Fréttablaðið - 26.10.2019, Síða 37

Fréttablaðið - 26.10.2019, Síða 37
LAUSAR STÖÐUR Í MANNAUÐS- OG REKSTRARTEYMI Verkefnastjóri fasteigna- og búnaðarmála Verkefnastjóri fasteigna- og búnaðarmála tilheyrir mannauðs- og rekstrarteymi og sinnir ráðgjöf við starfseiningar skóla- og frístundasviðs og velferðarsviðs í Breiðholti. Verkefnastjóri annast m.a. umsýslu og utanumhaldi með rekstri húsnæðis og veitir stjórnendum ráðgjöf og upplýsingar varðandi stærri búnaðarkaup, viðhald og rekstur fasteigna. Mannauðsráðgjafi Mannauðsráðgjafi tilheyrir mannauðs- og rekstrarteymi og sinnir mannauðsþjónustu við starfseiningar velferðarsviðs og skóla- og frístundasviðs í Breiðholti. Mannauðsráðgjafi veitir m.a. stjórnendum stuðning og ráðgjöf, aðstoðar við ráðningar, sér um fræðslumál og kemur að úrvinnslu starfsmannamála. Nánari upplýsingar um störf í mannauðs- og rekstrarteymi veitir Óskar Dýrmundur Ólafsson hverfisstjóri, sími 411 1300 eða oskar.dyrmundur.olafsson@reykjavik.is LAUSAR STÖÐUR Í SKÓLA- OG FRÍSTUNDADEILD Deildarstjóri grunnskólahluta Deildarstjóri grunnskólahluta skóla- og frístundadeildar hefur m.a. forystu í fagmálum grunnskóla, þ.e. þróun starfshátta og skólastarfs í samræmi við menntastefnu og aðrar áherslur og stefnur Reykjavíkurborgar, lög um grunnskóla og aðalnámskrá grunnskóla. Deildarstjóri er yfirmaður grunnskólastjóra í Breiðholti. Deildarstjóri leikskólahluta Deildarstjóri leikskólahluta skóla- og frístundadeildar hefur forystu í fagmálum leikskóla, þ.e. þróun starfshátta og leikskólastarfs í samræmi við menntastefnu og aðrar áherslur og stefnur Reykjavíkurborgar, lög um leikskóla og aðalnámskrá leikskóla. Deildarstjóri er yfirmaður leikskólastjóra í Breiðholti. Nánari upplýsingar um störf í skóla- og frístundadeild veitir Ragnheiður E. Stefánsdóttir mannauðsstjóri, sími 411 1111 eða ragnheidur.e.stefansdottir@reykjavik.is Hægt er að sækja um öll störfin og sjá nánari upplýsingar um verkefni og hæfniskröfur á reykjavik.is/storf Spennandi störf og tækifæri í Breiðholti Skóla- og frístundasvið og velferðarsvið Reykjavíkurborgar hea sameiginlegt þróunarverkefni í Breiðholti þar sem markmiðið er að bæta þjónustu við börn, ungmenni og ölskyldur þeirra. Þar verður lögð áhersla á að þétta samstarf skóla- og frístundasviðs og velferðarsviðs. BETRI BORG FYRIR BÖRN Stofnuð verður skóla- og frístundadeild sem starfar innan þjónustumiðstöðvar Breiðholts. Þjónustan verður færð í auknum mæli í skólaumhverfi barna og ungmenna með aðferðum snemmtækrar íhlutunar og stuðningur við starfsfólk og stjórnendur verður nær vettvangi. Skóla- og frístundadeild verður stýrt af teymi þriggja sérfræðinga, einum í hverjum mála- flokkanna, leikskóla-, grunnskóla- og frístundastarfs. Í nýju mannauðs- og rekstrarteymi þjónustumiðstöðvar verður unnið að mannauðsmálum, rekstri og umsýslu með húsnæði allra starfseininga SFS og VEL í Breiðholti . Lj ós m yn d: R ag na r T h. S ig ur ðs so n / A rc tic Im ag es 2 6 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :4 1 F B 0 8 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 1 6 -F 4 5 C 2 4 1 6 -F 3 2 0 2 4 1 6 -F 1 E 4 2 4 1 6 -F 0 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 8 8 s _ 2 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.