITC) árin 1996 og 1997
Fob-verð á gengi hvors árs 1996 1997 Breyting frá fyrra ári, %
Millj. kr. % Millj. kr. %
Samtals 125.690 100,0 131.213 100,0 4,4
0 Matur og lifandi dýr 92.229 73,4 92.591 70,6 0,4
1 Drykkjarvörur og tóbak 172 0,1 153 0,1 -10,6
2 Hráefhi, óneysluhæft 2.179 1,7 2.062 1,6 -5,4
3 Eldsneyti og skyld efni 77 0,1 78 0,1 1,3
4 Dýra- og jurtafita, olíur 3.908 3,1 4.663 3,6 19,3
5 Gmnnefni til efnaiðnaðar 649 0,5 587 0,4 -9,6
6 Framleiðsluvörur 18.722 14,9 21.907 16,7 17,0
7 Vélar og samgöngutæki 6.254 5,0 7.332 5,6 17,2
8 Ymsar unnar vömr 1.006 0,8 1.314 1,0 30,7
9 Aðrar vömr, ót.a. 494 0,4 527 0,4 6,7
í 7. yfirliti er birtur imflutningur eftir vörubálkum (SITC)
árin 1996 og 1997. Á yfirlitinu sést að heildarinnflutningur á
gengi hvors árs jókst um 5% eða um 7,2 milljarða milli ára.
Stærstu liðir innflutningsins voru vélar og samgöngutæki með
37% hlutdeild, framleiðsluvörur með 17% hlutdeild og ýmsar
unnar vörur, þar sem tilteknar iðnaðarvörur og fatnaður vega
þyngst, með 16% hlutdeild. Nánari sundurliðun á innflutningi
samkvæmt SITC-flokkun er birt í töflu 3. Af einstökum
vöruflokkum jókst mest, í krónum talið, innflutningur á vélum
og samgöngutækjum, aðallega vegna aukinna kaupa á raf-
magns- og rafeindabúnaði og á flutningatækjum á vegum,
aðallega fólksbílum en á móti kemur minni innflutningur á
skipum. Einnig jókst, í krónum talið, innflutningur á ýmsum
unnum vörum.
7. yfirlit. Innflutningur eftir vörubálkum (SITC) árin 1996 og 1997
Cif-verð á gengi hvors árs 1996 1997 Breyting frá fyrra ári, %
Millj. kr. % Millj. kr. %
Samtals 135.994 100,0 143.227 100,0 5,3
0 Matur og lifandi dýr 11.859 8,7 11.809 8,2 -0,4
1 Drykkjarvörur og tóbak 2.268 1,7 2.414 1,7 6,4
2 Hráefni, óneysluhæft 6.156 4,5 5.478 3,8 -11,0
3 Eldsneyti og skyld efni 10.665 7,8 10.870 7,6 1,9
4 Dýra- og jurtafita, olíur 382 0,3 428 0,3 12,2
5 Gmnnefni til efnaiðnaðar 11.641 8,6 12.198 8,5 4,8
6 Framleiðsluvömr 22.783 16,8 23.620 16,5 3,7
7 Vélar og samgöngutæki 48.758 35,9 53.594 37,4 9,9
8 Ymsar unnar vömr 21.112 15,5 22.579 15,8 6,9
9 Aðrar vömr, ót.a. 371 0,3 235 0,2 -36,5
í 8. yfirliti er útflutningur birtur eftir öðru flokkunarkerfi,
áðumefndri Hagstofuflokkun. Þar kemur fram að árið 1997
vom sjávarafiirðir 71% afheildarútflutningi samanborið við
74%árið 1996. Þetta hlutfall var 72% árið 1995. Iðnaðarvörur
námu 22% af heildarútflutningi 1997 og aðrar vömr 5%. Á
mynd 2 má sjá myndræna framsetningu á skiptingu
útflutnings eftir Hagstofuflokkun árið 1997. Nánari
sundurliðun á útflutningi samkvæmt Hagstofúflokkun er birt
í töflu 2. Þar kemur meðal annars fram að stærstu liðir
útfluttra sjávarafúrða (93,6 milljarðar króna) vom fryst rækja,
15,4 millj arðar, fryst þorskflök, 12,2 millj arðar, blautverkaður
saltfiskur (10,5 milljarðar) og loðnumjöl, 8,6 milljarðar.
Útflutningur sjávarafúrða jókst um 1,1 milljarð króna frá
1996, mest vegna aukinnar sölu á ffystum þorskflökum en á
hinn bóginn dróst útflutningur saman á frystri loðnu. Verð-
mæti útfluttrar iðnaðarvöm nam 28,8 milljörðum árið 1997,