Úti - 15.12.1936, Síða 25
Ú T I
25
kenna okkur að vekja upp drauga, og
það í sjálfu K. F. U. M.-húsinu. (Yif
höfðum j)á æfingar í kjallara lv. F. U. M.
hússins). En lausnin kom. Hann byrjaði
á jiví, eins og í svo mörgum öðrum
kenslustundum, að segja okkur dæmi
eða sögur úr daglega lífinu. Hvernig Jjetta
eða hitt slysið liefði skeð, livað menn
hefðu gert til jiess að hjálpa, eða hve
sorglega hefði tekist í það og það sinnið,
vegna þess að menn hefðu eklci kunnað
að veita neina hjálp.
Nokkrir menn, á mótorbáti, voru að
fiska alllangt undan landí. Einn þeirra
fellur úthyrðis, en er þó náð bráðlega.
Hann liafði svelgt í sig mikinn sjó og
leit út, sem dauður væri. I'jelagar hans
vissu ekki, að undir slíkum kringum-
stæðum, mætti takast að lífga manninn
með rjettum handtökum. Ileldur hera
þeir hann ofan í loftlausan „lúkar“,
leggja hann upp í loft í „koju“ sína og
stíma í lanci upp á líf og dauða. Þegar
þangað kemur, er náð í lækni i dauðans
ofhoði. En jjað er of seint, liðnar eru
nokkrar klukkustundir frá Jiví að mað-
urinn fjell í sjóinn og liið veika lif er
slokknað.
Við liinir ungu nemendur sátum hljóð-
ir og atvörugefnir, meðan læknirinn
sagði slíkar sögur. — Víst var jiað sorg-
tegt að mennirnir í bátnum vissu ekki
livað Jieir áttu að gera, hugsuðum við,
En hdfðum við verið i bátnum. Gátum
við þá nokkuð gert? Nei, ekki vitund.
Eftirvæntingin var jiví mikil, er lækn-
irinn tók einn drenginn úr hópnum, og
sagði að nú skyldum við hugsa okkur
að þessi drengur tiefði dottið i tjörnina
tijer i Reykjavík.
Annar drengur, stálpaðri, kom að og
dró hann upp úr. Drengurinn, sem datt í
tjörnina var lagður upp á eitt púltið í
kenslustofunni. Hjá honum stendur lækn-
irinn, en við hinir horfum á og gleypum
með augunum livert handartak læknis-
ins, er hann hyrjar að vekja drenginn til
lífsins.
Fyrst hreinsar hann slím og óhreinindi
úr vitum hins „druknaða" drengs. Svo
Josar hann um alt er þrengt getur að
likamanum. Þá er drengurinn lagður á
magann með annan liandlegginn undir
liöfðinu. Þvínæst liefjast sjálfar lífgun-
artilraunirnar, sem eru fólgnar í því að
jirýsta loftinu út úr lungunum, með sjer
stökum handtökum og láta nýtt loft
streyma inn.
Jafnframt því að sýna okkur þessar
lífgunartilraunir verkJega, lýsir hann
þeim jafnharðan með nokkrum orðum.
En það er ekki nægjanlegt að láta
okkur sjá, við verðum einnig að þreifa
á, segir læknirinn. Hann tekur því einn
dreng í senn að „sjúklingnum“ og lætur
okkur þannig sjálfa framkvæmu tilraun-
irnar
Þannig liðu kenslustundirnar í mikilli
eftirvæntingu, og nú höfum við lært
liandbrögðin við það að lífga menn úr
dauðadái og' getum jjví haldið áfram að
æfa það sjálfir síðar.
í næstu tímum byrjum við á að binda
um sár og stöðva blóðrás, segir læknir-
inn, um leið og hann kveður okkurr dreng-
ina, svo þurfum við að tala um beinbrot
og bráðabirgðaumbúðir á þeim — um
mismun á opnu Jjroti og Iokuðu og hvern-
ig einfalt lokað beinbrot c/etur orðið að
svokölluðu opnu broti fyrir handvömm,
eða klaufaleg handbrögð Jjeirra, sem um
þau sýsla.
í 12 ár, eða þangað til 1930, kendi
Davíð Sch. Thorsteinsson, að staðaldri
öllum skátum hjer í Reykjavík hjálp i
viðlögum. Síðan hefir liann ofl á tíðum
verið prófdómari við próf skáta i sjer-
prófsmerkinu: Hjálp í viðlögum.
Nemendur hans skifta hundruðum.
Margir þeirra eru nú orðnir fulltíða menn,
í ýmsum stjettum þjóðfjelagsins. Allir
njóta þeir góðs af því í hinu daglega lífi,
að kunna að hjálpa sjálfnm sjer og öðr-
um. Og allir Juigsa Jjeir til síns ágæta
kennara I). Scli. Tliorsteinssonar, með