Úti - 15.12.1936, Blaðsíða 18
18
U T I
„Hvernig fór þetta að verða?“ spurði
Njáll, hálfhissa og hálfreiður. „Slitnuðu
böndin?“
Þórir kinkaði kolli þegjandi og fór að
[jasla saman skíðabandinu, svo að það
hjeldi á heimleiðinni. —
„Jeg fer heim“, sagði hann lágt, „kem-
ur þú með?“
Njáll kinkaði kolli; lijer var ekkert að
gera fyrir þá lengur. Og þeir gengu hægt,
hlið við lilið, heim yfir ásana.
Þeir skildu við Sjóbæ, vinirnir, og Þór-
ir gekk einn i áttina að Vengi. Hann
hugsaði margt.
Hann hlaut þá ekki fyrstu verðlaun,
eins og hann sjálfur og margir aðrir
höfðu búist við. Og það var af því að
skiðaböndin hiluðu. Biluðu - já, af því
þau höfðu verið skorin sundur!“ Hann
liafði ekki tekið eftir því, þegar liann flýtti
sjer að festa á sig skíðin, áður en röðin
kom að honum. Og liver hafði gert þetta?
Ja, livað gat hann fullyrt. En hann hugs-
aði sitt um það.--------
Seinni hluta dagsins var verð-
lauiuim úthlutað i skólanum. Þóri lang-
aði lielst til að fara ekki. En þá vrði
sjálfsagt haldið, að hann kæmi ekki af
ólund yfir að hafa ekki lilotið 1. verð-
laun, svo að hann tók gömlu skíðin sín
og stefndi að Sjóbæ til þess að verða
Njáli samferða. —
Klukkutima síðar festu vinirnir
skíðin á sig, utan við skólahúsið, þegar
lokið var úthlutun verðlaunanna. Þeir
voru háðir hissa á því, að Andrjes hafði
ekki komið til að taka á móti silíurbik-
arnum, fyrstu verðlaunum. Og Hannes
kennari liafði lika látið i ljós undrun %’fir
i>ví.
Njáll hafði lofað pabba sínum því, að
gefa hestunum kvöldgjöfina. Þess vegna
lijelt hann heint heim. En Þórir vildi
viðra sig dálítið og stefndi upp undir
Sauðafjall. Það var eins og eittlivað tog-
aði liann til fjalla í kvöld!
Það var líka dýrlegt að vera úti núna!
Hann glevmdi nærri því reiðinni yfir því
skelmisbragði, sem honum hafði verið
gert. Já, nú var fagurt — sólin gekk eir-
rauð til viðar við vesturfjöllin, og skugg-
ar kvöldsins tevgðust yfir dalinn.
Hann gekk luigsandi upp eftir. En svo
stansaði hann alt i einu, stóð kyrr og
hlustaði með hálfopinn munninn. Hon-
um fanst hann heyra óp.
Jú, nú kom það aftur!
„Hjál})!“ var kallað spölkorn í burtu.
Það heyrðist koma frá timburveginum í
Breiðási.
Þórir ýtti sjer af stað með stöfunum
og flýtti sjer í áttina, sem hljóðið kom
úr. Við hættulega klifið í ásbrekkunni
fann Þórir mann liggjandi i snjónum,
upp við trjábol.
„Ert það þú, Andrjes?“ sag'ði Þórir
hissa, er hann sá í andlit mannsins. „Hef-
irðu meitt þig?“
„Jeg er víst fótbrotinn“, svaraði liann
dauflega. „Eg kom að ofan og vissi ekki
um þetta hættulega klif, og svo misti jeg
stjórn á skíðunum og datt. Jeg gekk lijer
upp eftir áður en jeg færi í skólann, og
þá vildi þetta til. Jeg hefi víst legið hjer
eina tvo tíma. En —“ Hann var bersýni-
lega að Imgsa um annað, og nú fór hann
að stama vandræðalega. „En að þú
skyldir verða til að finna mig, Þórir! Jeg
er viss um, að þetta er hegning fyrir, að
jeg eyðilagði skíðabandið þitt í dag. Jeg
iðraðist þess, en þá var það of seint. (iet-
urðu fyrirgefið mjer, Þórir, það sem jeg
liefi gert þjer? Jeg hefi verið að hugsa
um þetta, meðan jeg lá hjerna. Mönnum
hefnist altaf fyrir það, þegar þeir gera
öðrum ilt. Jeg ætla að segja Hannesi
kennara alla söguna“.
Þórir hlýddi þögull á, meðan liinn tal-
aði, en nú rjetti hann alt í einu úr sjer.
„Já. jeg hjelt það liefðir verið þú %
sagði hann liægt. „En nú minnumst við
ekki á verðlaunin framar. Þú skalt ekk-
ert segja Hannesi kennara nje neinum
öðrum. Jeg mundi ekki taka við verð-
launagripnum, þó að þú vildir gefa mjer
hann. Eigðu liann, og það er nægileg