Úti - 15.12.1936, Side 19

Úti - 15.12.1936, Side 19
Ú T I 19 Hvers vegna verða menn úti? Hvernig á að grafa sig í fönn? „Sannleikurinn er sá, að mikill liluti þeirra manna, sem verða úti hjer á landi, líða þennan dauðdaga vegna van- þekkingar og gáleysis og sumir vegna ofdrykkju“. Steingr. Matthiasson, Skírni 1909. Fjöldi iiianna verða árlega úti lijer á landi. Þessum slysum má oft afstýra ef beitt er fyrirhyggju og' varkárni. Þess skyldi ávalt gaett, þegar farið er i ferðalög, að hafa með sjer áttavita og landahrjef. Áttavitar, sem hægt er að liafa í vasa og' nægja í ferðalögum á landi, fást fvrir 5—8 krónur. Hin ágætu nýju sjerkort af suðvesturlandi, miðvest- urlandi og svo frmv. (stærð 1:250,000) hegning, að þú veist, að hann er rang- lega fenginn. Og svo tölum við ekki meira um þetta“. Hann losaði af sjer skíðin, bjó til sleða úr þeim og skíðum Andrjesar og lagði fjelaga sinn varlega á liann. Siðan ók hann honum til næsta bæjar. Þaðan var honum svo ekið á sleða með liesti fyrir heim á prestssetrið, og þangað kom lækn- irinn og batt um brotna fótinn. Sama kvöldið sendi Andrjes eftir Hannesi kennara og sagði honum upp alla söguna. Kennarinn ræddi lengi við Þóri, en hann vildi ekkert láta gera frek- ar í málinu. Hjelt hann fast við það, sem hann hafði sagt við Andrjes uppi i skóg- inum, og Andrjes varð að halda verð- laununum. En hann ljet engan sjá grip- inn, og enginn heyrði hann nokkurntíma minnast á hann. En hann varð einn af hraustustu og bestu drengjum í skólanum. kosta 2,50. Kostnaðurinn við að afla sjer þessara hluta er því hverfandi litill, en gagn þeirra ómetanlegt. Besta ráðið til þess að verjast kulda er að vera vel húinn. Góð ullarnærföt og vönduð hlífðarföt, olíuborin eða úr skinni, valda miklu um það, hve lengi menn geta varist voshúð og kulda. Jafnvel þótt ekki sje farin nema hæjar- leið, er sjálfsagt að ha/'a með sjer nesti. Mörg' dæmi eru til þess, að þetta tvent, AÐ KLÆÐA SIG ILLA OG AÐ HAFA EKKI MEÐ SJER NESTI, hafi valdið því að menn hafa orðið úti. Hitt er alkunna, að þegar menn eru orðnir viltir gefa þeir sjer ekki tíma til hvíldar, heldur arka áfram uns yfir lík- ur, í stað þess að nema staðar, livílast og reyna að átta sig', eða jafnvel að graf sig í fönn, þar til veðri slotar. Um það segir í Skátabókinni: „Þegar maður villist í stórhríðairbyl eða skafrenningsblindu með frosti, þá kemur hrátt að því, að hann gefst upp og sest fyrir eða legst út af yfirkominn af þreytu. Þá heltekur frostið liann, svo að öll kuldatilfinning hverfur, það sækir á hann svefnmók og hann fer að dreyma sæla drauma, uns yfir hann svífur algjör dauði — og hann verður úti. Eitt er ráð við þessum lífslokum, og kemur oft að góðu haldi, það er, að grafa sig í fönn i tæka tið, áður en maður er orðinn aðframkominn af kulda og þreytu. Náttúran liefir kent mönnum þetta ráð. Snjókoman er stundum svo mikil, að vegviltur ferðamaður hlýtur að staðnæm- ast sjálfkrafa í ófærðinni — hann legst út af og hylst allur af snjónum. En þá

x

Úti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.