Skessuhorn - 28.01.2015, Qupperneq 25
25MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 2015
Getir þú barn þá
birtist það hér,
þ.e.a.s. barnið!
www.skessuhorn.is
Grundarfjörður -
miðvikudagur 28. janúar
Myndasýning fyrir eldri borg-
ara í Bæringsstofu í Sögumið-
stöðinni kl. 10-12.
Borgarbyggð -
miðvikudagur 28. janúar
Bingó Körfuknattleiksdeildar
Skallagríms á Hótel Borgarnesi
kl. 20.
Borgarbyggð -
miðvikudagur 28. janúar
Borgarbyggð boðar til íbúa-
fundar í Lyngbrekku kl. 20:30.
Kynning á fjárhagsáætlun 2015
og þriggja ára áætlun. Íþrótta-
og tómstundaskólinn kynntur.
Íbúar hvattir til að mæta. Kaffi á
könnunni.
Stykkishólmur -
fimmtudagur 29. janúar
Bæjarstjórnarfundur nr. 315 í
Ráðhúsinu kl. 17.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 29. janúar
Skallagrímur - Haukar í Íþrótta-
miðstöðinni í Borgarnesi kl.
19:15. Allir á pallana!
Borgarbyggð -
fimmtudagur 29. janúar
Borgarbyggð boðar til íbúa-
fundar í Logalandi kl. 20:30.
Kynning á fjárhagsáætlun
2015 og þriggja ára áætlun.
Íþrótta- og tómstundaskólinn
kynntur og skýrsla vinnuhóps
um leikskólann Hnoðraból.
Íbúar hvattir til að mæta. Kaffi á
könnunni.
Borgarbyggð -
föstudagur 30. janúar
30.1.2015 kl. 09:30
Ráðstefna í Hjálmakletti kl.
9:30. Ráðstefna um framtíð
háskóla í Borgarbyggð í Hjálm-
akletti og hvernig styrkja megi
starfsemi þeirra. Skráning á
borgarbyggd@borgarbyggd.
is Verð fyrir léttan hádegisverð
kr. 750.
Grundarfjörður -
föstudagur 30. janúar
Söngur eldri borgara í Grund-
arfjarðarkirkju kl.14:30.
Borgarbyggð -
föstudagur 30. janúar
Félagsvist í safnaðarheimilinu
Félagsbæ, Borgarnesi kl. 20.
Síðasta kvöldið í þriggja kvölda
keppni. Góð kvöld- og loka-
verðlaun. Veitingar í hléi. Allir
velkomnir.
Snæfellsbær -
föstudagur 30. janúar
Suður - Afrísk danssýning í
Frystiklefanum í Rifi. Opin
sýning á dansverki sem hinn
Suður - afríski Oupa Sibeko
hefur þróað og æft upp í
Frystiklefanum. Verkið ber
heitið Martröð. Sýningin hefst
kl. 20 og tekur um 20 mínútur í
flutningi. Ókeypis aðgangur er
á sýningu Oupa og við hvetjum
að sjálfsögðu alla til að kíkja á
þennan einstaka menningar-
viðburð. Með von um góðar
viðtökur, Kári Viðarsson og
Oupa Sibeko.
Akranes-
laugardagur 31. janúar
Kristján Kristjánsson trúbador
skemmtir á Vitakaffi frá kl.
23:30 - 03. Kristján hefur m.a.
skemmt á Íslenska barnum,
Celtic Cross og Hvíta riddar-
anum. Frítt inn.
Akranes -
sunnudagur 1. febrúar
Guðsþjónusta í Akraneskirkju
kl. 14. Karlakórinn Svanir
syngur. Stjórnandi: Valgerður
Jónsdóttir. Félagar í Lions-
hreyfingunni lesa ritningarorð
og bænir. Ræðumaður:
Ófeigur Gestsson. Kaffiveit-
ingar í boði Lionsklúbbanna á
Akranesi í Vinaminni að guðs-
þjónustu lokinni.
Allir velkomnir!
Á döfinni
Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar
23. janúar. Drengur. Þyngd
3.420 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar:
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
og Steindór Bjarni Róbertsson,
Reykjanesbæ. Ljósmóðir: Lóa
Kristinsdóttir.
25. janúar. Drengur. Þyngd 3.045
gr. Lengd 49 sm. Foreldrar: Dagný
Þorkelsdóttir og Halldór Ingi
Jónsson, Borgarnesi. Ljósmóðir:
Jóhanna Ólafsdóttir.
ATVINNA ÓSKAST
Til fasteignaeigenda í Borgarbyggð
Lokið er álagningu fasteignagjalda í Borgarbyggð árið 2015. Álagningar-
seðlar hafa verið sendir til fasteignaeigenda sem eru 67 ára og eldri og
til fyrirtækja. Vakin er athygli á að allir álagningarseðlar eru aðgengilegir
á „mínum síðum“ á netsíðunni www.Island.is. Einnig geta þeir sem
þess óska haft samband við skrifstofu Borgarbyggðar og fengið senda
álagningarseðla í pappírsformi.
Gjalddagar eru tíu, sá fyrsti 21. janúar og síðan 15. hvers mánaðar fram í
október. Eindagi er fimmtánda dag næsta mánaðar eftir gjalddaga.
