Skessuhorn - 28.10.2015, Qupperneq 33
MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 2015 33
Óska eftir bílamálara /bifreiða-
smið
Vantar bílamálara og bifreiðasmið
til starfa sem fyrst hjá gæðavott-
uðu, 5 stjörnu verkstæði í Mos-
fellsbæ. Vegna mikillar vinnu
getum við bætt við okkur
vandvirkum/stundvísum starfs-
mönnum. Einnig getum við tekið
verðandi bílamálara/bifreiðasmiði
í starfsnám ef viðkomandi hefur
farið í BHS skólann. Upplýsingar í
síma 697-7685.
Húsasmiður óskar eftir vinnu
Húsasmiður með langa reynslu
óskar eftir vinnu á Akranesi. Upp-
lýsingar í síma 841-0420, Björn.
Mitsubishi L200
Til sölu MMC L200 árg. 2004, sjálf-
skiptur, ekinn 208 þús. Ný vél, sem
ný nagladekk á felgum fylgja með.
Pallhýsi. Uppl. 692-5525.
Krókheysispallur óskast
Óska eftir krókheysispalli eða
gömlum vörubílspalli fyrir sann-
gjarnt verð. Má þarfnast viðhalds
eða viðgerða. Uppl. s. 822-7370.
Yaris til sölu
Til sölu Toyota Yaris 1,3 sol, fimm
dyra, árg. 2007. Ekinn 116 þ.km.
Nýskoðaður, nýtt í bremsum, ný
heilsársdekk. Lítur vel út. Verð
1.150.000. Uppl. í síma 866-7632.
Einbýli óskast í Hvalfjarðarsveit
Reyklaust, reglusamt par óskar
eftir einbýli til leigu í Hvalfjarðar-
sveit. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla
og trygging samkomulag. Upplýs-
ingar í síma 848-1186 og olgeir56@
simnet.is.
Íbúð óskast sem fyrst
Hjón á fimmtugsaldri óska eftir
íbúð til leigu sem fyrst. Stúdíó, 2
herbergja eða 3 herbergja. Erum
róleg og reglusöm. Öruggar
greiðslur. Upplýsingar gefur Björn í
síma 841-0420.
Einbýlishús til leigu
Til leigu einbýlishús í neðri bænum
í Borgarnesi, nánari upplýsingar í
netfang elladav@simnet.is.
Vefstóll til sölu
Vel með farinn glimåkra vefstóll
(ideal - 100cm) sænsk fura. Bekkur
fylgir. Nánari upplýsingar í síma:
551-8619 eða 892-8619.
Viltu losna við bjúg, sykurþörf
og léttast líka ?
Þá er Oolong- og Pu-er teið
eitt það albesta. Pakki með 100
tepokum er á 4.300. Ef keyptir eru
2 pk. eða fl. er verðið 7.800. Sykur-
þörfin minnkar og hverfur oftast
eftir stuttan tíma og bjúgurinn fer
mjög fljótt. Gott fyrir líkamlega og
andlega heilsu. S: 845-5715. Nína
siljao@internet.is.
Veglegur kaupauki með Herba-
life
Er með 3 pakka með veglegum
kaupauka. 1. Startpakka á 14.400,
í honum er F1 næringardrykkur,
prótein, vítamín og trefjatöflur. 2.
Brennslupakka á 18.130, sama og í
pakka 1 + brennslute, 3. Brennslu-
pakka á 23.770, sama og í pakka 2
+ brennslutöflur. Fáið upplýsingar
um kaupaukann. Greiði burðar-
gjaldið. Nína 845-5715.
Geymsluhúsnæði í Borgarnesi
Leigjum út geymslupláss í Borgar-
nesi fyrir tjaldvagna og fellihýsi.
Upplýsingar í síma 895-9812.
Akranes -
miðvikudagur 28. október
Opinn vinnufundur Ljósmyndasafns
Akraness í Svöfusal kl. 10:15.
Stykkishólmur -
miðvikudagur 28. október
Tónfundir í sal tónlistarskólans í dag
og á morgun. Á tónfundum spila
nemendur fyrir foreldra, systkini og
aðra góða gesti sýnishorn af því sem
æft hefur verið í haust. Tónfundur
Martins verður miðvikudag kl. 18 og
Hafþórs kl. 19:10. Tónfundur Hólm-
geirs verður á fimmtudag kl. 18:30
en Símonar Karls og Alexöndru kl.
