Forsetakjör - 01.11.1997, Blaðsíða 19

Forsetakjör - 01.11.1997, Blaðsíða 19
Forsetakjör 1996 17 7. yfirlit. Kjörstaðir og kjördeildir í hverju kjördæmi við forsetakjör 29. júní 1996 1 Summary 7. Polling stations and polling wards in the presidential election 29 June 1996, by constituencies ' Allt landið Iceland Reykjavík Reykjanes Vesturland Vestfirðir Norður- land vestra Norður- land eystra Austur- land Suðurland Sveitarfélög Muncipalities 165 1 13 24 12 30 28 27 30 Kjörstaðir Polling stations 208 11 20 31 23 30 30 31 32 Kjördeildir Polling wards 332 Sveitarfélög eftir töiu kjörstaða Municipalities by number of polling 95 45 33 25 30 39 31 34 stations 1 kjörstaður 146 - 10 20 7 30 26 25 28 2 kjörstaðir 8 - 1 1 2 2 2 3 kjörstaðir 7 - 1 3 1 - 2 - 4 kjörstaðir 1 - - 1 - - - 5 kjörstaðir 2 - 1 - 1 - - - 11 kjörstaðir 1 Sveitarfélög eftir tölu kjördcilda Municipalities by number of polling 1 wards 1 kjördeild 140 - 8 20 7 30 24 25 26 2 kjördeildir 9 - - - 2 - 3 - 4 3 kjördeildir 7 - 1 3 1 - - 2 - 4 kjördeildir 3 - 1 1 1 - - - - 5 kjördeildir 1 - 1 - - - - - 7 kjördeildir 1 - - - 1 - - - - 9 kjördeildir 1 - - - - 1 - - 11 kjördeildir 1 - 1 - - - - - - 14 kjördeildir 1 - 1 - - - - - - 95 kjördeildir 1 1 - - - - í hveiju sveitarfélagi er ein kjördeild hið minnsta en sveitarstjóm er heimilt að skipta því í fleiri kjördeildir. í Qölmennum sveitarfélögum em stundum fleiri en ein kjördeild á sama kjörstað. Kjördeildir skal að jafnaði kenna við kjörstaði í sveitum, en tölusetja þær til aðgreiningar í kaupstöðum. Kjörstaðir taka ævinlega til afmarkaðs landsvæðis en í kjördeild innan kjörstaðar raðast kjósendur í stafrófsröð heimilisfanga og þar er því ekki um samfellt landsvæði að ræða. Each municipality has a minimum of one polling station. Municipalities with a large number ofvoters may have several polling wards at each polling station. Frá árinu 1983 máttu þeir einnig greiða atkvæði utan kjörfundar sem gátu ekki sótt kjörfund á kjördegi af trúar- ástæðum. 41 Með nýjum kosningalögum árið 1987 er kjósanda, sem greiðir atkvæði utan kjörfundar, ekki lengur gert að tilgreina ástæðu þess að hann muni ekki geta sótt kjörfund á kjördegi. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur farið fram hjá sýslumönnum og hreppstjórum og um borð í íslensku skipi, enda hafi skipstjóri fengið afhent kjörgögn og kjósandinn lögskráður á skipið. Erlendis má greiða atkvæði utan kjör- fundar í skrifstofu sendiráðs, fastanefndar eða sendiræðis- manns, svo og í skrifstofu kjörræðismanns samkvæmt aug- lýsingu utanríkisráðuneytisins. 42 Frekari rýmkun var gerð ákosningalögum árið 1974 vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Eftir þá breytingu geta allir kjörræðismenn verið kjörstjórar og farið með atkvæðagreiðslu utan kjörfundar eftir því sem utanríkisráðuneytið ákveður. Áður var þetta bundið við að þeir væru af íslensku bergi brotnir og skildu íslensku. Þá var og í þessum lögum það 41 2. gr. laga nr. 4/1983. 42 1. og 4. mgr. 63. gr. laga nr. 80/1987, sbr. 22. gr. laga nr. 10/1991. nýmæli að kjörstjóra innanlands var heimilað að láta slíka atkvæðagreiðslu fara fram á sjúkrahúsi eða dvalarheimili aldraðra, enda væri kjósandi sjúklingur eða vistmaður á stofnuninni.43 Frá 1991 fermeðsamahætti umstofnanirfyrir fatlaða og fangelsi.44 Við þjóðaratkvæðagreiðslur um setningu sambandslaga árið 1918 og um niðurfellingu þeirra og samþykkt stjómar- skrárinnar 1944 var leyft að kjósandi greiddi atkvæði heima hjá sér væri hann ekki heimanfær til kjörstaðar sökum elli eða vanheilsu.45 Sama heimild hafði verið í lögum fyrir alþingis- kosningamar árið 1923 en hún var síðan afnumin árið 1924 því að hætt þótti við misnotkun.46 Árið 1991 var enn á ný sett ákvæði í kosningalög þess efnis að kjörstjóri innanlands geti heimilað kjósanda, sem ekki getur sótt kjörfund á kjördegi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar, að greiða atkvæði í heimahúsi. Slík ósk skal vera skrifleg, studd læknisvottorði og hafa borist hlutaðeigandi kjörstjóra eigi síðar en kl. 12 á hádegi þann dag þegar ein vika er til kjördags. 47 43 1. og 2. gr. laga nr. 15/1974. 44 2. mgr. 63. gr. laga nr. 80/1987, sbr. 22. gr. laga nr. 10/1991. 45 Auglýsing nr. 130/1918 og 8. gr. laga nr. 17/1944. * 2. mgr. 1. gr. laga nr. 50/1923, sbr. 1. gr. laga nr. 35/1924. 47 22. gr.laganr. 10/1991.

x

Forsetakjör

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forsetakjör
https://timarit.is/publication/1392

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.