Úti - 15.12.1936, Blaðsíða 26
ÚT í
t. mynd.
Skjaldeðla.
Frá ríki skriðdýranna
Fyrir einni miljón alda
Eftir Jóhannes Áskelsson.
Miðöld jarðsögunnar er stundum nefnd
„öld skriðdýraniia“ og það er sannnefni,
Aldrei, hvorki fyr nje síðar hefir einn
flokkur dýra lagt svo gjörsamlega undir
sig jörðina. Ríki þeirra náði þá jafnt yfir
lönd og lá. En það teygði sig lika upp í
loftið, þvi sum skriðdýrin flugu eins og
fuglar. Aldrei hefir skriðdýraflokkurinn
verið jafn fjölskrúðugur og á miðöld og
aldrei hafa þau verið jafn tröllslega vax-
in og á þessari öld. Þó myndir þær, sem
lijer lnrtast af þessum fornu ófreskjum,
sjeu all ólíkar, mega þær ekki vakla þeim
misskilningi að þær sjeu af neinum sjer-
stæðum einstaklingum. Hinar mörgu og
ólíku tegundir miðaldar-skriðdýranna
voru tengdar saman af mismunandi ætt-
ingjum en að lýsa þeim öllum myndi
fj'lla stóra bók.
Þriðja myndin, sem hjer er sýnd, er af
svokallaðri nashyrningseðlu (Tricera-
tops). Hún var um 10 m á lengd og 3—4 m
á hæð. A höfðinu bar hún tvö horn, sitt
yfir hvoru auga, en auk þess har nas-
hyrningseðlan þriðja hornið á múlanum,
og á hálsinum aftan til skreytti hún sig
með geysistórum beinkraga. Nashyrn-
ingseðlan var grasbítur og frekar róleg í
liáttum. Ilornin hefir hún notað sjer til
varnar gegn ofsóknum ráneðla, sem ef-
hlýjum hug og þakklæti fyrir alt hans
mikla starf, er hann hefir unnið í þágu
æskulýðsins. —•
Auk þess að kenna skátum, liefir D.
Scli. Thorsteinsson haldið fyrirlestra i
skólum um þessi fræði og ritað um þau
greinar í hlöð og tímarit. Hann reit i Sjó-
mannaalmanakið itarlegar leiðbeiningar,
með myndum, um helstu atriðin í hjálp í
viðlögum. Sú ritgerð kom út sjerprentuð
árið 1933 og hafa bæði skátar og aðrir
haft liennar mikil not.
Þá hefir D. Sch. Tliorst. gefið út bók-
ina „Ungbarnið“, sem mæður geta mikið
lært af, við meðferð ungbarna.
Jón Oddgeir Jónsson.