Fréttablaðið - 26.10.2019, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 26.10.2019, Blaðsíða 40
Nýtt fólk Tilkynningar um nýtt fólk Atvinnublað Fréttablaðsins kemur út á laugardögum í viku hverri. Umsjónarmaður blaðsins er Hrannar Helgason. Blaðið birtir valdar greinar um ráðningu nýrra starfsmanna. Sendið til- kynningar ásamt mynd af viðkomandi á netfangið: nyttfolk@frettabladid.is Bókari Fasteignafélag óskar eftir bókara í 50% starf. Í starfinu felast eftirfarandi verkefni, bókhald, vsk uppgjör, gjaldkera- og innheimtustörf, launauppgjör, auk samskipta við banka. Áskilnaður gerður um mjög góða bókhaldskunnáttu (DK), og tölvufærni. Sömuleiðis frumkvæði, sjálfstæði, og færni í mannlegum samskiptum. Umsóknir sendist fyrir 5.11.2019 á eftirfarandi netfang: gretar@lundurfasteignir.is Urð og Grjót ehf óskar eftir vönum Gröfumanni í vinnu til langtíma, verður að vera vanur á beltagröfu. Áhugasamir hafið samband á urdoggrjot@urdoggrjot.is eða S:660 0040. GRÖFUMAÐUR HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarfjörður • Sími: 561 5900 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ráðningarþjónusta Sölu- og lagerstarf Sölu- og lagerstarf Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. Gróðrarstöðin Lambhagi ehf. óskar eftir að ráða umsjónarmann nýrrar gróðrarstöðvar sem er í uppbyggingu í Lundi í Mosfellsdal. Um er að ræða fullt starf til framtíðar og mun viðkomandi hafa umsjón með framleiðslu á salati í stöðinni. Starfssvið Hæfniskröfur • Umsjón og ábyrgð á gróðrarstöð • Umsjón með starfsfólki gróðrarstöðvar • Skipulagning daglegra starfa og verkefna • Almenn störf í gróðrarstöð • Menntun á sviði garðyrkjufræði, landbúnaðar- verkfræði eða sambærileg menntun æskileg • Reynsla af vinnu við lokuð ræktunarkerfi kostur • Metnaður og frumkvæði í starfi • Rík ábyrgðakennd, skipulögð vinnubrögð og góð hæfni í mannlegum samskiptum Framleiðslustjóri garðyrkjustöðvar Í Lundi eru tvö lítil hús sem fyrirtækið hefur umráð yfir og mun viðkomandi starfsmaður eiga möguleika á að hafa búsetu í öðru þeirra ásamt fjölskyldu sinni ef svo ber undir. Gróðrarstöðin Lambhagi ehf. var stofnuð árið 1979 og er stærsti framleiðandi og seljandi á fersku salati og kryddjurtum á Íslandi. Staða leikskólastjóra við leikskólann Fífuborg Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu leikskólastjóra í Fífuborg lausa til umsóknar. Fífuborg er fjögurra deilda leikskóli við Fífurima í Grafarvogi. Gildi leikskólans eru virðing, heilbrigði og gleði. Fífuborg er Grænfánaskóli og unnið er eftir kenningum John Dewey, Caroline Pratt og Lev Vygotsky. Í leikskólanum er lögð áhersla á lýðræðislega stjórnun með samstarfi allra sem mynda samfélag Fífuborgar, að raddir barnanna heyrist og þau hafi áhrif á umhverfi sitt en börnin fá fræðslu um réttindi barna samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Markvisst er unnið með mál og læsi, m.a. með þróunarverkefninu „Litlu könnuðirnir“ þar sem unnið er með læsi í tengslum við könnunaraðferðina. Fífuborg hlaut hvatningarverðlaun skóla- og frístunda- ráðs 2019 fyrir verkefnið „Ella endurvinnsludúkka“ og leikskólinn tekur þátt í vináttuverkefni Barnaheilla. Gott samstarf er við foreldra og grenndarsamfélagið í nágrenni leikskólans. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn til að leiða áfram gott og metnaðarfullt leikskólastarf í Fífuborg. Meginhlutverk leikskólastjóra er að: • Vera faglegur leiðtogi leikskólans og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar. • Bera ábyrgð á daglegu starfi í leikskólanum. • Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og starfs- menn. • Hafa yfirumsjón með innra mati á starfi leikskólans og um- bótaáætlunum. • Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarfi. • Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum, vinnutil- högun og starfsþróun. • Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf leikskólakennara. