Vinnumarkaður - 01.06.1998, Qupperneq 198
196
Greinargerð um aðferðir og hugtök
9.1.4 Hugtök
Aldur. Aldur sem svarendur hafa náð 15. dag könnunar-
mánaðar. I vorkönnununum 1993 og 1995 var þó miðað við
31. mars hvort ár.
Atvinnugrein. Atvinnustarfsemi þeirra fyrirtækja sem
fólk starfar hjá eða starfaði síðast hjá er flokkuð í samræmi
við íslenska atvinnugreinaflokkun, ÍSAT 95, sem byggð er
á atvinnugreinaflokkun Evrópusambandsins, NACE (1.
endursk.). Atvinnustarfsemi er flokkuð með fj ögurra tölustafa
atvinnugreinamúmeri. Námugröftur er talinn með iðnaði.
Heimilishald með launuðu starfsfólki og starfsemi alþjóðlegra
stofnana er talin með annarri samfélagsþjónustu, félaga-
starfsemi, menningarstarfsemi o.fl.
Atvinnustétt. Fjórar atvinnustéttir em skilgreindar í vinnu-
markaðskönnunum Hagstofunnar: Launþegar, einyrkjar,
atvinnurekendur og ólaunað skyldulið. í þessari skýrslu er
einyrkjum og atvinnurekendum slegið saman í einn hóp,
sjálfstætt starfandi. Launþegar em þeir sem em starfandi og
telja sig vera launþega eða eru á undirverktakasamningi með
starfsskyldur launþega. Til launþega teljast einnig þeir sem
em atvinnulausir og em að leita sér að vinnu sem launþegar
og hafa ekki leitað eftir leyfiim, ijárhagsaðstoð, lóð eða þ.h.
í þeim tilgangi að hefja sjálfstæðan rekstur.
í nóvember 1994 var orðlagi spumingar um atvinnustétt
breytt til tryggja að eingöngu ólaunaðir fjölskyldumeðlimir
flokkuðust sem “ólaunað skyldulið.” Fram að því hafði borið
á þvi að sjálfstætt starfandi einstaklingar með fjölskyldu-
rekstur væru ranglega flokkaðir sem ólaunað skyldulið.
Atvinnuþátttaka. í vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar
er fy lgt skilgreiningum Alþj óðavinnumálastofhunarinnar (ILO)
á gmndvallarhugtökum um vinnumarkað en þær em notaðar á
alþjóðavettvangi. Helstu skilgreiningar em þessar:
Ah’inna. Hvers konar vinna gegn endurgjaldi í peningum
eða fríðu, ólaunuð vinna við fyrirtæki eigin fjölskyldu, ólaunuð
vinna við byggingu eigin íbúðarhúsnæðis eða framleiðslu til
eigin neyslu. Ennfremur vinna við listsköpun jafnvel þótt
viðkomandi hafi ekki tekjur af henni. Olaunuð vinna við
heimilishald á eigin heimili telst ekki atvinna í skilningi vinnu-
markaðskannana.
Atvinnulausir. Þeir teljast atvinnulausir sem ekki hafa
atvinnu og falla undir eitthvert eftirfarandi skilyrða:
1. Hafa leitað sér vinnu sl. fjórar vikur og em tilbúnir að
hefja störf innan tveggja vikna frá því könnunin er gerð.
2. Hafa fengið starf en ekki hafið vinnu.
3. Bíða eftir að vera kallaðir til vinnu.
4. Hafa gefist upp á að leita að atvinnu en bjóðist starf em
þeir tilbúnir að hefja vinnu innan tveggja vikna.
Námsmenn, þ.m.t. þeir sem leita námssamnings í iðngrein,
teljast þvi aðeins atvinnulausir að þeir hafi leitað að vinnu
með námi eða framtíðarstarfí sl. fjórar vikur og séu tilbúnir
að hefja störf innan tveggja vikna frá því könnunin var gerð.
Starfandi. Fólk telst vera starfandi (hafa atvinnu) ef það
hefur unnið eina klukkustund eða lengur í viðmiðunarvikunni
eða verið fjarverandi frá starfi sem það gegnir að öllu jöfnu.
Fólk í bamsburðarleyfi telst vera fjarverandi frá vinnu hafi
það farið í leyfi úr launuðu starfi jafnvel þótt það hafi ekki
hug á að hverfa aftur til sama starfs.
9.1.4. Concepts
Age. Age of respondents as of the 15th of each survey month.
Economic activity. Economic activity is classified ac-
cording to NACE (Rev. 1) at the four-digit level. However,
only sections A to Q are reported. Section C, Mining, is
collapsed with section D, Industry, and sections P and Q are
reported together with section O. Because of its importance,
the fishing industry is reported separately as a subcategory
of section D.
Status in employment. Four status categories are used in
the labour force survey: Employees, own-account workers,
employers and unpaid family workers. In this report all self-
employed persons are classified together. Employees are
persons in employment who identify themselves as employees
or as “sub-contracting” employees as well as those unem-
ployed persons who are seeking employment as employees
and have not looked for permits, licences, fmancial assistance,
premises or equipment in order to set up their own business.
In November 1994 the wording of the question on status
in employment was changed in order to ensure that only
unpaid family workers were classified as such. Until then the
wording was such that self-employed with a family business
could easily be wrongly classified as unpaid family workers.
Labour force participation. The following interpreta-
tion of the ILO defmition of labour force status is used in the
Labour Force Survey:
Employment. All gainful employment including unpaid
work at family enterprise, unpaid work at the construction of
own house or the production of own consumption. Also
creation of works of art, even if the person has not yet
received any payment. Maintaining own household is not
considered gainful employment.
Unemployment. Persons are classified as unemployed if
they did not have gainful employment in the reference week
and satisfy at least one of the following criteria:
1. Have actively been seeking work during the previous
four weeks and are able to start working within two
weeks. No distinction is made between active and
passive methods of job search.
2. Have already found a job which begins later.
3. Are on temporary layoff.
4. Have given up seeking work but can start working
within two weeks of fmding a job.
Students are only considered unemployed if they are
seeking a job with their studies or a permanent job and are
available for work within two weeks.
Employed. Persons are classified as employed if they
worked one hour or more in the reference week or were
temporarily absent from their work during that week. Per-
sons on matemity or patemity leave do not have to retum to
their previous job in order to be considered attached to their
previous job.