19:30. Á tónfundi eru allir hjartan-
lega velkomnir.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 29. október
Félagsvist í safnaðarheimilinu
Félagsbæ, Borgarnesi kl. 20. Síðasta
kvöldið í þriggja kvölda keppni. Góð
kvöld- og lokaverðlaun. Veitingar í
hléi. Allir velkomnir.
Borgarbyggð -
föstudagur 30. október
Mr. Skallagrímsson á Sögulofti í
Landnámssetrinu Borgarnesi, kl. 20.
Í tilefni af 10. starfsári Landnámsset-
ursins í Borgarnesi mun Benedikt
Erlingsson flytja hinn óborganlega
einleik sinn um Egil Skallagrímsson.
Snæfellsbær -
laugardagur 31. október
Heimamarkaður í Sjávarsafninu,
Ólafsvík. Við setjum kastljósið á mat.
Stefnumót framleiðenda, stórkaup-
enda (veitingastaða/stofnana eldhús
ofl.) og annarra íbúa á Snæfellsnesi.
Hægt verður að kaupa mat, borða
mat og eiga ánægjulega stund
saman. Staður: Sjávarsafnið í Ólafsvík
(hugmyndir um framtíðaruppbygg-
ingu þar verða kynntar). Stund: kl.
11 - 17. Matarmerki Svæðisgarðsins
verður kynnt.
Borgarbyggð -
laugardagur 31. október
Sýning á handverki kvenna í 100
ár, í tilefni 100 ára kosningaafmælis
kvenna. Sýning á munum í eigu fé-
laga í Sambandi borgfirskra kvenna,
sem einnig setja upp sýninguna
sem styrkt er af Uppbyggingasjóði
Vesturlands. Sýningin er í íþrótta-
húsinu á Hvanneyri og kaffiveitingar
verða í Skemmunni á 500 kr.
Stykkishólmur -
laugardagur 31. október
Úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik.
Snæfell - Keflavík kl. 15 í Íþróttamið-
stöðinni í Stykkishólmi.
Borgarbyggð -
laugardagur 31. október
Mr. Skallagrímsson á Sögulofti í
Landnámssetrinu Borgarnesi, kl. 20.
Í tilefni af 10. starfsári Landnámsset-
ursins í Borgarnesi mun Benedikt
Erlingsson flytja hinn óborganlega
einleik sinn um Egil Skallagrímsson.
Borgarbyggð -
sunnudagur 1. nóvember
Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Allra
heilagra messa. Í guðsþjónustunni
er minnst látinna. Organisti: Stein-
unn Árnadóttir. Prestur: Þorbjörn
Hlynur Árnason. Léttur hádegis-
verður í Safnaðarheimilinu að athöfn
lokinni.
Akranes -
sunnudagur 1. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 11. - Kirkju-
dagurinn: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Látinna minnst. Lesin upp nöfn
þeirra sem jarðsungnir hafa verið frá
Akraneskirkju frá síðasta kirkjudegi
(2. nóv. 2014). Kaffi á vegum kirkju-
nefndar kvenna í safnaðarheimilinu
að athöfn lokinni. Fjáröflunardagur
fyrir blómasjóð. Tekið við minningar-
gjöfum um látna ástvini. Sr. Þráinn
Haraldsson þjónar.
Borgarbyggð -
sunnudagur 1. nóvember
Sýning á handverki kvenna í 100
ár, í tilefni 100 ára kosningaafmælis
kvenna. Sýning á munum í eigu fé-
laga í Sambandi borgfirskra kvenna,
sem einnig setja upp sýninguna
sem styrkt er af Uppbyggingasjóði
Vesturlands. Sýningin er í íþrótta-
húsinu á Hvanneyri og kaffiveitingar
verða í Skemmunni á 500 kr.
Stykkishólmur -
sunnudagur 1. nóvember
Félagsvist í Setrinu kl. 15:30.
Borgarbyggð -
sunnudagur 1. nóvember
Mr. Skallagrímsson á Sögulofti í
Landnámssetrinu Borgarnesi, kl. 16.
Í tilefni af 10. starfsári Landnámsset-
ursins í Borgarnesi mun Benedikt
Erlingsson flytja hinn óborganlega
einleik sinn um Egil Skallagrímsson.
Borgarbyggð -
sunnudagur 1. nóvember
Tónlistarfélag Borgarfjarðar - söng-
tónleikar í Borgarneskirkju kl. 16.