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leikskólastigi. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Sjálfstæði og frumkvæði. Í öllu starfi skóla- og frístundasviðs er unnið að innleiðingu Menntastefnu Reykjavíkur, „Látum draumana rætast“, þar sem leiðarljósin eru virkni og þátttaka barna, aukið samstarf og fagmennska. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari og greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á starf í leikskólanum. Ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar 2020. Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvember 2019. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veita Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir, skrifstofustjóri fagskrifstofu leikskólamála eða Elísabet Helga Pálmadóttir þróunarfulltrúi, sími 411 1111. Netföng: ingibjorg.m.gunnlaugsdottir@reykjavik.is og elisabet.helga.palmadottir@reykjavik.is Nýr framkvæmdastjóri Smartmedia Hjörvar Hermannsson hefur tekið við stöðu fram­kvæmda stjóra Smart­ media en hann hefur verið sölu­ og verkefnastjóri hjá félaginu í tvö ár. Tóku breytingarnar gildi 15. október síðastliðinn. Hjörvar kemur til með að bera ábyrgð á daglegum rekstri og styðja við þann mikla vöxt sem átt hefur sér stað í netverslun hér á landi undanfarin ár. Hann hefur lokið BS­námi í viðskipta­ fræðum við Háskóla Íslands og MS­gráðu í markaðs­ fræðum við Griffith University í Ástralíu. Áður starfaði Hjörvar sem verkefnastjóri á auglýsingastofunni PIPAR/ TBWA. Breytingar eru liður í því að efla stuðning Smart­ media við viðskiptavini sína í stafrænum umskiptum en fyrirtækið þjónustar yfir 140 íslensk smá­ og heildsölu­ fyrirtæki sem veita þjónustu sína í stórauknum mæli í gegnum netið. Svanborg til Viðreisnar Svanborg Sigmarsdóttir stjórn­málafræðingur hefur tekið til starfa sem framkvæmda­ stjóri borgarstjórnarflokks Viðreisnar og verkefnastjóri sveitarstjórnarmála. „Hugsjónir Viðreisnar um frjálslyndi, frelsi, jafnréttismál, umhverfismál og alþjóðasamvinnu ríma vel við mína sannfæringu um gott og réttlátt samfélag. Því hlakka ég mjög til að taka þátt í starfi Viðreisnar,“ segir Svanborg. Undanfarinn áratug hefur Svanborg starfað sem upplýsingafulltrúi opinberra aðila, nú síðast hjá Ríkisendurskoðun. Áður var hún blaðamaður á Fréttablaðinu og hefur reglulega kennt áfanga í stjórn­ málafræði við Háskóla Íslands og Háskólann á Bifröst. Sigríður til Völku Sigríður Olgeirsdóttir var nýver­ið ráðin sviðsstjóri þjónustu hjá hátæknifyrirtækinu Völku. Hún mun bera ábyrgð á þjónustusviði fyrirtækisins á alþjóðavísu, en fyrirtækið hefur vaxið mjög síðustu misseri. Sigríður var síðustu níu ár framkvæmda­ stjóri rekstrar­ og upplýsingatæknisviðs Íslandsbanka. Hún hefur einnig setið í fjölda stjórna í viðskiptalífinu, hérlendis sem erlendis. Hún var framkvæmdastjóri Ax hugbúnaðarhúss, for­ stjóri Humac, og framkvæmdastjóri hjá Tæknivali og stofnaði og byggði upp Tæknival í Danmörku. Sigríður er kerfisfræðingur frá Tigentskolen í Danmörku, með MBA­gráðu frá Háskólanum í Reykjavík, AMP­gráðu frá Harvard Business School og próf í rekstrar­ og viðskipta­ fræðum frá Endurmenntun Háskóla Íslands. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 6 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :4 1 F B 0 8 8 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 1 6 -E A 7 C 2 4 1 6 -E 9 4 0 2 4 1 6 -E 8 0 4 2 4 1 6 -E 6 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 8 8 s _ 2 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.