Greiðsluseðlar verða eingöngu sendir til þeirra sem eru 67 ára eða eldri og
þeirra sem þegar hafa óskað eftir að fá þá senda til sín. Einnig geta þeir sem
eru orðnir 67 ára eða eldri afþakkað greiðsluseðla. Vinsamlega hafið samband
við skrifstofu Borgarbyggðar ef óskað er breytinga á þessu fyrirkomulagi.
Sími á skrifstofu Borgarbyggðar er 433-7100 og netfangið
borgarbyggd@borgarbyggd.is
Ef gjaldendur telja álagninguna ekki rétta er hægt að fara fram á endur-
álagningu með rökstuddum hætti. Skrifleg beiðni þar um skal berast skrif-
stofu Borgarbyggðar eigi síðar en mánuði eftir álagningu gjaldanna.
Borgarnesi 20. janúar 2015.
Skrifstofustjóri
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
5
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Stykkishólmur 2015
Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu
Dekk & smur, Nesvegi 5
Fimmtudaginn 5. febrúar
Föstudaginn 6. febrúar
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 438 – 1385
SKE
S
S
U
H
O
R
N
2
01
5
22. janúar. Stúlka. Þyngd 4.140
gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Hekla
Karen Steinarsdóttir og Hilmir
Hjaltason, Akranesi. Ljósmóðir:
Valgerður Ólafsdóttir.
25. janúar. Drengur. Þyngd 3.255
gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Vitalija
Bielskyte og Vaidotas Vaisys,
Ólafsvík. Ljósmóðir: Valgerður
Ólafsdóttir.
12. janúar. Drengur. Þyngd 4.870
gr. Lengd 58 sm. Foreldrar: Margrét
Steingrímsdóttir og Bjartmar
Pálmason, Mosfellsbæ. Ljósmóðir:
G. Erna Valentínusdóttir.
Skrifstofu-/ritarastarf
Óska eftir hlutastarfi við almenn
skrifstofustörf/bókhalds-/ritarastörf
á Akranesi. Hef góða reynslu í
farteskinu, og er ný útskrifuð úr
endurmenntun í skrifstofu- og bók-
haldsnámi. Endilega hafið samband
í síma: 783-1415 eða soleyberg-
mann@live.com
Bókhald og almenn skrifstofustörf
Óska eftir 100% starfi við bókhald,
launaútreikning eða önnur skrif-
stofustörf. Er með margra ára reynslu
og menntun. Upplýsingar í síma
778-0254.
Antik legusófi - Tilboð
Til sölu vel með farinn antik legusófi.
Uppl. í síma 863-6525 eftir kl. 17.00
Bónus óskar eftir íbúðarhúsnæði í
langtímaleigu
Bónus óskar eftir 3-4 herbergja íbúð-
arhúsnæði í Borgarnesi með lang-
tímaleigu í huga. Vinsamlega hafið
samband við Árna í síma 665-9010.
Húsnæði til leigu
Snyrtilegt húsnæði til leigu, u.þ.b.
100 fm. Herbergi,stofa og eldhús.
Nánari upplýsingar í síma 896-0551.
Óska eftir stól með setu úr snæri
Ég er að leita að stólum með ofinni
setu úr snæri úr pappír. Hér er mynd
af svipuðum stól. Stólarnir sem ég
leita að mega vera úr ljósum eða
dökkum við. Uppl. í síma 696-2334
eða ispostur@yahoo.com
Viltu losna við bjúg, sykurþörf og
léttast líka?
Þá er Oolong- og Pu-er teið eitt það
albesta. 1 pakki með 100 tepokum
er á 4.300. Ef keyptir eru 2 pk. eða fl.
er verðið 7.800. Sykurþörfin minnkar
og hverfur oftast eftir nokkra daga
og bjúgurinn fljótt. Gott fyrir líkam-
lega og andlega heilsu. S: 845-5715,
Nína.
Loftpressur og skrifstofubúnaður
Hef til sölu tvær loftpressur sem
notaðar voru í rekstri trésmiðju, stað-
settar á Ísafirði. Önnur af gerðinni
adicomp ásamt Kaeser kæliþurrkara.
Hin er minni stimpilpressa ásamt
Atlas kæliþurrkara. Jafnframt eru
til sölu skrifstofuhillur, stólar, tölvur
og prentarar. Sé áhugi á þessum
munum hafið samband í netfangið
opus@opus.is
Vespa til sölu
MD50Q-9A vespa til sölu, 65 þús. kr.
Er á Kjalarnesi. Uppl. í síma 861-7521
og 865-0655, Siggi.
HÚSBÚNAÐUR / HEIMILISTÆKI
LEIGUMARKAÐUR
ÓSKAST KEYPT
TIL SÖLU
Stott pilates námskeið
Nýtt námskeið hefst á Akranesi
þann 7.janúar. Kennt er í Heilsan
mín á miðvikudögum kl. 18:45.
Styrkjandi og liðkandi æfingar sem
henta öllum. Nánari upplýsingar
og skráning í síma 849-8687. Anna
Sólveig Smáradóttir, sjúkraþjálfari.
Gagnleg netnámskeið - http://
fjarkennsla.com
Vinsæl og gagnleg námskeið á
netinu Vinsæl og gagnleg nám-
skeið á netinu, bókhaldsnámskeið,
námskeið í skattskilum fyrirtækja
o.fl. Skráning http://fjarkennsla.
com eða samvil.fjarkennsla@gmail.
com, gsm. 898-7824.
ÝMISLEGT