Fréttablaðið - 26.10.2019, Síða 69

Fréttablaðið - 26.10.2019, Síða 69
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Sólveig Kristinsdóttir Kirkjuvegi 1, Keflavík, lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, mánudaginn 21. október. Útförin mun fara fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Steinar Bjarnason Brynjar Steinarsson Kolbrún Guðjónsdóttir Jón Steinar, Ástrós, Eyþór Ingi Lilja Kristrún Steinarsdóttir Birkir Orri og Fjóla Margrét Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir, Sigríður Þorleif Þórðardóttir Staðarhrauni 23, Grindavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, laugardaginn 19. október. Útförin fer fram frá Grindavíkurkirkju, miðvikudaginn 30. október kl. 14.00. Ingibjörg Marín Björgvinsdóttir Jón Fanndal Bjarnþórsson Björgvin Björgvinsson Hanna Margrét, Sigríður Emma, Elísabet Inga, Kristjana Marín, Sylvía Björg, Svala María og systur hinnar látnu. Elskulegur faðir minn, sonur, bróðir og mágur, Sigfús Indriði Bragason Lækjarmóti 15, Sandgerði, lést á Landspítalanum í Fossvogi laugardaginn 12. október. Útförin fer fram frá Sandgerðiskirkju, fimmtudaginn 31. október kl. 13.00. Benedikt Þór Sigfússon Bragi Harðarson Sigríður Ragnarsdóttir Lúther Olgeirsson Kristín Bragadóttir Ólafur Bragason Ingibjörg Þórarinsdóttir Helgi Bragason Árni Bragason Unnur Björnsdóttir. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sverrir Guðvarðsson Hlaðhömrum 2 (áður Fálkahöfða 4), lést á Landakotsspítala þriðjudaginn 22. október. Sérstakar þakkir til starfsfólks Landakotsspítala L2 fyrir frábæra umönnun. Útför hans fer fram frá Áskirkju föstudaginn 1. nóvember klukkan 14.00. Sigríður Bjarnason Hjálmar Sverrisson Oddrún Sverrisdóttir Gísli Guðmundsson Sverrir Sverrisson Kristrún Leifsdóttir Pétur Sverrisson Helena Ragnarsdóttir Karl Friðrik Sverrisson Susan Ellekær Birgir Þór Sverrisson Kolbrún Eva Valtýsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Súsanna Marta Vilhjálmsdóttir lést á dvalarheimilinu Bæjarási, Hveragerði, 15. október. Útförin fer fram frá Hveragerðiskirkju miðvikudaginn 30. október kl. 13.00. Gunnar N. Einarsson Guðrún Helgadóttir Grétar Einarsson Óskar Á. Ástþórsson barnabörn og barnabarnabörn. Eiginmaður minn, Steinar Jóhannsson frá Vestmannaeyjum, Boðaþingi 12, Kópavogi, lést á Vífilsstöðum 22. október. Útförin fer fram í kyrrþey. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Ingigerður Axelsdóttir Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Auðar Guðvinsdóttur Njarðarvöllum 6, Njarðvík. Hjartans þakkir til allra sem sýndu henni umhyggju og ástúð uns yfir lauk. Sérstakar þakkir til Kvenfélagsins Gefnar fyrir ómetanlegt framlag. Kærleikskveðja, f.h. aðstandenda, Þóra Harðardóttir Gígja Harðardóttir Halla Huld Harðardóttir Hugrún Dögg Harðardóttir Jörundur Guðni Harðarson Anna Heiða Harðardóttir Elskuleg frænka okkar, Svava Sveinsdóttir Hamrahlíð 25, Reykjavík, lést sátt við Guð og menn fimmtudaginn 3. október á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks Grundar. Systkinabörn. Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Sonju Ásbjörnsdóttur Gunnlaugsgötu 18, Borgarnesi. