Vinnumarkaður - 01.10.1994, Side 17

Vinnumarkaður - 01.10.1994, Side 17
Y firlit y fir helstu niðurstöður 15 atvinnuleysis eins og það er skilgreint í vinnumarkaðs- könnunum og opinberrar skráningar. Arið 1991 voru aðeins 37% þeirra sem töldust atvinnulausir skv. vinnumarkaðs- könnunum ársins á opinberri atvinnuleysisskrá. Þetta hlutfall var komið yfir 60% 1993. Áriðl 991 uppfylltu 39% þeirra sem voru á atvinnuleysisskrá ekki skilyrði vinnumarkaðs- kannananna um að teljast atvinnulausir. Þeir voru t.d. ekki tiltækir til vinnu innan tveggja vikna. Tveimur árum síðar var þetta hlutfall komið niður í 14%. Hér verður þó að hafa fyrirvara á um marktækni vegna smæðar hópanna. Astæður brotthvarfs úr fyrri vinnu. Töflur 4.50-4.51 Helsta ástæða atvinnuleysis er uppsögn úr fyrri vinnu. Oft hefur fyrra starf verið tímabundið. Hvorki er teljandi munur á milli karla og kvenna hvað þetta varðar né á milli höfuðborgarsvæðis og annarra landshluta. Atvinnuleysi eftir atvinnu- og starfsgreinum. Tafla 4.52 Séu atvinnulausir flokkaðir eftir þeirri atvinnugrein sem þeir tilheyrðu í síðasta starfi sínu og tala þeirra lögð við starfandi fólk í sömu atvinnugreinum kemur í ljós að atvinnuleysi hefur verið einna mest í iðnaði, veitustarfsemi og mannvirkjagerð. Einnig hefur atvinnuleysi verið töluvert í fiskveiðum, en þar eru óvissumörk tiltölulega há. Atvinnuleysi hefur verið töluvert í verslun og þjónustu- starfsemi. Sé litið á starfsgreinar hefúr atvinnuleysi verið mikið í öllum starfsgreinum öðrum en starfsgreinum stjómenda og sérfræðinga. Einna mest hefur það verið meðal vélafólks og ósérhæfðs starfsfólks. 1.4 Önnur gögn Skráð atvinnuleysi. Töflur 5.5-5.6. Myndir 5.1-5.2. Hlutfall fólks á aidrinum 15-24 ára af öllum atvinnulausum sveiflast eftir árstíðum. Það er að jafnaði lægst í lok ágúst en hæst á fyrsta og öðrum ársfjórðungi. Þetta hlutfall hefur þó farið hækkandi, einkum eftir 1988. Þá var það undir 15% en fór á árinu 1992 upp undir 30%. Vinnuaflsspá. Tafla 6.1 Hagstofan áætlar að fram til aldamóta muni um 12.700 einstaklingar bætast við vinnuaflið en um 36.300 sé litið fram til ársins 2020. A því ári gerir spáin ráð fyrir að fjöldi fólks á vinnumarkaði nái hámarki. í samræmi við hækkandi aldur þjóðarinnar mun fólki á vinnumarkaði Qölga í aldurshópum eftir 45 ára en fækka á yngri aldursskeiðum. Fjöldi í stéttarfélögum. Tafla 7.1 Samkvæmt upplýsingum frá stéttarfélögum og samböndum stéttarfélaga voru virkir félagsmenn um 97.000 í lok árs 1993 og haföi þá fjölgað lítilsháttar frá árslokum 1991. Sé miðað við áætlaðan fjölda launþega á árinu 1993, auk atvinnulausra, jafngildir það að um það bil 81% launþega hafi verið aðilar að verkalýðsfélögum á því ári en 84% á árinu 1991. Aðild karla að stéttarfélögum virðist vera hlutfallslega meiri en kvenna. Þessum útreikningum verður þó að taka með fyrirvara, þar sem ekki er um sambærileg gögn að ræða hvað varðar gagnasöfnun og tímaviðmiðun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vinnumarkaður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.