Forsetakjör - 01.11.1997, Blaðsíða 23
Forsetakjör 1996
21
12. yfírlit. Auðir seðlar og ógildir í kosningum 1908-1996
Summary 12. Blank and void ballots in elections 1908-1996
Alls Total Auðir Ógildir Alls Total Auðir Ógildir
seðlar seðlar seðlar seðlar
Tala Blank Void Tala Blank Void
Number %» ballots ballots Number %i> ballots ballots
1908 333 3,0 5 328 1953 1.344 1,7 1.037 307
1911 438 4,3 2 436 1956 1.677 2,0 1.024 653
1914 135 1,8 7 128 1959,júní 1.359 1,6 1.038 321
1916 680 4,8 40 640 1959, október 1.331 1,5 1.097 234
1918 þjóðaratkvæðagreiðsla 1963 1.606 1,8 1.318 288
Referendum 243 1,8 30 213 1967 1.765 1,8 1.469 296
1919 429 3,0 31 398 1968 forsetakjör
1923 784 2,5 57 727 Presidential election 918 0,9 676 242
1927 919 2,8 84 835 1971 1.580 1,5 1.303 277
1931 1.064 2,7 189 875 1974 1.467 1,3 1.080 387
1933 1.091 3,0 266 825 1978 2.170 1,7 1.843 327
1934 516 1,0 237 279 1979 3.178 2,5 2.877 301
1937 681 1,2 315 366 1980 forsetakjör
1942, júlí 809 1,4 483 326 Presidential election 546 0,4 355 191
1942, október 908 1,5 544 364 1983 3.342 2,5 2.971 371
1944 sambandsslit 2 1987 1.716 1,1 1.398 318
Abrogation of Danish-Icelandic 1988 forsetakjör
Union Treaty 1.559 2,1 805 754 Presidential election 2.531 2,0 2.123 408
1944 stjómarskrá 2 1991 2.373 1,5 2.113 260
Constitution 2.572 3,5 2.054 518 1995 2.708 1,6 2.335 373
1946 983 1,4 609 374 1996 forsetakjör
1949 1.216 1,7 874 342 Presidential election 2.101 1,3 1.469 632
1952 forsetakjör
Presidential election 2.223 3,2 1.940 283
1 Af 100 greiddum atkvæðum. As percent ofvotes cast.
2 í þjóðaratkvæðagreiðslunni 1944 greiddi hver kjósandi tvö atkvæði, annars vegar um niðurfellingu sambandslagasamningsms frá 1918 og hins vegar um
stjómarskrá lýðveldisins fslands. In the referendum ofl944, each voter cast two votes, one on the abrogation of the Danish-Icelandic Union Treaty of 1918
and one on the Constitution ofthe Republic oflceland.
hverju hundraði karla og kvenna, sem greitt hafa atkvæði, hafa
kosið utan kjörfundar. Af atkvæðum karla voru 18,1% greidd
utan kjörfundar og 16,8% af atkvæðum kvenna. Hátt hlutfall
kvenna 1918,1923 og 1944stafareingönguafheimakosningum
því að konur notuðu sér þær miklu meira en karlar.
í 5. yfirliti er samanburður á því hve mörg utankjörfundar-
atkvæði komu á hvert 100 greiddra atkvæða í hverju kjördæmi.
Sést þar að tiltölulega flest utankjörfundaratkvæði voru í
Vestfjarðakjördæmi 20,2%, en fæst í Suðurlandskjördæmi
13,6%, þó að kosningaþátttaka í heild væri mest þar.
í 9. yfirliti sést hve margir karlar og konur greiddu atkvæði
utan kjörfundar í hverju kjördæmi við forsetakjörið 1996 og
hve mörg þeirra bárust beint til yfirkjörstjómar.
í 10. yfirliti er sýnt hvemig utankjörfundaratkvæði greidd
hjá kjörstjómm innanlands skiptust eftir því hvar þau vom
greidd. Athuga ber að hér er ekki um að ræða sama heildar-
fjölda og kemur fram við talningu atkvæða. I 10. yfirliti em
ekki talin atkvæði greidd erlendis og í skipum. Þar em hins
vegar talin atkvæði sem ónýtast vegna þess að þeim er ekki er
skilað í tæka tíð fyrir lok kjörfundar eða verða ógild við það að
kjósandi greiðir atkvæði á kjörstað eða greiðir annað
utankjörfundaratkvæði. Af heildartölunni greiddu 94,8%
atkvæði á skrifstofu eða heimili kjörstjóra og 5,2% annars
staðar. Einungis 48 kjósendur greiddu atkvæði á heimili sínu.
6. Úrslit forsetakjörs
Outcome of the presidential election
Úrslit forsetakjörs urðu þessi:
Astþór Magnússon Wíum
Guðrún Agnarsdóttir
Ólafur Ragnar Grímsson
Pétur Kr. Hafstein
4.422 atkvæði
43.578 atkvæði
68.370 atkvæði
48.863 atkvæði
Ólafur Ragnar Grímsson var þannig kjörinn forseti íslands
fyrir tímabilið 1. ágúst 1996 til 31. júlí 2000.
í töflu 3 á bls. 37 sést hver urðu úrslit forsetakjörs í hvetju
kjördæmi og hvernig gild atkvæði skiptust hlutfallslega á
forsetaefni. í 11. yfirliti eru sýnd úrslit forsetakjörs frá
upphafi eftir núverandi kjördæmum.
Ævinlega verður nokkur hluti greiddra atkvæða ógildur í
kosningum, ýmist sökum þess að kjósandi skilar auðum seðli
eða ómerkir hann viljandi eða af vangá. í 5. yfirliti er sýnt
hlutfall auðra og ógildra seðla af greiddum atkvæðum í
hverju kjördæmi, og í 12. yfirliti sést fjöldi þeirra og hlutfall
af greiddum atkvæðum frá því alþingiskosningar urðu
skriflegar árið 1908.55
55 Lög um kosningar til alþingis nr. 18/1903.