Útvegur - 01.08.2001, Blaðsíða 43

Útvegur - 01.08.2001, Blaðsíða 43
Afli og aflaverðmæti 41 5. Afli og aflaverðmæti 5. Catch and catch value 5.1 Heildarafli íslendinga 5.1 Iceland’s total catch Heildarafli Islendinga árið 2000 reyndist vera rétt tæpar 2 milljónir tonna sem er aukning sem nemur rúmum 14% frá árinu áður. Þetta er samt nokkuð frá metveiðinni 1997 en það ár var mesta aflaár Islandssögunnar þegar 2,2 milljónir tonna veiddust. Heildarveiðin á árinu 2000 var þó vel yfir meðaltali áranna 1990-1999 sem er um 1.660 þúsund tonn. Þessi aflaaukning skýrist af auknum afla uppsjávartegunda áborð við loðnu og kolmunna. Loðnuaflinn jókst um 180.000 tonn og kolmunnaaflinn var um 100.000 tonnum meiri á árinu 2000 en árið áður. Þrátt fyrir þessa aukningu í afla þá dróst aflaverðmæti íslenskra fiskiskipa lítlisháttar saman sem skýrist best af tæplega 9% aflasamdrætti í verðmætustu tegundinni, þorski. Botnfiskafli dróst saman um tæp 4% í magni á árinu 2000 samanborið við 3% aukningu ársins 1999. Aflasamdráttur varð í þorski (8,6%) og ýsu (6,8%) en nokkur aukning í ufsaafla (7,2%) og steinbítsafla (9,3%). Heildarveiði á karfa (karfi og úthafskarfi) jókst um 5,4% milli ára. Flatfiskafli minnkaði um 350 tonn á árinu 2000 samanborið við árið 1999, eða um rúmt prósentustig. Afli síðustu ára hefur staðið í stað nálægt 30.000 tonna markinu og hefur minnkað nokkuð ef miðað er við árin 1990-1996 þegar flatfiskaflinn var á bilinu 51-55 þús. tonn á ári. Arið 1997 fór flatfiskaflinn í um 47 þús. tonn, en á milli áranna 1999 og 2000 dróst skarkolaafli saman um fjórðung (26%) þrátt fyrir nokkra aukningu á grálúðuafla (35%). Uppsjávarfiskar eru þær tegundir sem bera uppi aflamagnið hj á íslenska flotanum, aðallega loðna og sfld en kolmunnaveiði fer ört vaxandi. Arið 2000 jukust veiðar á uppsjávarafla um fjórðung í magni frá fyrra ári og voru rúmar 1,4 milljónir tonna dregnar úr sjó. Loðnuaflinn jókst um fjórðung og var um 885.000 tonn. Veiði á sfld jókst lítillega og var aflinn um 100.000 tonn en veiðar úr norsk-íslenska sfldarstofninum drógust saman um tæp 18.000 tonn. Árið 2000 var enn eitt árið þar sem veiðar á kolmunna jukust stórlega og hafa íslensk fiskiskip aldrei áður veitt meira af kolmunna eða um 260.000 tonn, aukningin er nærri 2/3 á milli ára. Kolmunnaflinn var 68.000 tonn árið 1998 og 160.000 tonn árið 1999. Skel- og krabbadýraafli dróst saman á árinu 1999 og gerði það einnig á árinu 2000. Féll veiðin úr um 57.000 tonnum árið 1999 í 46.000 tonn árið 2000, sem er samdráttur um 19%. Samdráttur hefur verið á hverju ári frá metárinu 1996 en það ár veiddust um 107.000 tonn af skelfiski og krabba- dýrum. Þennan mikla samdrátt síðastliðinna ára má að mestu leyti rekja til minnkandi rækjuafla eftir gífurlega veiði árin þar á undan. Eftir samdrátt í rækjuafla á heimamiðum færðust veiðarnar tímabundið á fjarlæg mið (Flæmingjagrunn) en rækjuafli af fjarlægum miðum hefur hins vegar verið mun minni en áður, þrátt fyrir örlitla aukningu árið 1999. Árið 1997 jókst hins vegarrækjuafli á íslandsmiðum að mun en sú aukning náði þó ekki að vega upp á móti samdrættinum sem varð á fjarlægum miðum. Árið 1998 dróst rækjuafli á Islandsmiðum saman um 20.000 tonn, árið 1999 um rúmlega 20.000 tonn og aftur árið 2000 um 11.000 tonn. Þessi afla- brestur, bæði á Islandsmiðum og fjarlægum miðum, skýrir þann mikla samdrátt í skel- og krabbdýraafla sem orðið hefur á síðustu þremur árum. Á mynd 5.1, sem sýnir heildarafla Islendinga 1980-2000, sést glöggt að aflinn sveiflast talsvert á þessu tímabili en er Mynd 5.1 Heildarafli íslenskra fiskiskipa 1980-2000. Afli af öllum miðuin Figure 5.1 Total catch oflcelandic vessels 1980-2000. Catch from all fishing grounds gjj Fjarlæg mið Distant grounds Hj íslandsmið Iceland grounds 1980 1982 1984 1986 1988 1990 1992 1994 1996 1998 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Útvegur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.