Freyja - 07.12.1928, Blaðsíða 15

Freyja - 07.12.1928, Blaðsíða 15
FREYJA 15 I t*;.;..........; | LEGGIÐ LEIÐ YÐAR ! UM HAENARSTRÆTI ! í | EDINBORG. | Þér, ■sem (Durfið að kaupa; |fot eöa vetrarfrakkaj 2 lítið á birgðirnar í E ÍFATABÚÐINNI.[ 2 Ilvergi er eins fallegt snið 2 2 og liveriji lœcjra verð. 2 ”>>>... ....■■■■■■■■■.. BÆKUR fsl. og danskar, VISNABÆKUR (Poesi) ng margt fleiru lientugt lil jolagjafu. Bókaverslun firinbj. Sveinbjarnarsonar. teskeið af ammoníaki, fjórum teskeiðum af ediki og 1 liler af vatni. Látið það þorna á leðrinu, nuddið síðan á það ofurlítilli laxerolíu og gljáið með mjúkri tusku. Smámola og leifar af hand- sápu á að geyma og bræða saman. Það verður ágætis þvottasápa. Málningarklessum á glugg- um má ná burtu með heitu ediki. Steinolía, blönduð til jafns við suðuspritt og ólívenolíu er PÚSTKASSINN Freyja á ekki aðeins að vera gott og skemtilegt blað, sem menn gcta lesiö eina kvöldstund ser til gagns og ununar. Freyja vill mena. Hun vill aö samband kom- ist á milli hennar og lesendanna; hún vill, að þartir og ósmr les- endanna veröi uppfyltar í hví- vetna, hún vill ræða við lesend- urna bæði það, sem til almenns gagns og skemtunar horfir, og emKamál þeirra, sem þeir kynnu að vilja bera undir hana. Vér höfum þvi aflað okkur aðstoð ágætra manna á öllum sviðum, og vér munum svara öllum þeim bréfum og fyrirspurnum, sem unt er, á greiöan hált. Það mun fátt af vandamálum yðar, sem Freyja eða aðstoðarmenn hennar eru ekki fær um að leysa úr, á hvaða sviði sem er. Hvort sem málin eru lögfræðislcgs efnis eða lækn- isfræðilegs, hvort sem þér þurfið upplýsingar um klæðaburö eða góða siði, um matreiðslu eða heimilisfyrirkomulag, barnaupp- eldi, búskap, andlitsfegrun eða kvikmyndir, — við öllu mun Freyja gefa yður greið svör í dálkum sínum. Nöfn spyrjenda munu ekki verða birt, og yður er því óhætt, að senda oss fyrir- spurnir um hvaða einkamálefni sem er. Vér biðjum einnig lesendurna um að senda oss óskir sínar í sambandi við Freyju. Ef það eru enhver málefni sem þér óskið að vér flytjum greinar um, eða myndir af, þá látið oss vita. Jafn- vel aðfinslum mun verða tekið með gleði, ef þær eru réttmætar — vér erum ekki hörundssárir. Það er innileg ósk vor, að sam- bandið milli Freyju og lesand- anna megi verða æ hjartanlegra, og að þau geti ræðst við, sem maður við mann. ágætur áburður við gigt og sársauka i vöðvunum. Notið ekki sóda á alumini- urn. Pimpsteinsduft á rakri dulu er ágætt. Glertappar í flöskum fest- ast ekki, ef þeir eru smurðir í glycerini. Slæmt drykkjarvatn verður betra, ef það er soðið, og síð- an síað í gegnum kramarhús úr þerripappir. Músum er illa við terpen- tínulykt. Bleytið tusku í terp- entínu og stingið inn í músar- holurnar. Það fælir þær oft burt úr húsinu. Vikublað mcð myndum. Útgefendur: Steindór Gunnarsson og Emil Thoroddsen. Ritstjóri: Emil Thoroddsen, Túngötu 12. — Sími 129. Pósthólf 757. Afgreiðsla: Bókaverslun Þór. B. Þor- lákssonar, Bankastræti 11. — Sími 359. Auglýsingum veitt móttaka a afgreiðslu blaðsins og í Fé- lagsprentsmiðj unni. Blaðið kemur út á hverjum föstudegi. Áskriftarverð er kr. 1.50 á mánuði, 4.50 á ársfjórð- ungi og 18 kr. árgangurinn. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. J ns. Halby & Sclijeliíerup's Eftf. J Kaiiimnmiiahöí'n. .*'*. X I SILKI. % .«. *«* X Fjölbreylt sýnisbormisafn lijá X £ TAGE MÖLLER £ •y* Sími 2300 (heiinasími 350). liljóstr. 3. •:*:• | HAID & NEU : SAUMAVJELAR © • eru sjerlega góðar. © • • Kosla aðeins 160 kr. • stignar. : 8ig. Kjartansson • Luugaveg 20 B.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/1398

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.