Skessuhorn


Skessuhorn - 16.08.2017, Page 29

Skessuhorn - 16.08.2017, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 16. áGúST 2017 29 Vantar litla íbúð Karlmann vantar litla íbúð til leigu á Akranesi eða í sveitunum þar í kring. Best að hún sé 1-2 herberja. Ég er reyklaus. Skilvísum greiðslum heitið. omar@kafari.is. Íbúð til leigu á Akranesi Til leigu björt og falleg 4 herb. íbúð á Akranesi. Á jarðhæð með sérinngangi, staðsett miðsvæðis nálægt Grunda- skóla og Jaðarsbökkum. Íbúðin leigist í 4 eða 5 mánuði frá 1. september nk. Nánari uppl. í síma 896-4546. Laus 4ra herb. íbúð á Akranesi Til langtímaleigu snyrtileg 4ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýli við Holtsflöt. Áhugasamir sendi tölvupóst með uppl. um nafn, síma, aldur, fjölskyldustærð á vilhelmjons@gmail.com. Aðeins reglu- samir einastaklingar koma til greina. Trygging 3 mán. Leiga m/hússj. 182 þús. Reiðhjól til sölu Kven- og karlmannsreiðhjól til sölu. Upplýsingar í síma 431-5646. Sjónvarpsborð Sjónvarpsborð til sölu. Upplýsingar í síma 847-4109. Glæsilegur sófi til sölu Þessi glæsilegi sófi er til sölu, sér ekki á tréverki eða áklæði og verðið er 75.000. upplýsingar í síma 696-2334. Merkishúsgagn Sófi með sál og sögu fæst fyrir lítið sé hans vitjað fljótlega. Hann er stað- settur á Akranesi, er ótrúlega fríð- ur miðað við aldur og getur ennþá brugðið sér í svefnsófastellingar ef óskað er. Hafirðu áhuga má hringja í Heiðrúnu í síma 848-7835. Markaðstorg Vesturlands Akranes - í dag 16. ágúst Húllumhæ hátíð á Bókasafni Akraness kl. 14:00. Sumarlestrinum „Einu sinni var“ er lokið og verður fagnað með Húllumhæ hátíð. Allir lestrarhestar sem tóku þátt í lestrinum hjartanlega velkomnir. Ævar vísindamaður kemur í heimsókn og hefur eitthvað í poka- horninu. Happadrætti og léttar veit- ingar. Lestur er bestur! Stykkishólmur - í dag 16. ágúst Bjartar djassvonir í Stykkishólmskirkju. Anna Gréta Sigurðardóttir píanóleik- ari og Sölvi Kolbeinsson saxófónleik- ari koma fram. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 og áætlað er að þeim ljúki 21:30. Miðasala við innganginn. Miðaverð er 2.000 kr. Stykkishólmur - fimmtudagur 17. ágúst Danskir dagar. Dagana 17.-20. ágúst fer bæjarhátíðin Danskir dagar fram í 23. sinn í Stykkishólmi. Fjölbreytt dagskrá og fjöldi viðburða. Sjá nánar frétt og auglýsingu í Skessuhorni vikunnar. Borgarbyggð - fimmtudagur 17. ágúst Tónlistarveisla í Brún í Bæjarsveit. Hljómsveitin Key to the Highway leikur lög Erics Claptons. Hljómsveitina skipa: Reynir Hauksson gítarleikari, Heim- ir Klemenzson hljómborðsleikari, Ás- mundur Svavar Sigurðsson bassaleik- ari, Jakob Grétar Sigurðsson trymbill, Heiðmar Eyjólfsson söngvari, Gunnar Ringsted gítarleikari og Ólafur Garð- arsson trommuleikari. Þá mun leyni- gestur stíga á svið með hljómsveitinni. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30. Aðgangs- eyrir er 2.500 kr. Akranes - föstudagur 18. ágúst Steampunk Iceland IV - Ævintýrahátíð á Akranesi. Ævintýrahátíðin Steamp- unk Iceland er flutt á Akranes og verð- ur að þessu sinni 18. - 20. ágúst 2017. Þetta er hátíð fyrir alla fjölskylduna, búningaleikir, leikhús, tónleikar og fullt fleira. Verð á viðburði er frá 0 kr. - 6.000 kr. og vegabréf sem gildir á alla viðburði kostar 12.000 kr. Sjá við- burð á Facebook: www.facebook.com/ events/409819452693157/ Akranes - föstudagur 18. ágúst Kári mætir KFG í 3. deild karla í knatt- spyrnu. Leikurinn hefst kl. 18:30 á Akra- nesvelli. Akranes - laugardagur 19. ágúst Íþróttamót hestamannafélagsins Dreyra verður haldið í Æðarodda við Akranes dagana 19.