Vinnumarkaður - 01.06.1998, Page 5
Formáli
í þessu riti birtast niðurstöður heildarúrvinnslu úr vinnu-
markaðskönnunum Hagstofu Islands árið 1997 ásamt saman-
burðarefni fyrir árin 1991-1996.
Hagstofa Islands hóf gerð reglubundinna kannana á
vinnumarkaðnum í apríl 1991. T visvar á ári er leitað símleiðis
til um 4.400 einstaklinga á aldrinum 16-74 ára sem valdir eru
af handahófi úr þjóðskrá og þeir spurðir um stöðu sína á
vinnumarkaði.
Efni skýrslunnar er með nokkuð breyttu sniði frá íyrri
vinnumarkaðsskýrslum Hagstofunnar. Töflur hafa verið
einfaldaðar og ætti skýrslan því að vera aðgengilegri en áður.
Skýrslan skiptist í níu kafla. Helstu niðurstöður eru fremst í
hverjum kafla en greinargerð um aðferðir, áreiðanleika og
hugtök er í kafla 9.
Omar S. Harðarson og Lárus Blöndal höfðu umsjón með
útgáfu þessarar skýrslu en Sigurborg Steingrímsdóttir annaðist
umbrot.
Við vinnumarkaðskannanimar fjórtán, árin 1991-1997,
hefur 17.251 einstaklingur verið spurðurafum 155 spyrlum.
Hagstofan kann öllu þessu fólki bestu þakkir fyrir ágætt
samstarf.
Hagstofa Islands í júní 1998
Hallgrímur Snorrason
Preface
Statistics Iceland began conducting regular labour market
surveys in April 1991. Twice a year approximately 4,400
individuals who are selected at random frorn the National
Register of Persons are contacted by telephone and inter-
viewed about their employment status.
The present report contains an account of the results of
labour market surveys in the years 1991-1997 as well as
selected data from other sources concerning the labour mar-
ket in the same period. The report gives an account of the
sampling, participation, participants, procedure, processing
and results of these surveys. Ómar S. Harðarson and Láms
Blöndal edited this publication.
The preparation, execution and processing of the surveys
was conducted exclusively by the staff of Statistics Iceland.
In the fourteen surveys conducted in 1991-1997 some 17,251
interviews where conducted by some 155 interviewers. Sta-
tistics Iceland wishes to express its gratitude to all these
people for their excellent cooperation.
Statistics Iceland, June 1998
Hallgrímur Snorrason