Forsetakjör - 01.11.1997, Blaðsíða 20

Forsetakjör - 01.11.1997, Blaðsíða 20
18 Forsetakjör 1996 8. yfírlit. Atkvæði greidd utan kjörfundar 1916-1996 og tala kjördeilda 1931-1996 Summary 8. Absentee votes 1916-1996 and number of polling wards 1931—1996 Utankjörfundaratkvæði af hundraði Absentee votes as percent of votes cast Kjör- deildir Polling wards Utankjörfundaratkvæði af hundraði Absentee votes as percent of votes cast Kjör- deildir Polling wards Alls Total Karlar Males Konur Females Alls Total Karlar Males Konur Females 1916 1,9 2,2 1,0 1959. júní 10,9 13,4 8,3 387 1918 þj óðaratkvæðagreiðsla 1959, október 7,4 9,4 5,4 384 Referendum 12,0 6,2 30,0 1963 8,3 10,2 6,4 371 1919 2,2 3,0 1,8 1967 8,7 10,3 7,0 346 1923 13,0 8,7 17,6 1968 forsetakjör 1927 6,4 8,7 3,7 Presidential election 11,1 12,6 9,6 333 1931 7,5 9,4 5,5 275 1971 9,7 11,6 7,6 330 1933 9,3 10,0 7,4 266 1974 13,4 14,8 12,0 328 1934 7,9 7,7 5,2 332 1978 13,2 14,7 11,7 336 1937 12,2 15,3 6,4 343 1979 9,6 11,4 7,9 336 1942, júlí 11.4 13,2 9,4 359 1980 forsetakjör 1942, október 6.5 8,1 4,8 400 Presidential election 13,8 15,0 12,5 334 1944 þjóðaratkvæðagreiðsla 1983 8,3 9,9 6,6 345 Referendum 18,8 17,7 19,7 383 1987 10,0 11,5 8,5 353 1946 12,7 15,1 10,3 394 1988 forsetakjör 1949 7,9 10,0 5,8 393 Presidential election 13,4 13,2 13,8 331 1952 forsetakjör 1991 8,8 10,2 7,4 346 Presidential election 9,2 11,0 7,2 396 1995 8,6 9,9 7,3 341 1953 9,1 10,3 7,8 398 1996 forsetakjör 1956 9,6 10,8 8,3 394 Presidential election 17,5 18,1 16,8 332 Samkvæmt kosningalögum á að hefja utankjörfundar- atkvæðagreiðslu svo fljótt sem kostur er eftir að kjördagur hefur verið ákveðinn, þó eigi fy rr en átta vikum fy rir kj ördag ,48 Atkvæðagreiðsla á stofnun eða heimili má þó ekki fara fram fyrr en þremur vikum fyrir kjördag.49 I samræmi við þetta var almenn utankjörfundaratkvæða- greiðsla hafin mánudaginn 6. maí, rúmlega þremur vikum fyrr en tilkynnt var um hverjir væru í framboði. Hún hafði því staðið rúmar sex vikur þegar Guðrún Pétursdóttir tilkynnti að hún félli frá framboði sínu. Þeir sem höfðu greitt henni atkvæði utan kjörfundar og vildu ekki að atkvæði sitt yrði ógilt, urðu því að greiða atkvæði aftur, annað hvort utan kjörfundar eða á kjörstað á kjördegi. Eftir fyrstu lögunum um utankjörfundaratkvæðagreiðslu frá 1914 mátti ekki greiða atkvæði utan kjörfundar fyrr en framboðsfrestur væri liðinn. Tímabil það sem utankj örfundar- atkvæðagreiðsla má standa hefur verið lengt tvisvar. Samkvæmt kosningalögum frá árinu 1942 mátti atkvæða- greiðsla utan kjörfundar heíjast fjórum vikum fyrir kjördag.50 Þetta tímabil var síðan lengt í 8 vikur með breytingu á kosningalögum árið 1987.51 Eftir eldri lögum um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar þurftu atkvæði greidd þannig að fara í kjördeild þar sem hlutaðeigandi var á kjörskrá. I upphafi voru utankjörfundar- atkvæði, sem komin voru í rétta kjördeild áður en kjörfundur 48 64. gr. laga nr. 80/1987. 49 5. mgr. 63. gr. laga nr. 80/1987, sbr. 22. gr. laga nr. 10/1991. 50 1. mgr. 66. gr. laga nr. 80/1942. 51 1. mgr. 64. gr. laga nr. 52/1959, sbr. 21. gr. laga nr. 2/1987. var settur, látin þá strax í atkvæðakassann og var því ekki unnt að ónýta atkvæðið með því að koma og greiða atkvæði á kjörfundi.52 A því gafst fyrst kostur með kosningalögunum árið 1934 því þá féll niður að utankjörfundaratkvæðin skyldu fara í atkvæðakassann í upphafi kjörfundar. 53 Samkvæmt kosningalögunum árið 1959 varð nægjanlegt að bréft með utankjörfundaratkvæði sé komið í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem hlutaðeigandi kjósandi er á kjörskrá áður en kjörfundi lýkur. Skulu kjörstjómir senda slík bréf aðskilin til yfirkjörstjórnar. 54 Við forsetakjörið 1996 bámst 1.145 atkvæði á þennan hátt. f töflu 1 er sýnt hve mörg atkvæði voru greidd utan kjör- fundar í hverju kjördæmi við forsetakjör 1996 og hvemig þau skiptust á sveitarfélög og kjörstaði. Við forsetakjörið 1996 greiddu 29.205 kjósendur atkvæði utan kjörfundar eða 17,5% af þeim sem atkvæði greiddu. Er þetta langmesti fjöldi utankjörfundaratkvæða í forseta- eða alþingiskosningum. Þarf þá að hafa í huga að forsetakjörið fór fram um hásumar en alþingiskosningar hafa ekki farið framáþeim árstímafráþvíárið 1978,heldurídesember 1979 og í aprílmánuði 1983 og síðan. í 8. yfirliti kemur fram hlut- fall utankjörfundaratkvæða við kosningar frá og með árinu 1916. Við forsetakjörið 1996 voru 14.360 af utankjörfundar- atkvæðum frá konum eða 49,2%. í 8. yfirliti sést hve margir 52 3. mgr. 6. gr. laga nr. 47/1914, 3. mgr. 6. gr. laga nr. 50/1923 og 3. mgr. 6. gr. laga nr. 58/1928. 53 74. gr. laga nr. 18/1934 og síðar 74. gr. laga nr. 80/1942. 54 5. mgr. 71. gr. laga nr. 52/1959 og nú 5. mgr. 71. gr. laga nr. 80/1987.

x

Forsetakjör

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forsetakjör
https://timarit.is/publication/1392

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.