Fréttablaðið - 14.10.2019, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 14.10.2019, Blaðsíða 28
Hraunbær 14 Opið hús fimmtudaginn 17. október kl. 18.30-19.00. Vel skipulögð og björt 4 herbergja íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjöl­ býlishúsi í Árbæ. Samkvæmt fasteignaskrá er eignin 96.5 fm. þar af er íbúðarhluti 89.9 fm og geymsla 6.7 fm. Góð staðsetning í þessu vinsæla hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla, líkamsrækt, sundlaug, verslanir og Elliðaárdal. Verð 36,9 milljónir. Gautland 5 Opið hús fimmtudaginn 17. október kl. 17.30-18.00. Fallega og björt 4. herbergja íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýlis­ húsi á þessum vinsæla stað í Reykjavík. Stórar suður svalir. Eignin er samkvæmt fasteignaskrá 85 fm. þar af er íbúðarhluti 80,7 fm. og geymsla 4,3 fm. Góð staðsetning í Fossvogi þar stutt er alla þjónustu, skóla, leikskóla, verslanir og Fossvogsdalinn. Verð 45,2 milljónir. Nánari upplýsingar veitir Hólmar Björn fasteignasali í gsm: 893 3276 eða holmar@helgafellfasteignasala.is s: 566-0000 • helgafellfasteignasala.is Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali gsm 893 3276 OPI Ð H ÚS OPI Ð H ÚS Búseturéttir til sölu Þeir sem hafa áhuga á að skoða ofanverðar eignir og/eða gera tilboð í bú- seturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna í síma 552 5644 eða í gegnum netfangið bumenn@bumenn.is. Tilboðsfrestur fyrir ofanverðar eignir rennur út miðvikudaginn 6. júní n.k. kl. 12.00 Tilboðseyðublað er hægt að nálgast á heimasíðu Búmanna; www.bumenn.is Til sölu er búseturéttur á Grænlandsleið 47, neðri hæð. Eignin er 3 her- bergja ásamt bílskúr. Íbúðin er 94,2 fm að stærð og bílskúrinn 23,5 fm. Ásett verð búseturéttarins er kr.18.500.000,- og mánaðarlegt búsetug- jald miðað við 1.maí, er kr.173.370. Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig- na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og þjónustugjald. Til sölu er búseturéttur á efri hæð í Grænlandsleið 49 í Reykjavík. Eignin er þriggja herbergja ásamt bílskúr. Íbúðin er 94.2 fm. að stærð ásasmt 23.5 fm. bílskúr, samtals 117.5 fm. Ásett verð búseturéttarins er kr. 18.500.000, – og mánaðarlegt búsetug- jald miðað við 1. Febrúar s.l. er kr. 184.042, – Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi íbúðar er afborgun skuldabréfa, fasteigna – og brunatrygging, fasteigna – og holræsagjöld, viðhaldss- jóður, þjónustugjald og rekstrarsjóður. Til sölu er búseturéttur að Víkurbraut 32, íb.102 á Höfn. Eignin er í par- húsi og er 2 herbergja, 71,4 fm að stærð. Ásett verð búseturéttarins er kr.7.700.000,- og mánaðarlegt búsetug- jald miðað við 1.maí, er kr.132.282. Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig- na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og þjónustugjald. Til sölu er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð á 3 hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin er 72,7 fm og fylgir henni stæði í bílakjallara og er lyfta í húsinu. Ásett verð búseturéttarins er kr.8.500.000,- og mánaðarlegt búsetug- jald miðað við 1.maí, er kr.177.604,- Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig- na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og þjónustugjald. Stekkjargata 35 - Parhús Grænlandsleið 47 - Neðri hæð Grænlandsleið 49 - Efri hæð Víkurbraut 32 - Parhús Ferjuvað 7 - Fjölbýli Til sölu er búseturéttur að Stekkjargötu 35 í Njarðvík. Eignin er parhús, 3 herbergja ásamt bílskúr og sólskála. Íbúðin er 104,6 fm að stærð og bílskúrinn 30,1 fm. Samtals 134,7 fm. Ásett verð búseturéttarins er kr.7.000.000,- og mánaðarlegt búsetug- jald miðað við 1.maí, er kr.209.754. Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig- na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og þjónustugjald. Grænlandsleið 51 neðri hæð Til sölu er búseturéttur að Grænlandsleið 51 nh, í Grafarholti. Eignin er 3 herbergja ásamt bílskúr, íbúðin 94,2 fm og bílskúrinn er 23,5 fm, samtals 117,7 fm. Ásett verð búseturéttarins er kr.18.000.000,- og mánaðarlegt búsetu- gjald miðað við 1. október er kr.174.217. Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteigna- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og þjónustugjald. Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina og/eða gera tilboð í búseturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna í síma 552-5644 eða í gegnum netfangið bumenn@bumenn.is Tjarnarból 14, 170 Seltjarnarnes - 115,6 fm - 4ra herb- verð 51,9 millj - Opið hús mánudaginn 14. október frá kl 17:15 til 17:45 Falleg og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á fjölskylduvænum stað við Tjarnarból á Seltjarnarnesi. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö barnaherbergi, baðherbergi með baðkari og glugga, stórt hjónaherbergi með fataskáp, eldhús, stóra og bjarta stofu með útgengi á svalir. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Sérgeymsla á jarðhæð fylgir íbúðinni. Góð og vel staðsett eign á Seltjarnarnesi - stutt í skóla, leikskóla og alla helstu verslun og þjónustu. Garðatorg 2, 210 Garðbæ - 73,2 fm - verð 44,8 millj - 2ja herb - laus strax Afar falleg og björt 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með afgirtri verönd og stæði i bílskýli. Íbúðin skiptist í gott anddyri, eldhús, stofa/ borðstofa sem eru opin og samliggjandi rými, baðherbergi, svefnherbergi og baðbergi. Frábær staðsetning í miðbæ Garðabæjar. Stutt í alla helstu þjónustu svo sem skóla, leikskóla, frístunda og íþróttaiðkun, heilsugæslu, verslanir, apótek, bókasafn ofl. Norðurbakki 3, 220 Hafnarfjörður - 102,7 fm - verð 56,8 millj - tvö stæði í bílageymslu Opið hús mánudaginn 14. október frá kl 17:15 til 17:45 Falleg og vel skipulögð íbúð á 4. hæð (efstu) ásamt tvennum svölum, geymslu og tveimur bílastæðum í bílakjallara í glæsilegu fjölbýlishúsi við Norðurbakkann í Hafnarfirði. Íbúðin skiptist í forstofu, setustofu/ borðstofu með útgengi á svalir, sjónvarpsstofu sem getur einnig nýst sem svefn- herbergi, eldhús, svefnherbergi með útgengi á svalir, baðherbergi og þvottahús sem er innan íbúðar. Sérgeymsla í kjallara. Hraunskógur 1, 320 - Húsafelli - 63,1 fm - sumarhús- verð 32,5 millj Fallegt og nýbyggt sumarhús við Hraunskóg í Húsafelli. Húsið skiptist í forstofu með fatahen- gi, samliggjandi eldhús/borðstofa/setustofa, tvö rúmgóð svefnherbergi bæði með fataskápum, baðherbergi með útgengi á lóðina. Timburpallur er í kringum húsið, pallurinn er ca 170-180 fm. Heitur pottur sem búið er að smíða í kringum. Lóðin er mjög gróin og skjólsæl, malarstígur frá vegi upp að húsinu.Mögulegt væri að stækka pallinn og bæta við útigufubaði við hliðina á pottinum. Fallegt og vel staðsett sumarhús á rólegum stað þar sem alla jafna er mikil veðursæld. Hlíðarhjalli 12, 200 Kópavogur - 150,8 fm - bílskúr- verð 57,5 millj Opið hús þriðjudaginn 15. október frá kl 17:15 til 17:45 Falleg og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 1.hæð (gengið upp hálfan stiga) í góðu fjölbýlishúsi við Hlíðarhjalla í Kópavogi. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús sem er opið við stofu/borðstofu. Baðherbergi með þvottahús inn af. Hjónaherbergi með auka salerni. Tvö rúmgóð barnaherbergi. Íbúðinni fylgir 30 fm bílskúr í bílskúralengju neðan við húsið. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara. Húsið var múrviðgert og málað að utanverðu sumarið 2019. Neðstaleiti 22, 103 Reykjavík - 234,3 fm - raðhús - Tvær íbúðir Fallegt og mikið endurnýjað 234,3 fm tveggja íbúða hús, (tvílyft raðhús) með innbyggðum bílskúr. Eignin er í dag nýtt sem tvær íbúðir, með sameiginlegum inngangi. Á neðri hæð er 2ja herbergja íbúð sem skiptist í forstofu, svefnherbergi, setustofu með útgengi á pall, þvottahús innnan íbúðar, eldhús, baðherbergi. Á efri hæð eru samliggjandi eldhús, borðstofa og setustofa, tvö stór svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi. Innbyggður bílskúr er í húsinu. Tjarnarból 14 Garðatorg 2 Hlíðarhjalli 12 Neðstaleiti 22 Norðurbakki 3 Hraunskógur 1 OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Kringlan 4-6, 103 Reykjavík - hibyli.is - hibyli@hibyli.is - Sími: 585 8800 Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. S. 864-8800 Þórður S. Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Ólafur Már Ólafsson, löggiltur fasteignasali. S. 865-8515 Björg Ágústsdóttir, skrifstofa 1 4 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 0 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 2 -8 6 5 0 2 4 0 2 -8 5 1 4 2 4 0 2 -8 3 D 8 2 4 0 2 -8 2 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 1 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.