Freyja - 22.03.1929, Blaðsíða 15

Freyja - 22.03.1929, Blaðsíða 15
FREYJA 15 Munið að sænsku karlmannafötin eru þau vöniduöustu og eftir gæöum ódýr- ustu, sem til landsins flytjast. Fást að eins hjá Reinh. Andersson Laugaveg 2. ÆSKAN ER OF MIKILS METIN. Frh. frá bls. 5. tómum vandræðum fór eg að masa út i loftið — eins og ungt fólk gerir oftar en þá eldri grunar, aðeins til þess að skýla því, að það hefir ekkert að tala um. Hann tók þátt í þessu masi mínu um stund, en snéri sér svo von bráðar að eldri konu, og komst brátt í ákafar samræður við hana. Á þvi augnabliki hefði eg fegin viljað selja æsk- una og sléttu húðina mína fyrir hrukkur og reynslu Minu Leadbeater, sem var fertug að aldri. Nei, — þrátt fyrir skáldin, þá er æskan e k k i tími ástarinnar. Æskan ein er illa stödd í einvígi við reynsluna. Hana vantar kunnáttu til þess að beita vopnum sínum, og þegar hún hefir náð þeirri kunnáttu, þá er hún ekki lengur æska. Eg hilti nýlega lögfræðinginn, sem eg gat um áðan. Mér er nú alveg sama um hann, en mér þótti gaman að því, að enda þótt hann hefði verið algerlega kaldur fyrir mér, saklausri átján ára stúlku, þá var hann tölu- vert hugfanginn af mér eins og eg er núna, reyndari og máske dálítið kaldhæðin, og það svo, að hætt var við, að það truflaði hjóna- bandsfrið hans um tíma! Það var ef til vill Til páska höfum vér ákveðið að láta 1 krónu í peningum i fimta hvern 5 kg. poka sem seldur er af: Besta bökunarhveiti á 2,50 pokinn. Strausykri, salla fín- um og hvítum á 3,00 pokinn. Molasykri, smáhöggnum á á 3,50 pokinn. Allar vörur okkar til bökunar eru viðurkendar fyrir gæði. Isl. smjör á 1,90 1 2 kg. Feikna úrval af ávöxtum nýkomið. Alt drifið heim samstundis. Kastið ekki krónunni. TIRiMNDÍ 1) Laugav. 63. Sími 2393. o<cz>o<^>o o<=z>o<=z illgirnislegt, en mjög kvenlegt, að eg skyldi finna til ánægju af því. Lengi lifi reynslan — burt með æskuna. Á æskuárunum taka menn lífið svo afskaplega alvarlega, — list- in að hlæja, og um fram alt, að hlæja að sjálfum sér, þroskast ekki fyr en seinna, og eg fyrir mitt leyti vil heldur hlæja en gráta. Og þér, dömur mínar og herrar? Húsráð. Frh. frá bls. 7. Býflugnavax og salt held- ur straujárnum hreinum og sléttum. Bindið mola af vaxi i klút og nuddið járnið með því,' þegar það er heitt, og skúrið síðan með tusku, sem salti hefir verið stráð á. Húsgögn, sem eru ekki á hjólum, vilja oft rispa gólfin og gólfdúkana. Til þess að forðast það, er gott að líma smá-pjötlu af flóka neðan á fætur húsgagnanna. Biðjið ávalt kaupmann yðar um FREYJU-konfekt og karamellur. Gæði þess sanna 10 ára sívaxandi viðskifti verk- smiðjunnar. Sápulög úr þvottahúsinu má nota til áburðar i garð- inn. Hann er einnig ágætur til þess að ná pöddum af rósum og öðrum inniblóm- um, ef honum er sprautað yfir með lítilli blómasprautu. Gler- & gerfi- augu Nákvæm og ókeypis mátun. Gleraugnaludstiir, glerþurk- ur, allskonar viðgerðir, — augnþvottagler o. m. fl.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/1398

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.