Fréttablaðið - 14.10.2019, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 14.10.2019, Blaðsíða 31
Laugavegur sem göngugata, 1. áfangi Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 25. september 2019 og borgarstjórnar Reykjavíkur þann 1. október 2019 var samþykkt að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveginn sem göngugötu, 1. áfanga, sem er í samræmi við samþykkt Borgarstjórnar Reykjavíkur frá 4. september 2018. Í tillögunni felst að hluti Laugavegs, Skólavörðustígs og Vegamótastígs verði gerðir að varanlegum göngugötum og samhliða því er unnið að hönnun ýmissa lausna til að bæta götuna og umhverfið. Gert er ráð fyrir að endurnýja allt yfirborð, gróður, götugögn og lýsingu. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Reitur 1.171.0 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 2. október 2019 og borgarráðs Reykjavíkur þann 3. október 2019 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.171.0, sem afmarkast af Laugavegi, Ingólfsstræti, Hverfisgötu og Smiðjustíg. Í tillögunni felst að afmörkun skipulagsins er færð til í samræmi við nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg sem göngugötu, 1. áfanga. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Reitur 1.171.1 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 2. október 2019 og borgarráðs Reykjavíkur þann 3. október 2019 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.171.1, sem afmarkast af Laugavegi, Smiðjustíg, Hverfisgötu og Klapparstíg. Í tillögunni felst að afmörkun skipulagsins er færð til í samræmi við nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg sem göngugötu, 1.áfanga. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Reitur 1.171.2 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 2. október 2019 og borgarráðs Reykjavíkur þann 3. október 2019 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.171.2, sem afmarkast af Skólavörðustíg, Bergstaðastræti, Hallveigarstíg, Ingólfsstræti og Bankastræti. Í tillögunni felst að afmörkun skipulagsins er færð til í samræmi við nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg sem göngugötu, 1.áfanga. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Reitur 1.171.3 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 2. október 2019 og borgarráðs Reykjavíkur þann 3. október 2019 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.171.3, sem afmarkast af Laugavegi, Bergstaðastræti og Skólavörðustíg. Í tillögunni felst að afmörkun skipulagsins er færð til í samræmi við nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg sem göngugötu, 1. áfanga. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Reitur 1.171.4 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 2. október 2019 og borgarráðs Reykjavíkur þann 3. október 2019 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.171.4, sem afmarkast af Laugavegi, Bergstaðastræti, Skólavörðustíg og Vegamótastíg. Í tillögunni felst að afmörkun skipulagsins er færð til í samræmi við nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg sem göngugötu, 1.áfanga. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Reitur 1.171.5 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 2. október 2019 og borgarráðs Reykjavíkur þann 3. október 2019 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.171.5, sem afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg, Grettisgötu og Vegamótastíg. Í tillögunni felst að afmörkun skipulagsins er færð til í samræmi við nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg sem göngugötu, 1.áfanga. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Grensásvegur 1 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 25. september 2019 og borgarráðs Reykjavíkur þann 3. október 2019 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi “Skeifan-Fenin” vegna lóðarinnar nr. 1 við Grensásveg. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni vegna uppbyggingar meðfram Skeifunni og breyting notkunar efri hæða fyrir íbúðir. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar má einnig nálgast á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15 frá 14. október 2019 til og með 25. nóvember 2019. Einnig má sjá tillögurnar á vefnum, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 25. nóvember 2019. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 14. október 2019 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Auglýsing um nýtt deiliskipulag og tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Reykjavík. Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is Lesa bara FBL 63% FBL OG MBL 26% Lesa bara MBL 11% Með því að auglýsa í Atvinnublaðinu nær þitt fyrirtæki til 89% lesenda dagblaða* á höfuð- borgarsvæðinu. SMÁAUGLÝSINGAR 11 M Á N U DAG U R 1 4 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 1 4 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 0 F B 0 4 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 2 -7 C 7 0 2 4 0 2 -7 B 3 4 2 4 0 2 -7 9 F 8 2 4 0 2 -7 8 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 0 s _ 1 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.