Þórunn Elín Pétursdóttir og Kristján
Karl Bragason flytja þýsk og íslensk
sönglög, m.a. lög Atla Heimis Sveins-
sonar við ljóð Jónasar Hallgríms-
sonar.
Akranes -
sunnudagur 1. nóvember
Sálmar við athafnir lífsins kl. 20 í
Akraneskirkju. Kór Akraneskirkju
undir stjórn Sveins Arnars organista
flytur nokkra þekkta sálma og aðra
nýja. Notaleg kvöldstund þar sem
áheyrendum gefst tækifæri á að
syngja með. Sr. Þráinn Haraldsson
leiðir dagskrána. Sálmakvöldið er
hluti af dagskrá Vökudaga.
Akranes -
þriðjudagur 3. nóvember
Duo Ultima í Tónbergi kl. 20. Guido
Bäumer saxófónn og Aladár Rácz
píanó flytja klassíska tónlist frá
ýmsum tímum. Miðaverð kr. 2000 en
1000 fyrir skólanemendur.
Á döfinni
Markaðstorg Vesturlands
ÝMISLEGT
TIL SÖLU
BÍLAR / VAGNAR / KERRUR
LEIGUMARKAÐUR
Nýfæddir Vestlendingar
6. október. Stúlka. Þyngd 3.720
gr. Lengd 50 sm. Foreldrar:
Heiðdís Rós Svavarsdóttir og
Sigurður Gunnarsson, Hvanneyri.
Ljósmóðir: Eygló Ragnarsdóttir.
20. október. Stúlka. Þyngd 3.315
gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Friðrika
Ýr Einarsdóttir og Halldór Ragnar
Guðjónsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Lára Dóra Oddsdóttir / Arna
Ingimundardóttir.
24. október. Stúlka. Þyngd 2.980
gr. Lengd 50 sm. Móðir: Aldís
Hlíf Guðmundsdóttir, Búðardal.
Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir
/ Arna Ingimundardóttir.
26. október. Drengur. Þyngd
3.550 gr. Lengd 55 sm. Foreldrar:
Sandra Y. Castillo Calle og Sigurjón
Norberg Kjærnested, Hafnarfirði.
Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir.
ATVINNA Í BOÐI
ATVINNA ÓSKAST
Mikið líf hefur færst í bílasölu
eftir því sem liðið hefur á árið.
Bræðurnir á bílasölunni Bílás á
Akranesi hafa umboð fyrir nokkur
bílaumboð á höfuðborgarsvæðinu
auk þess að selja notaða bíla. Síð-
astliðinn föstudag fengu þeir einn
bílfarm af Renault Captur bílum
frá BL, fjóra nýja bíla sem nú eru
komnir í hendur nýrra eigenda.
Þeir láta vel af sölunni á þessu
ári.
„Bílasalan datt niður í maí,
sumarið var svo betra en í fyrra
en haustið hefur hins vegar ver-
ið mjög gott hjá okkur. Nú hafa
aðstæður á markaði breyst þann-
ig að kaupendur þurfa jafnvel að
bíða eftir nýjum bílum. Umboð-
in eru orðin varkárari í innkaup-
um, vilja síður liggja með lager og
hafa greinilega ekki reiknað með
þessari góðu sölu í haust,“ segja
þeir. Bílás hefur á þessu ári selt sjö
bíla sem ganga fyrir öðru en hefð-
bundnu eldsneyti, bæði rafbíla og
blandaða metan/bensínbíla. Vist-
vænir bílar bera lægri vörugjöld
og eru því hagstæðari í innkaup-
um. Samhliða fjölgun rafbíla segja
þeir Bílásbræður að fjölga þurfi
hleðslustöðvum í flestum ef ekki
öllum sveitarfélögum.
Að lokum segja þeir að nú vanti
á söluskrá margar gerðir af nýleg-
um bílum af ákveðnum tegundum,
ekki síst í ódýrari verðflokkum og
lítið ekna bíla. „Það er útlit fyrir
fjöruga bílasölu næstu vikurnar og
því eru prýðileg sölutækifæri fyrir
þá sem þurfa að selja,“ segja þeir.
mm
Fjörug bílasala
Magnús og Ólafur Óskarssynir ásamt Jóhanni Berg sem ók með með bílfarm af
Renault Captur á Skagann á föstudaginn.