Útvegur - 01.08.2001, Blaðsíða 220

Útvegur - 01.08.2001, Blaðsíða 220
218 Afli erlendra ríkja við Island og heimsafli Þessi 15 ríki veiddu samtals tæpar 66 milljónir tonna eða sem svarar til 71,2% heimsaflans. Önnur ríki veiddu samtals um 26,6 milljónir tonna eða meira en helmingi minna en þau 15 stærstu. Sé afla skipt eftir heimsálfum þá kemur í ljós að Asíuríki veiddu langmest eða tæp 49% fiskaflans árið 1999, þar töluvert á eftir koma síðan Suður-Ameríka og Evrópa með um 17,5% hvor heimsálfa. Kyrrahaf er langgjöfulasta haf- svæðið með rúmlega 52 milljónir tonna eða um 57% heims- aflans, þar á eftir kemur Atlantshaf með rúmar 23 milljónir tonna árið 1999. 9.3 Norðaustur- og Norðvestur-Atlantshaf 9.3 Northeast- and Northwest Atlantic í töflum 9.3- 9.6 er fjallað um veiði í Norðaustur- og Norðvestur Atlantshafi þar semnæstum allar veiðaríslendinga fara fram. íslendingar eru í áttunda sæti yfir aflahæstu þjóðir í NV- Atlantshafi með tæp 10 þús. tonn en Bandaríkjamenn eru þar efstir á blaði með rúmlega milljón tonn á árinu 1999 eða um 50% af því sem veitt er á svæðinu. Mest var veitt af sfld, rækju og meinhaddi á þessu svæði. A NA-Atlantshafi eru Norðmenn fengsælastir þeirra þjóða sem þar stunda veiðar, Islendingar eru í öðru sæti og Danir í því þriðja. Samkvæmt heimildum FAO veiddu Islendingar rúmlega 1,7 milljónir tonna þar á árinu 1999, Danir um 1,6 milljónir tonna en Norðmenn rúmlega 2,6 milljónir tonna. Mynd 9.4 sýnir skiptingu aflans í NA-Atlantshafi árið 1999. Uppsjávarafli er stærstur hluti þess afla sem veiddur er á NA-Atlantshafi. Sfldin yfirgnæfir aðrar tegundir og veiddust rúmlega 2,1 milljón tonna af henni árið 1999. Veiði á kolmunna hefur aukist mikið á undanförnum árum og nær hann að skjóta sér upp í annað sætið á kostnað þorsksins sem fellur í þriðja sæti, loðna og sandsfli fylgja svo þar á eftir. Mynd 9.4 Figure 9.4 3.000.000 2.750.000 2.500.000 2.250.000 „ 2.000.000 3 I 1.750.000 tS c 1.500.000 t2 1.250.000 1.000.000 750.000 500.000 250.000 0 Noregur ísland Danmörk Rússland Bretland Spánn Holland Frakkland Svíþjóð Færeyjar írland Þýskaland Önnur ríki Heildarafli einstakra ríkja 1 NA-Atlantshafi 1999 Total catch of individual countries in the NA-Atlantic 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Útvegur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.