Skessuhorn


Skessuhorn - 13.09.2017, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 13.09.2017, Blaðsíða 20
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 201720 Myndasyrpa úr göngum og réttum á Vesturlandi Eyjólfur Andrésson í Síðumúla var mættur í Þverárrétt sem fyrr. Hann er hliðvörður við réttina og stendur sína plikt þótt kominn sé á 93. aldursár. Ljósm. mm. Hannes Guðmundsson á Grímsstöðum að koma úr leit. Ljósm. mm. Þær voru ánægðar þessar þegar þeim var hleypt úr réttinni og gátu tekið strauið heim á leið síðasta spölinn. Ljósm. mm. Í Svignaskarðsrétt lék veðrið við fólk og fénað. Ljósm. Þórólfur Sveinsson. Bjarni Árnason frá Brennistöðum tók í haust við starfi fjallkóngs á Arnarvatnsheiði af Guðmundi Kristinssyni á Grímsstöðum. Hér fer hann fyrir safninu á leið til réttar. Ljósm. mm. Safnið af Arnarvatnsheiði á leið til Fljótstunguréttar síðastliðinn laugardag. Ljósm. mm. Guðmundur á Bjarteyjarsandi í Svart- hamarsrétt. Ljósm. ah. Í Þverárrétt að morgni mánudags. Þarna er Sindri Sigurgeirsson í Bakkakoti að huga að fé sínu. Ljósm. mm. Það var ljúft að setjast niður eftir nokkurra daga törn við smalamennskur og réttir. Miðgarðsfólkið Arna, Sigríður og Davíð við Þverárrétt. Ljósm. mm.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.