Fréttablaðið - 06.11.2019, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 06.11.2019, Blaðsíða 5
 Nú eru liðin 20 ár síðan Icelandair stóð fyrir tónleikaviðburði í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. Við þessar fábrotnu aðstæður steig Iceland Airwaves sín fyrstu skref. Við erum stolt af því að hafa frá upphafi verið aðalbakhjarl þessarar mögnuðu hátíðar sem kynnir ferska tónlist fyrir heimsbyggðinni. Komið og fagnið með okkur á tónleikastað Icelandair í Listasafni Reykjavíkur, og á stórtónleikum Of Monsters and Men í Valshöllinni. Sjáumst hress! #SpiritofIceland #IcelandAirwaves Miðvikudagur 6. nóvember Listasafn Reykjavíkur 20:00 – Kælan Mikla 21:00 – aYia 22:10 – Orville Peck 23:20 – Une Misère Fimmtudagur 7. nóvember Listasafn Reykjavíkur 19:50 – Bríet 20:50 – Georgia 21:50 – Hjaltalín 23:00 – Mac DeMarco Föstudagur 8. nóvember Listasafn Reykjavíkur 19:50 – Hildur 20:50 – Anna of the North 21:50 – Mammút 22:50 – Hatari 00:00 – Booka Shade Laugardagur 9. nóvember Listasafn Reykjavíkur 20:30 – Penelope Isles 21:30 – Auður 22:30 – Seabear 23:40 – Whitney 01:00 – Biggi Veira (GusGus DJ Set) Valshöllin 19:30 – Daði Freyr 20:25 – Agent Fresco 21:25 – Chai 22:35 – Vök 23:45 – Of Monsters and Men 0 6 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :1 9 F B 0 4 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 2 8 -D 7 E 4 2 4 2 8 -D 6 A 8 2 4 2 8 -D 5 6 C 2 4 2 8 -D 4 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 0 s _ 5 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.