Úti - 15.12.1936, Qupperneq 23
U T I
23
Vængjatak
Eftir Jón Hallgrímsson, Akranesi.
Þegar stjörnurniar glitra, langt úti í
geimnum og ekkert skýþykni hylur þær
sjónum vorum, þá er sem hvíslað sje til
mannanna, að líta upp lil hins stirndi-
skrýdda himins. Þeim er það frónn að
horfa og hugsa út í geiminn. Fyrir aug-
nm vorum hlikar stjarna stjörnu fegri,
er smámsaman tengja hugsun og óskir
um vængjatak upp og út í geiminn. til
hinna fjarlægu hnatt-stjarna. Menn velta
fyrir sjer spurningum sjálfra sín og' svör-
nm vísindanna. Skoðanir þeirra verða
á ýmsa vegu, um líf og lífverur hinna
fjarlægu hnatta. Niðurstaða þeirra verð-
ur óljós trú á það, að á stjörnunum hljóti
að þroskast líf, í einhverri mvnd.
Ein af þeim stjörnum, sem mennirnir
hyggja, er jörðin. Þar glima jieir við hin
ýmsu verkefni, er náttúran og jieir sjálf-
ir, skapa. Þeir vinna liver á sínu sviði,
eftir þroska, staðháttum og stefnu vilja-
kraftsins.
Öld eftir öld hafa þeir barist við öfl
náttúrunnar. Nokkur þeirra hefir þeim
tekist að heisla að einhverju levti, sjer og
eftirkomendunum til hægðarauka og
liagsældaí i lífinu. En fleiri eru þau
öhundnu og sterku öfl náttúrmmar, er
mennirnir engu geta ráðið um, nje hag-
nýtt.
Með kunnáttu menningariimar hefir
mönnunum tekist að vinna löndin, en
jafnframt skapað ýms neikvæð öfl, er
siðan vinna á móti heilbrigðri menningu
og hugsjónum.
Verður jiess vonandi ekki langt að biða
að hinir ungu íslensku svifflugmenn sjá-
ist með slik merki í hnappagatinu.
Agnar Eldbérg Kofoed-Hansen,
flugmaður.
Hvert þjóðfjelag, liinna svo nefndu
menningarþjóða, byggir upp tilveru sína
á jieim grunni, er þeim hefir tekist að
leggja, og kostar kajips um að ekki hall-
ist grundvöllurinn undan ólmum öldum
augnabliks-gælu móðsins, og annara fall-
valstra fvrirhrigða nautnahálsins, er á
ýmsum tínmm virðist hrenna svo skært.
En þrátt fvrir varnir þjóðanna gegn
ýmsum miður heilbrigðum öflum, jiá
sýna staðrevndir, að straumköst hinna
neikvæðu afla er sterk.
Mennirnir hafa komið auga á kosti og
lesti í lifi einstaklinga og þjóða. Þeir
hafa fundið upp lvf og læknisaðgerðir,
til viðreisnar jieim sjúku. Þeir hafa leitt
vísindin lil verka, til þes að vinna heild-
inni gagn, en stundum hefir þekkingin
snúist á annan veg, en vísindafrumuð-
irnir vildu.
Það eru til tvær leiðir í lífinu. Þær
heita Vel og Illa. Hvor um sig, hefir sína
kosti, og mótar því vegfarandann i hvert
sinn eftir viðeigandi starfslöngun.
Það er mannanna sjálfra að ska]ia sjer
lifsveg.
Það voru einusinni tveir jafningjar á
ferð. Þeir átlu engan veraldarauð, en
Jieir áttu sinn eigin: heilbrigði likama og
sálar. Þróttur hins unga manns svall
Jieim í æðum, og ferðajirá æskunnar, til
jies að kann stigu lífsins.
Þeir ræddu sín á milli um að ferðast
og finna frelsi og frama. Þeir hugsuðu
málin og tóku sínar ákvarðanir. Þeir
vildu að heiman, út i lifið til að leita;
leita þess, er helgast væri til hagsældar
jarðbundnmn æskumönnum, er jiráðu
flug um geiminn.
Að heiman var haldið um sumarlijart
kvöld, út á hafið, til öflunar gulls úr
grevpum ægis. Síðar lágu leiðir þeirra
up]i til landsins og þar skildi með þeim.
Annar var lengi á sama stað og vann sjer
velvild og traust, með trúu starfi sínu,
Iivort sem það var auðvelt eða erfitt.
Hann valdi leiðina Vel.
Framh. á bls. 35.