Gistiskýrslur - 01.08.1995, Page 20

Gistiskýrslur - 01.08.1995, Page 20
18 Gistiskýrslur 13. yfirlit. Áætlaður heildarfjöldi gistinátta eftir tegund gistingar 1986-1994. Summary 13. Estimated total number of ovemight stays by type of accommodation 1986-1994. Þúsund Svefnpoka- Tjaldstæði Heima- Thousand Hótel og Farfugla- gisting og skálar Bænda- gisting gistiheimili heimili Sleeping-bag Camping gististaðir Private-home Alls Hotels and Youth accommoda- sites and Farm accommoda- Total guesthouses hostels tion lodges guesthouses tion 1986 821,6 1987 921,4 1988 929,3 1989 947,7 1990 1.028,5 1991 1.060,3 1992 1.025,7 1993 1.022,3 1994 1.182,4 533,8 32,2 613,2 37,1 594,8 35,5 604,4 39,4 645,0 37,3 668,3 36,0 662,9 31,1 661,0 30,6 745,3 34,8 12,9 234,6 17,4 232,9 19,3 256,0 19,2 260,8 24,2 282,0 25,0 286,5 28,9 245,2 24,6 246,4 25,2 287,4 7,2 0,9 19,9 0,9 22,9 0,8 22,8 1,1 39,0 1,0 42,3 2,2 54,1 3,5 54,1 5,6 82,2 7,5 13. yfirlit sýnir áætlaðan heildarfjölda gistinátta árin 1986- 1994. Gistinætur voru u.þ.b. 822 þúsund árið 1986 en árið 1994 voru gistinætur 42% fleiri eða 1.182 þúsund. Hlutfallslega hefur gistinóttum fjölgað mest hjá bændum. Arið 1986 voru þær rúmar 7 þúsund en höfðu meira en ellefufaldast árið 1994 þegar þær töldust um 82 þúsund. Mestu munar þó um gistinætur á hótelum og gistiheimilum, en þeim fjölgaði um 211 þúsund milli áranna 1986 og 1994 sem er 40% aukning. Fjöldi gistinátta á farfuglaheimilum 1986-1994 var nánast óbreyttur, að meðaltali 35 þúsund á ári, en á svefnpokagististöðum tvöfaldaðist fjöldi gistinátta á sama tíma. A tjaldsvæðum fjölgaði gistinóttum á sama tíma úr 235 þúsund í 287 þúsund eða um 22%. 14. yfirlit. Hlutfallsleg skipting gistinátta eftir tegund gistingar og ríkisfangi gesta 1994 Summary 14. Percent distribution of overnight stays by type of accommodation and citizenship ofguests 1994 Heildarfjöldi gistinátta Hótel og gistiheimili Hotels and Farfugla- heimili Svefnpoka- gisting Sleeping-bag Tjaldstæði Skálar á hálendi Bænda- gististaðir Önnur Overnight guest- Youth accommoda- Camping Highland Farm gisting stays, total houses hostels tion sites lodges guesthouses Other Alls Total 100,0 100.0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Island Iceland 36,2 30,7 22,3 55,3 48,0 46,0 54,5 36,1 Utlönd Foreign countries Þar af Thereof 63,8 69,3 77,7 44,7 52,0 54,0 45,5 63,9 Danmörk Denmark 4,2 5,3 6,0 1,6 1,7 1,5 1,6 2,4 Svíþj óðSweden 5,6 7,5 4,7 2,2 1,0 1.5 1,8 4,4 Noregur Norway 4,2 5,8 4,9 2,5 0,6 1,3 0,9 2,8 Finnland Finland 1,2 1,5 1,4 0,2 0,1 0,3 0,7 0,6 Bretland U.K. 5,5 6,5 5,9 2,1 3,1 2,5 4,1 6,7 Þýskaland Germany 19,4 18,3 26,2 16,4 23,3 17,5 18,7 13,3 Holland Netherlands 2,6 2,3 2,4 2,8 3,8 5,5 1,5 1,3 Frakkland France 5,3 4,1 7,4 5,7 7,1 12,0 8,2 12,0 Sviss Switzerland Önnur Evrópulönd 2,9 2,9 4,4 2,2 3,0 3,6 1,8 2,3 Other Eur. countries 6,7 6,9 7,9 5,7 7,0 6,7 3,7 9,0 Bandaríkin U.S.A. Öll önnur lönd 3,5 4,6 3,6 1,1 0,7 1,3 1,7 1,9 Other countries 2,7 3,6 2,7 2,1 0,7 0,4 0,7 7,3 14. yfirlit sýnir hlutfallslega skiptingu gistinátta eftir ríkis- fangi 1994. Islendingar voru stærsti hópurinn í öllum tegundum gistingar að farfuglaheimilum undanskildum. Af útlendingum voru Þjóðverjar langfjölmennasti gesta- hópurinn með 19,4% af öllum gistinóttum. Ef Norðurlöndin utan íslands eru skoðuð í heild var gistináttafjöldi Norður- landabúa um 15,2%, þar af 5,6% vegna dvalar sænskra gesta. Ibúar Norðurlanda eru aðeins þriðjungur af íbúatölu Þjóð- verja. Því má ljóst vera vægi Norðurlandabúa í ferðabúskap Islendinga.

x

Gistiskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.