Vinnumarkaður - 01.06.1998, Page 191
Greinargerð um aðferðir og hugtök
189
9. Greinargerð um aðferðir og hugtök
9. Synopsis ofmethods and concepts
í kafla 9.1 er fjallað um vinnumarkaðskannanir Hagstofunnar,
framkvæmd þeirra, áreiðanleika talna og helstu hugtök sem
notuð eru. Þá er fjallað á svipaðan hátt um annað talnaefni
skýrslunnar í köflum 9.2- 9.5.
9.1 Vinnumarkaðskannanir Hagstofunnar
9.1.1 Aðdragandi
Hér á landi hafa upplýsingar launagreiðenda um fjölda
vinnuvikna samkvæmt launamiðum lengi verið ein helsta
undirstaða mælinga á stærð vinnumarkaðar og fjölda ársverka
eftir atvinnugreinum, kyni og búsetu. Þá hefur skráð atvinnu-
leysi hjá opinberum vinnumiðlunum legið til grundvallar
mati á atvinnuleysi. Ymsir ágallar hafa verið á þessum gögn-
um. Upplýsingamar um fjölda vinnuvikna hafa hvorki verið
fullkomnar né nákvæmar og ekki verið hægt að draga ályktanir
af þeim um vinnutíma, starfsstétt og fleira. Þá hafa upplýsingar
um atvinnuleysi verið ósambærilegar við gögn um atvinnu-
leysi erlendis og einskorðast við talningu á skráðum atvinnu-
lausum eftir kyni og fáeinum öðmm atriðum.
I lok 9. áratugarins afréð Hagstofan því að efna til reglu-
bundinna kannana til að afla haldbærra og greinargóðra
gagna um vinnumarkaðinn hér á landi. Leitað var fyrirmynda
annars staðar á Norðurlöndum og athugaðar sambærilegar
kannanir i löndum Evrópubandalagsins.
Fyrsta könnun Hagstofunnar fór fram í apríl 1991. Þær
hafa síðan verið gerðar í apríl og nóvember ár hvert.
9.1.2 Framkvœmd
Spurningalisti. Spumingar í vinnumarkaðskönnunum Hag-
stofunnar em byggðar á ýmsum fyrirmyndum úr sambæri-
legum könnunum í nágrannalöndunum, einkum á Norður-
löndum. Þá hefiir verið haft að leiðarljósi að gögnin þarf að
senda í stöðluðu formi til Hagstofu Evrópusambandsins í
samræmi við samninga um Evrópska efnahagssvæðið.
Tímasetning og fjöldi spyrla. Þátttakendur í hverri könnun
em spurðir um atvinnuþátttöku í tiltekinni viku, svokallaðri
viðmiðunarviku. Viðmiðunarvikan byrjar á laugardegi og er
síðasta heila vikan áður en viðtal fer fram. Þar eð hver
könnun stendur yfir í 10-11 daga er viðmiðunarvikan færð
fram á áttunda degi fyrir þá þátttakendur sem þá em eftir. I
fyrstu könnuninni var viðmiðunarvikan þó aðeins ein.
Venjulega er miðað við að fyrri viðmiðunarvikan sé fyrsta
eða önnur vika mánaðar.
Part 9.1 of this synopsis deals with the Icelandic Labour
Force Survey (ILFS), its methods, reliability and principal
concepts. Other data sources are described in a similar
manner in parts 9.2-9.5.
9.1 The Icelandic Labour Force Survey
9.1.1. Previous labour force statistics
The principal source for labour force statistics in Iceland has
for a long time been based on information on working weeks
derived from tax retums as well as the official registration of
unemployment. These data, however, have many shortcom-
ings, e.g., little possibility of analysis according to various
socio-economic groups, lack of important variables such as
working hours and status in employment, and lack of inter-
national comparability.
For these reasons Statistic Iceland (SI) decided to start its
own labour force survey in 1991 based on intemational
recommendations. The first such survey was conducted in
April 1991 and since the survey has been conducted twice a
year, in April and November.
9.1.2. Execution
Questionnaire. The ILFS questionnaire is based on compa-
rable questionnaires used in the Nordic countries. The ques-
tionnaire has also been developed so that standardised data
can be sent to Eurostat according to the EEA agreement.
Questions of particular national interest have also been
included.
Survey periods and number of interviewers. Each sur-
vey has one reference week. As each survey is conducted for
10-11 days, the reference week is moved forward after the
seventh day for the remaining respondents (Table 9.1).
Usually the first reference week is the fírst or second week
of the interview month.
From November 1991 interviewers have been hired from
outside the SI. For the most part the interviewers have had
previous experience in working with telephone surveys.
Tafla 9.1 Viðmiðunarvikur og meðalviðtalstími 1995-1997
Table 9.1 Reference weeks and mean length of interview 1995-1997
F ramkvæmdatími Survey period Viðmiðunartími Reference weeks Fjöldi spyrla Number of interviewers Meðalviðtalstími Mean length of interview
Apríl 1995 l.-ll. apríl 25. mars-7. apríl 23 7,4 mín.
Nóvember 1995 11 -22. nóv. 4.-17. nóv. 22 6,6 mín.
Apríl 1996 20. apríl-2. maí 13.-26. apríl 22 7,4 mín.
Nóvember 1996 9.-22. nóv 2.-15. nóv. 21 6,8 mín.
Apríl 1997 12.-24. apríl 5.-18. apríl 24 6,4 mín.
Nóvember 1997 8.-19. nóv. 1.-14. nóv. 22 5,5 mín.