Gistiskýrslur - 01.08.1995, Qupperneq 12

Gistiskýrslur - 01.08.1995, Qupperneq 12
10 Gistiskýrslur 3. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1991-1994 Summary 3. Overnight stays at hotels and guesthouses by montli 1991-1994 Gistinæturalls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall útlendinga, % Foreigners, % of total 1991 1992 1993 1994 1991 1992 1993 1994 Alls Total 668,3 662,9 661,0 745,3 64,3 65,9 67,2 69,3 Janúar 19,6 23,4 22,8 19,1 39,5 48,0 48,8 46.1 Febrúar 23,8 26,4 26,2 25,8 42,2 43,5 46,8 48,7 Mars 37,5 37,8 37,6 40,1 42,4 43,5 47,5 47,1 Apríl 40,3 39,2 38,7 43,4 50,6 54,0 58,1 57,2 Maí 58,8 54,7 51,1 60,0 62,1 60,2 64,4 69,5 Júní 96,0 89,5 93,0 102,6 71,1 74,8 74,1 76,8 Júlí 137,6 140,7 135,6 167,2 78,7 79,0 79,7 80,4 Ágúst 118,9 126,5 115,1 139,0 73,4 76,1 75,7 78,0 September 50,3 43,5 51,5 58,2 67,7 69,7 72,2 72,8 Október 37,0 36,4 40,4 40,2 52,9 52,0 54,5 54,7 Nóvember 30,9 29,0 30,7 30,2 43,2 42,6 47,3 44,0 Desember 17,5 15,8 18,4 19,6 48,6 47,7 55,1 53,7 Á 3. yfirliti er sýndur fjöldi gistinátta á hótelum og gistíheimilum 1991-1994 eftir mánuðum. Gistinóttum hefur fjölgað mikið milli áranna 1993 og 1994, úr 661 þúsund í 745 þúsund eða um 12,7%. Árin tvö á undan fækkaði gistinóttum. Mánuðina janúar og febrúar 1994 fór gisti- nóttum enn fækkandi miðað við sömu mánuði árin á undan en í mars snérist dæmið við og fjölgaði gistinóttum mikið eftir það. Dálítil fækkun varð frá fyrra ári í október og nóvember árið 1994. Gistinóttum á árinu fjölgaði mest í júlímánuði, um nærri 32 þúsund eða rúm 23% frá fyrra ári. Mynd 3 sýnir fjölda gistinátta á hótelum og gistiheimilum árin 1993 og 1994. Þar kemur greinilega fram hve mikill munur getur verið á fjölda gistinátta eftir árstíma. Árið 1994 var fjöldi gistinátta mánuðina júní-ágúst um 82% alls ársins. Hlutur gistinátta erlendra gesta hefur jafnan verið mikill og hefur farið vaxandi undanfarin ár, úr 64% 1991 í 69% 1994. Hlutfallið er lægst á fyrri og síðari hluta ársins og liggur á bilinu 45-55%. Hæst var hlutfallið í júlímánuði, rúm 80%. Gistinóttum erlendra gesta hefur fjölgað hægt og bítandi úr tæpum 430 þúsund 1991 í rúm 444 þúsund 1993 sem jafngildir 3,4% aukningu. Árið 1994 voru þær síðan rúmlega 516 þúsund og höfðu aukist um rúm 16% frá árinu 1993. Alla mánuði ársins 1994 voru gistinætur útlendinga fleiri en árið 1991 að nóvembermánuði undanskildum. Athyglisvert er að í febrúar hefur gistinóttum erlendra gesta fjölgað hlutfallslega mest milli áranna 1991 og 1994 eða um 25%. Mánuðina júlí til september fjölgaði einnig mikið, meira en 24% hvern mánuð. Desember sker sig einnig úr, hlutfallsleg hækkun er 23,5%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Gistiskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.