Forsetakjör - 01.11.1997, Blaðsíða 17

Forsetakjör - 01.11.1997, Blaðsíða 17
Forsetakjör 1996 15 5. yfirlit. Þátttaka í forsetakjöri 29. júní 1996 eftir kjördæmum Summary 5. Participation in the presidential election 29 June 1996, by constituencies Greidd atkvæði af hundraði kjósenda á kjörskrá Participation as percent of voters on the electoral roll Af hundrað greiddum atkvæðum Percent of votes cast Allir kjósendur á kjörskrá Electorate, total Kjósendur með lögheimili hér á landi Domicile in Iceland Greidd utan kjörfundar Absentee votes Skv. 82. gr. kosninga- laga Acc. to Art. 82 1 Auðir seðlar og ógildir Blank and void ballots Alls Total Karlar Males Konur Females Alls Total Karlar Males Konur Females Allt landið lceland 85,9 84,1 87,7 88,6 86,9 90,3 17,5 0,1 1,3 Reykjavík 84,9 83,1 86,5 88,2 86,6 89,6 17,7 0,1 1,5 Reykjanes 86,8 85,0 88,5 89,5 87,7 91,4 17,4 0,1 1,0 Vesturland 87,8 86,4 89,2 89,4 88,2 90,7 19,7 0,1 1,1 Vestfirðir 85,4 82,9 88,4 87,8 85,6 90,3 20,2 0,0 1,4 Norðurland vestra 85,2 84,2 86,2 86,3 85,4 87,2 17,2 - 0,9 Norðurland eystra 86,0 83,5 88,6 87,8 85,3 90,4 17,0 - 1,1 Austurland 85,8 83,7 88,2 87,6 85,5 90,0 18,3 0.0 1,2 Suðurland 88,5 86,6 90,5 90,4 88,6 92,3 13,6 0,0 1.2 1 Atkvæði greitt á kjördegi í annarri kjördeild en þar sem kjósandi er á kjörskrá. Votes cast at a polling station other than that of registration. höfðu átt lögheimili erlendis lengur og voru á kjörskrá vegna eigin umsóknar kaus helmingur.34 16. yfirliti sést hvemig sveitarfélögin innan hvers kjördæmis og á landinu í heild skiptust eftir kosningaþátttöku. í rúmlega fimmtungi af sveitarfélögunum var kosningaþátttaka meiri en 90% en kjósendur þar voru aðeins 4,4% kjósenda á landinu. I eftirtöldum sveitarfélögum var kosningaþátttaka 95% eða meiri: Grafningshreppur 100,0% Skorradalshreppur 97,6% Vestur-Landeyjahreppur 96,8% Seyðisfjörður 96,6% Reykjahreppur 96,0% Sandvíkurhreppur 95,6% Sveinsstaðahreppur 95,6% Egilsstaðir 95,5% Við forsetakjörið 1996 var kosningaþátttaka 95% eða meiri í 8 sveitarfélögum. í alþingiskosningum árin 1991 og 1995 var þátttaka 95% eða meiri í 11 sveitarfélögum en árið 34 Nokkur misbrestur hefur orðið á því að kjörstjómir teldu sérstaklega atkvæði greidd af kjósendum með lögheimili erlendis eins og er þó ætlast til á þar til gerðu skýrslueyðublaði. Úr því var yfirleitt unnt að bæta með sérstakri talningu úr kjörskrám en þó hefur orðið að áætla þátttöku þeirra í sex sveitarfélögum. Þau eru í Reykjaneskjördæmi og er þátttaka í þessum sveitarfélögum, þar sem em 39% kjósenda í kjördæminu með lögheimili erlendis (10,5% á landinu), áætluð hin sama og að meðaltali í öðmm sveitarfélögum kjördæmisins. Getur skakkað talsverðu hlutfallslega frá því sem rétt hefði verið í þessum sveitarfélögum en sjálfar atkvæðatölumar em lágar. Það leiðir af þessu að atkvæðatölur þeirra sem lögheimili eiga hér á landi em einnig áætlaðar í þessum sveitarfélögum. Þar verða skekkjur þó hlutfallslega miklu minni þar sem kjósendafjöldinn er margfalt meiri. Heildartala þeirra sem atkvæði greiddu samkvæmt þessu og höfðu átt lögheimili erlendis frá 1. desember 1987 eða síðar er 1.618, 804 karlar og 814 konur. Af þeim sem höfðu átt lögheimili erlendis frá því fyrir 1. desember 1987 greiddi 91 atkvæði, 39 karlar og 52 konur. Af þeim sem lögheimili áttu hér á landi reiknast þá 165.625 kjósendur hafa greitt atkvæði, 81.027 karlar og 84.598 konur. 1987 voru 19 sveitarfélög með jafnmikla eða meiri þátttöku. Kosningaþátttaka var undir 80% í 15 hreppum við forseta- kjörið 1996 en í 8 hreppum í alþingiskosningunum 1991 og í 4 hreppum í kosningunum 1995. Kosningaþátttaka í forseta- kjörinu var minnst í Skagahreppi, 63,6%, Kirkjuhvamms- hreppi, 66,7%, Tunguhreppi, 67,7% og Skefilsstaðahreppi, 73,6%. 4. Atkvæðagreiðsla á kjörfundi Voting at polling stations Heimild til þess að hafa fleiri en eina kjördeild í sveitarfélagi35 hefur verið notuð á ýmsum stöðum eins og sjá má í töflu 1. í Reykjavík vom 95 kjördeildir, 14 í Kópavogi, 11 í Hafnarfirði og 9 á Akureyri. Allsvoru332kjördeildirálandinu. f 7. yfirliti er sýnd tala kjörstaða og kjördeilda í hverju kjördæmi. I 8. yfirliti sést tala kjördeilda í almennum kosningum frá því að hennar er fyrst getið í skýrslu um alþingiskosningamar árið 1931. Kjörstjóm má leyfa manni að greiða atkvæði þótt nafn hans standi ekki á kjörskrá í kjördeildinni ef hann sannar með vottorði að hann sé á kjörskrá í annarri kjördeild innan sama kjördæmis, hafi afsalað sér kosningarrétti þar og vottorðið sé gefið út af undirkjörstjórn þeirrar kjördeildar.36 Mikilvægi þessa ákvæðis, sem hefur gilt frá því 1916, 37 hefur farið síminnkandi frá þjóðaratkvæðagreiðslunni 1918, er 2,9% kjósenda neyttu þessa réttar. Þá og allt til sumarkosninga árið 1959 vom þessi atkvæði að hluta aðsend atkvæði sem fyrirséð var að kæmust ekki í heimakj ördeild kjósenda áður en kj örfundi lyki. Viðforsetakjörið 1996greidduaðeins7kjósenduratkvæði á kjördegi í öðru sveitarfélagi en þar sem þeir stóðu á kjörskrá. 33 1. mgr. 6. gr. laga nr. 80/1987. 36 l.mgr. 82.gr. laganr. 80/1987. 37 32. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 28/1915.

x

Forsetakjör

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forsetakjör
https://timarit.is/publication/1392

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.