Gistiskýrslur - 01.08.1995, Síða 21

Gistiskýrslur - 01.08.1995, Síða 21
Gistiskýrslur 19 15. yfirlit. Hlutfallsleg skipting gistinátta eftir landsvæðum og ríkisfangi gesta 1994 Summary 15. Percent distribution ofovernight stays by region and citizenship of guests 1994 Landið allt Höfuð- borgar- svæði Capital Vestur- Vest- Norður- land Norður- land Austur- Suður- Hálendi Highland Total region Suðumes land firðir vestra eystra land land area Alls Total 100,0 39,9 2,2 5,5 2,2 3,3 17,5 9,1 15,1 5,2 Island Iceland 100,0 18,8 1,3 9,5 4,7 5,7 21,5 11,3 20,9 6,3 Utlönd Foreign countries 100,0 51,9 2,6 3,3 0,8 1,9 15,3 7,8 11,7 4,6 Þar af Thereof Danmörk Denmark 100,0 67,7 6,4 1,4 0,6 0,9 11,0 2,8 7,5 1,7 Svfþjóð Sweden 100,0 75,9 1,3 2,2 0,2 1,0 6,3 2,6 9,7 1,0 Noregur Norway 100,0 77,0 1,3 2,3 0,3 1,1 6,7 3,4 6,9 1,0 Finnland Finland 100,0 77,1 1,0 1,8 0,1 0,7 6,1 6,2 6,4 0,7 Bretland U.K. 100,0 60,7 2,0 3,0 0,8 0,9 12,0 7,5 10,3 2,7 Þýskaland Germany 100,0 36,9 2,3 4,2 1,0 2,7 19,3 11,1 17,0 5,5 Holland Netherlands 100,0 46,6 2,3 3,2 0,9 1,3 17,7 7,5 10,3 10,1 Frakkland France 100,0 28,0 1,3 4,4 0,5 2,8 23,2 13,1 15,1 11,5 Sviss Switzerland 100,0 41,5 1,5 4,9 0,9 1,6 27,1 8,9 7,5 6,1 Önnur Evrópulönd Other Eur. countries 100,0 50,1 2,7 3,2 1,2 2,3 18,1 7,6 9,0 5,6 Bandaríkin U.S.A. 100,0 66,4 6,3 2,3 1,4 1,3 7,2 5,1 7,7 2,4 Öll önnur lönd Other countries 100,0 67,3 5,4 2,0 1,1 1,5 9,2 4,4 8,6 0,6 15. yfirlit sýnir hlutfallslega skiptingu gistinátta eftir land- svæðum og ríkisfangi árið 1994. Af heildargistinóttum voru 39,9% þeirra á höfuðborgarsvæðinu, næst á eftir kom Norður- land eystra og Suðurland með 17,5% og 15,1%. Hlutfall Islendinga var hæst á Norðurlandi eystra og Suðurlandi, u.þ.b. 21% á hvoru svæði. Utlendingar gistu oftast á höfuð- borgarsvæðinu og þá sérstaklega Norðurlandabúar en þeir gistu í 68%-77% tilvika á höfuðborgarsvæðinu. Frakkar skera sig nokkuð úr, þeir fóru víðar um landið en aðrar þjóðir. Stærsti hluti gistinátta Frakka var að vísu á höfuðborgar- svæðinu, 28%, en það er lágt í samanburði við aðrar þjóðir. Frakkar eiga hins vegar hæsta hlutfallið á hálendi, 11,5%. Þá er athyglisvert að sjá hlutfall þjóða á Suðurnesjum. Þar var hlutfall Dana 6,4% og Bandaríkjamanna 6,3% áberandi hæst. 16. yfirlit. Meðalfjöldi gistinátta erlendra ferðamanna 1992-1994 Summary 16. Average number of overnight stays per foreign visitor 1992-1994 Erlendirferðamenn til landsins, þús. Foreign visitors, thousand Heildargistinætur útlendinga, þús.11 Overnight stays by foreign visitors, thousandn Meðaldvalartími erlendraferðamanna Average number of ovemight stays perforeign visitor 1992 1993 1994 1992 1993 1994 1992 1993 1994 Alls Total 142,6 157,4 179,2 620,1 633,2 714,0 4,3 4,0 4,0 Danmörk Denmark 14,4 15,2 20,9 39,4 33,8 47,1 2,7 2,2 2,3 Svíþjóð Sweden 16,1 15,5 19,9 61,8 53,4 62,3 3,9 3,4 3,1 Noregur Norway 11,2 12,6 14,6 34,8 41,7 47,5 3,1 3,3 3,3 Finnland Finland 4,9 2,7 3,7 15,6 8,2 12,9 3,2 3,1 3,5 Bretland U.K. 13,9 15,5 17,9 57,5 53,3 61,2 4,1 3,4 3,4 Þýskaland Germany 24,5 31,4 34,4 168,8 190,9 217,5 6,9 6,1 6,3 Holland Netherlands 3,8 5,3 7,0 20,5 26,0 28,8 5,4 4,9 4,1 Frakkland France 7,9 7,5 8,3 54,2 52,4 59,2 6,8 7,0 7,1 Sviss Switzerland 5,9 5,2 4,9 34,8 35,5 32,7 6,0 6,8 6,6 Önnur Evrópul. Other Eur. countr. 12,8 14,5 14,2 75,4 72,5 75,0 5,9 5,0 5,3 Bandaríkin U.S.A. 21,7 25,1 25,9 34,0 39,5 39,3 1,6 1,6 1,5 Öll önnur lönd Other countries 5,5 6,8 7,6 23,1 26,0 30,6 4,2 3,8 4,0 ■> Heildargistinætur sbr. töflu \6.Totalovernightstayscf. table 16. 16. yfirlit sýnir meðalfjölda gistinátta erlendra ferðamanna eftir ríkisfangi árin 1992-1994. Meðaldvalartími útlendra ferðamanna eru u.þ.b. 4 dagar. Norðurlandabúar gista að meðaltali 2-4 nætur sem er nærri helmingi skemur en er hjá ferðamönnum frá Mið-Evrópulöndunum, Þýskalandi, Frakklandi og Sviss. Meðaldvalartími Bandaríkjamanna er stystur, minna en 2 dagar en lengstur hjá Frökkum, 7 dagar.

x

Gistiskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.