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Brákarhlíðar fyrir góða umönnun og hlýju. Örn R. Símonarson Unnur Hafdís Arnardóttir Bjarni Knútsson Ragnheiður Harpa Arnardóttir Guðjón Kristjánsson Jónína Erna Arnardóttir Vífill Karlsson Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Dr. Halldórs I. Elíassonar stærðfræðings og prófessors emeritus við Háskóla Íslands. Sérstakar þakkir til alls starfsfólks blóðlækningadeildar Landspítala fyrir alúð og góða umönnun. Björg Cortes Stefánsdóttir Stefán V. Halldórsson Anna Margrét Halldórsdóttir Haraldur Darri Þorvaldsson Steinar Ingimar Halldórsson Xue Li Halldór Alexander Haraldsson Jökull Ari Haraldsson Hugrún Eva Haraldsdóttir Ari Cortes Li Steinarsson Aron Cortes Li Steinarsson Séra Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur í Hafnarfjarð-arkirkju, er formaður sálma-bókarnefndar. Kveðst hafa tekið við því embætti eftir að Einar Sigurbjörnsson pró- fessor féll frá fyrr á þessu ári, en hann hafi leitt það starf lengi. Ég bið séra Jón Helga að segja mér aðeins frá málþingi sem haldið verður í Neskirkju á mánudaginn, 28. október, klukkan 16. „Við ætlum að minnast þess að nú eru 430 ár frá því  hin merka sálmabók Guðbrands biskups á Hólum kom út og  akkúrat 400 ár frá útgáfu annarrar sálmabókar sem Guðbrandur stóð að líka. Sú var að mörgu leyti mun betri en hin fyrri, bæði komu þar fram margir nýir og góðir sálmar og nóturnar voru betur gerðar. Hún var notuð í um 200 ár. Svo stefnum við að útgáfu nýrrar sálma- bókar að ári liðnu. Á málþing- inu  ræðir Margrét Eggerts- dóttir, rannsóknarprófessor hjá Árnastofnun,  um hlut- verk sálmabóka í menn- ingarlífi þjóðarinnar, ekki bara trúarlegt heldur líka hvað tungumálið snertir. Séra Kristján Valur Ing- ólfsson fjallar um gildi sálmabókar í nútímanum, meðal annars fyrir trúar- líf einstaklingsins, og  Guðný Einarsdóttir organisti og  Agnes biskup verða með innlegg og Margrét Bóasdóttir söngmálastjóri stjórnar. Ég lýsi svo vinnunni við nýju bókina.“    Jón segir útgáfuna flókið og umfangs- mikið verk. „Sálmabækur eru gefnar út með margra áratuga millibili svo enginn hefur beina reynslu af slíku. Síðasta kom út 1972, áður kom ný 1945 og þar áður 1886. Sálmabókin er því ekki bara söng- bók dagsins í dag, heldur þarf að horfa fram á við. Framsetning efnis er með öðrum hætti hjá ungu kynslóðinni en þeirri eldri, en samtímis verðum við að varðveita arfinn, bæði texta og lög. Fyrst og fremst á sálmabókin að mæta helgi- haldi kirkjunnar í messum og öðrum athöfnum en hún á líka að vera, eins og hún hefur alltaf verið, bók þeirra sem lesa sálma heima.“ gun@frettabladid.is Sálmar að fornu og nýju Í tilefni afmæla fyrstu sálmabóka þjóðarinnar í lúterskum sið og nýrrar bókar sem væntanleg er, verður fjallað um hlutverk sálma á málþingi í Neskirkju á mánudaginn. „Sálmabókin er ekki bara söngbók dagsins í dag, heldur þarf að horfa til framtíðar,“ segir séra Jón Helgi. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 33L A U G A R D A G U R 2 6 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 2 6 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :4 1 F B 0 8 8 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 1 6 -A F 3 C 2 4 1 6 -A E 0 0 2 4 1 6 -A C C 4 2 4 1 6 -A B 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 8 s _ 2 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.