Úti - 15.12.1936, Blaðsíða 16
16
U T I
Skíðastökkið
Drengjasaga, þýdd úr norsku
af Aðalsteini Sigmundssyni
Það var kominn nýr drengur í bekk-
inn, meðalhár náungi, svartur á hár og
(lökkmóeygur. Andrjes Lind hjet hann,
sonur nýja ráðsmannsins á prestssetrinu.
Hónum var skipað til sætis við hlið Óla
i Braut, framan við vinina, sem aldrei
skildu, Njál i Sjóbæ og Þóri á Vengi.
Hvorugum þeirra Njáli nje Þóri leist
á nýja strákinn. Hann hafði átt heima í
grend við höfuðstaðinn, og grobhaði þessi
ósköp af því, sem liann liafði sjeð og
gert þar.
En vinirnir höfðu öðru að sinna um
þessar mundir, svo að þeir hugsuðu ekki
mikið um nýja strákinn. Að vikn liðinni
átti að halda skíðainót, eins og árlega var
gert í skólanum. Njáll og Þórir ætluðu
að keppa þar, og flestir spáðu. að Þórir
mundi ganga með sigri af hólmi.
ÓIi hjelt því að vísu fram, að nýi dreng-
urinn væri mikill skíðagarpur hann
körfur og önnur ílát. Mjer datl i hug að
þau ætluðu til berja, en skipsjómfrúin,
sem stóð fyrir ferðinni, sagðist ekki vera
svo villaus að vita ekki að herin væru
ekki þroskuð ennþá. Hún, sem hefði siglt
til íslands í mörg ár. Nei, ferðinni væri
ætlað upp í fjall til að tina „islandsk
Mos“. sem er danska nafnið á fjalla-
grösum. Um kvöldið komn þau aftur um
horð, úr ferðalaginu. hungruð og þreytt
og með öll ílát full, en þegar jeg skoðaði
i þau, sá jeg að þau voru full af venju-
Jegum mosa!
A Reykjafirði vorum við innikróuð í
9 sólarhringa. En þá fór ísinn allur á
einni nóttu, eins snögglega og hann kom.
hafði verið með honum uppi í brekkum
siðdegis í g'ær. En það tók enginn mark
á því, sem Óli sagði hann var svoddan
skrumari.
Það jók mjög á áhugann, að Hannes
kennari, sem var áhugasamur íþrótta-
rnaður, hafði gefið stóran silfurbikar, að
1. verðlaunum, hauda þeim, sem lengst
stvkki samanlagt. „Hans í búðinni“ hafði
gefið silfurblýant, og auk þess voru nokk-
ur fleiri verðlaun að keppa um.
„Heldurðu hann sje hættulegur, sá
nýi?“ spurði Þórir alt í einu, þegar þeir
voru á leiðinni upp að skiðabrekkunni
daginn fvrir mótið.
„Oli segir, að hann stökkvi geysilangt",
svaraði Njáll luigsandi. „En jeg hugsa
við fáum að sjá það uppi í brekkunni.
Hann ætlaði víst þangað i dag“.
Við stökkhengjurta í skíðabrekkunni
var fjöldi drengja, sem komnir voru
þangað lil þess að æfa sig undir kapp-
leikinn. Hannes kennari var þar einnig,
til þess að sjá, hvernig drengjunum tæk-
ist
„Þarna er hann!“ hvíslaði Njáll og
hnipti í Þóri. Báðir horfðu upp að hrún-
inni, en þaðan kom einhver þjótandi nið-
ur eftir. Hann rann fallega, stökk mynd-
arlega fram af hengjunni og kom niðúr
með mjúkri knjebeygju — falleg Þela-
merkursveifla, og svo gekk hann hægt
uppeftir aftur.
„Þetta var svei mjer fallega gert, And-