-20. ágúst nk. tíma- setning upphafs móts fari eftir því hvernig skráning verður og því gæti það hafist föstudaginn 18. ágúst. Öll skráning fer fram í Sportfeng. Sjá nánar frétt í Skessuhorni vikunnar. Snæfellsbær - laugardagur 19. ágúst Víkingur Ó. mætir Keflavík í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 14:00 á Ólafsvíkurvelli. Eyja- og Miklaholtshreppur - laugardagur 19. ágúst Sveitamarkaðurinn í Breiðabliki 10 ára. Afmælisveisla sveitamarkaðar á Breiða- bliki. Öllum Snæfellingum er boðið í kökuveislu, opið hús frá kl. 14-17 laug- ardaginn 19. ágúst. Strandabyggð - sunnudagur 20. ágúst Íslandsmeistaramót í hrútadómum fer fram í Sauðfjársetri á Ströndum, Sæv- angi, sunnudaginn 20. ágúst kl. 14:00. Kaffihlaðborð og kjötsúpa. Aðgangur að hátíðinni og sýningum Sauðfjárset- ursins er ókeypis í tilefni dagsins. Sjá við- burð á Facebook: https://www.facebo- ok.com/events/1949336028619991/ Akranes - sunnudagur 20. ágúst ÍA mætir ÍBV í Pepsi deild karla í knatt- spyrnu. Leikurinn hefst kl. 16:00 á Akra- nesvelli. Snæfellsbær - sunnudagur 20. ágúst Víkingur Ó. mætir Breiðabliki í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 18:00 á Ólafsvíkurvelli. Stykkishólmur - þriðjudagur 22. ágúst Tónleikar í Stykkishólmskirkju - Popp, rokk, klassík. Dúettinn Duo Clash kem- ur fram. Hann skipa Þór Arnarson raf- gítarleikari og Sebastian Thunbo Ped- ersen orgelleikari. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Miðasala við innganginn. Miða- verð er 1.500 kr. Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni LEIGUMARKAÐUR TIL SÖLU 29. júlí. Stúlka. Þyngd: 4.492 gr. Lengd: 56 cm. Foreldrar: Aðalheiður Björk S. Pedersen og Húni Jóhannesson, Kópavogi. Ljósmóðir: Drífa Björnsdóttir. 29. júlí. Stúlka. Þyngd: 3.840 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Kristjana Pálsdóttir og Böðvar Steinþórsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Drífa Björnsdóttir. 6. ágúst. Stúlka. Þyngd: 3.124 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Harpa Lind Guðmundsdóttir og Gunnar Þór Þorsteinsson, Akranesi. Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir. Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is SK ES SU H O R N 2 01 7 1258. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 22. ágúst kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0. Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir: Björt framtíð að Smáraflöt 1, mánudaginn 21. ágúst kl. 20:00.• Bæjarmálafundir Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og • Frjálsra með framsókn falla niður. Bæjarstjórnarfundur Langar þig að vera með og móta stemningu á nýjum bað- og veitingastað? Óskum eftir að ráða starfsfólk í afgreiðslu, þjónustustörf og eldhús Um er að ræða 100% störf og hlutastörf Góð reynsla fyrir fólk sem hefur áhuga á að umgangast ferðamenn og taka þátt í uppbyggingu ferðaþjónustunnar á Íslandi Vinsamlegast sendið okkur ferilskrá og kynningarbréf á petur@krauma.is Ráðið verður í byrjun september Erum að leita að starfsfólki á nýjan náttúrubaðstað Krauma við Deildartunguhver Áætlað er að opna 1. október Nánari upplýsingar: Pétur Jónsson Framkvæmdarstjóri Krauma petur@krauma.is S: 861-1139 SK ES SU H O R N 2 01 7 10. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.974 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Hrafnhildur Hlín Karlsdóttir og Víglundur Jóhannsson, Stykkishólmi. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. 13. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.822 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Katrín Lilja Jónsdóttir og Halldór Gíslason, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 14. ágúst. Stúlka. Þyngd: 3.498 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Þórhildur Kristín Bachmann og Styrmir Már Ólafsson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. 7. ágúst. Stúlka. Þyngd: 3.490 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Freyja Viðarsdóttir og Arnór Guðmundsson, Garðabæ. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. 8. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.878 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Ásdís Fjóla Svavarsdóttir og Vilberg Hafsteinn Jónsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir. Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.