Vinnumarkaður - 01.06.1998, Síða 51
Starfandi fólk
49
Hugtök og aðferðir
Starfandi telst hver sá svarandi sem vann a.m.k. eina klst. í
viðmiðunarvikunni eða var fjarverandi frá vinnu sem hann er
að öllu jöfnu ráðinn til.
Atvinnugreinar eru flokkaðar í samræmi við íslenska
atvinnugreinaflokkun, ISAT-95. Vegna sérstöðu fiskiðnaðar
á íslenskum vinnumarkaði er sú atvinnugrein talin sérstaklega
sem undirgrein ffamleiðslustarfsemi. Ef ekki er hægt að kóta
atvinnugrein vegna ófullnægjandi upplýsinga er atvinnu-
greinin flokkuð með annarri þj ónustu og menningarstarfsemi.
Um er að ræða sárafá tilfelli, eða 0-0,1%.
Starfsstéttir eru flokkaðar í samræmi við íslenska
starfaflokkun, ISTARF-95. I þeim fáu tilfellum sem ekki
tókst að finna viðeigandi starfsstétt vegna ófullnægjandi
upplýsinga er starfíð flokkað með ósérhæfðum störfum. Um
er að ræða fá tilfelli, eða 0-0,1%.
Vinnulítill telst sá vera sem vann minna en 40 klst. í
viðmiðunarviku og minna en hann gerir að jafnaði vegna
verkefhaskorts, vinnudeilu eða atvinnuleysis hluta vikunnar
jafnframt því að leita sér að annarri vinnu eða aukastarfi. Ef
svarandi var í hlutastarfi en vildi vera í fullu starfi og
heildarvinnutími hans í viðmiðunarvikunni að meðtöldum
aukastörfum var undir 40 klst. telst hann einnig vera vinnulítill.
Frekari upplýsingar um hugtök og aðferðir er að finna í
kafla 9. Greinargerð um aðferðir og hugtök.
Concepts and Methodology
Employed persons are classified as those respondents who
worked one hour or more in the reference week or were
temporarily absent ffom their regular work during that time.
Economic activity is classified according to ISAT-95, the
Icelandic Classification ofEconomicActivities. This is based
on NACE Rev. 1, but because of its special significance in the
Icelandic labour rnarket, the fish industry is reported separately
as a sub-category of the manufacturing industry. Areas of
economic activity which cannot be assigned codes due to
inadequate information are classified with other services and
cultural activity. This involves a very few cases, in the range
0-0.1%.
Occupation is classifíed according to ISTARF-95, the
Icelandic Classification of Occupations (based on ISCO-
88). In a few cases when a suitahle category of occupation
could not be identified due to inadequate information, the job
in question was classified as unspecialized. Only a few cases
were involved, or 0-0.1%.
Underemployed is applied to a person who worked less
than 40 hours in the reference week, and because of economic
factors at the place of work, industrial disputes or
unemployment for part of the week worked less than normal
hours, at the same time as looking for another job or second
job. A respondent in a part-time job who wished to be in a full-
time job, working less than 40 hours in total in the reference
week, including any secondary job, was classified as
underemployed.
Further information on concepts and methodology can
be found in Chapter 9.