Skessuhorn - 13.09.2017, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2017 7
Minnum á óbreyttan skilafrest auglýsinga
Auglýsingar í Skessuhorn þurfa að berast í síðasta lagi á hádegi á
þriðjudögum á netfangið auglysingar@skessuhorn.is.
Auglýsendum er einnig bent á heimasíðuna
www.skessuhorn.is þar sem boðið er
upp á helstu stærðir vefborða.
Nánari upplýsingar í síma 433-5500.
Einkunnarorð sveitarfélagsins eru
jákvæðni, metnaður og víðsýni.
Íbúaþing um farsæl
efri ár á Akranesi
Allir íbúar á Akranesi eru velkomnir á íbúaþingið.
Sérstaklega er óskað eftir þátttöku eftirtalinna:
• Íbúum í aldurshópum 75 ára og eldri
• Íbúum í aldurshópnum 60 til 75 ára
• Íbúum í aldurshópnum 50 til 60 ára
• Starfsfólki sem vinnur í öldrunarþjónustu
• Fulltrúum frá stofnunum og félagasamtökum
sem vinna að málefninu
Unnið verður í hópum út frá þjóðfundarfyrirkomulagi og
verða niðurstöður íbúaþingsins notaðar sem innlegg í
stefnumótunarvinnu í málefnum aldraða.
Akraneskaupstaður býður þátttakendum upp á léttar
veitingar. Skráning fer fram á heimasíðu Akraneskaup-
staðar en einnig er hægt að skrá sig í þjónustuveri
Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, 1. hæð.
Skráning er til og með 20. september 2017.
Vilt þú hafa áhrif – mættu þá á þingið
Íbúaþing um farsæl efri ár á Akranesi verður haldið þann 27.
september næstkomandi frá kl. 17:00-21:00 í Grundaskóla.
Markmið íbúaþingsins er að leita svara við eftirfarandi
spurningum:
Hvað er gott
við að eldast
á Akranesi?
Hvernig viltu sjá
málefni eldri
borgara á
Akranesi þróast?
Hvernig getur
Akraneskaupstaður
stuðlað að farsælum
efri árum?
Hvað getum við sem
einstaklingar gert
til að stuðla að
farsælum efri árum?
Ferðafélag Íslands býður upp á lýð-
heilsugöngur í flestum sveitarfé-
lögum landsins nú í september. Til-
efnið er 90 ára afmæli ferðafélagsins
27. nóvember næstkomandi. Geng-
ið er í flestum sveitarfélögum á Vest-
urlandi, meðal annars í Snæfellsbæ.
Var fyrsta gangan farin þar miðviku-
daginn 6. september. Vel var mætt
en gengnir voru Öndverðarneshólar
undir fararstjórn Árna Guðjóns Að-
alsteinssonar með þátttöku ríflega
tuttugu garpa.
Tilgangur lýðsheilsugöngunn-
ar er að hvetja fólk til útivistar og
hreyfingar í góðum félagsskap. Vill
ferðafélagið með þessu leggja sitt af
mörkum til að stuðla að bættri lýðu-
heilsu íbúa landsins og auka líkam-
lega, andlega og félagslega vellíðan
ásamt meðvitund um umhverfið.
Farnar verða fjórar göngur í Snæ-
fellsbæ. Önnur verður í dag, mið-
vikudaginn 13. september að Búða-
kletti í fararstjórn Rósu Erlends-
dóttur. Fararstjóri í 3. og 4. göng-
unum verður Elfa Eydal Ármanns-
dóttir og verður Bugshringurinn
genginn 20. september og Presta-
stígurinn 27. september. þa
Lýðheilsugöngur í Snæfellsbæ
Fimmtudaginn
7. september
síðastliðinn var
opnaður vef-
ur um íslensk-
ar skáldkonur,
www.skald.is .
Að verkefninu
standa Ásgerð-
ur Jóhannsdótt-
ir og Jóna Guð-
björg Torfa-
dóttir. Vefur-
inn hverfist um
konur og skáld-
skap þeirra og
verður leitast
við að birta þar
viðburði, frétt-
ir, greinaskrif
og fagurfræðilega texta um konur,
eftir konur. Þar er einnig að finna
skáldatal íslenskra kvenskálda.
Vefurinn er unninn í sjálfboða-
vinnu og af hugsjón einni saman;
lagt er upp í langferð sem sér ekki
fyrir endann á svo lengi sem kon-
ur stinga niður penna - hvergi sést
hilla undir síðustu skáldkonuna.
Von þeirra sem að vefnum standa
er að hann eigi eftir að stækka og
dafna og verða verðugur vettvangur
fyrir íslenskar skáldkonur. Skálda-
talið er í vinnslu og bætast ný skáld
við vikulega. Allar konur sem skrif-
að hafa um kvennabókmenntir eða
gefið út skáldskap eru hvattar til að
senda inn efni til birtingar á skald@
skald.is.
-fréttatilkynning
Vefsetur um íslenskar skáldkonur
BAULAN BORGARFIRÐI
Eldhússtarfsmenn / Kitchen Staff
Almenn afgreiðsla / General Commercial Works
Baulan leitar að harðduglegum og jákvæðum starfs-
mönnum bæði í eldhús sem og almenna afgreiðslu,
bæði í fullt starf og hlutastarf.
Umsóknir ásamt ferilskrá og mynd sendist á:
baulan@baulan.is eða hafa samband við Elmar í
síma 777 4692
The Baulan needs hard working and ambitious
employees, for both kitchen and general commercial
works full time jobs and part time jobs.
Please send your application via email to
baulan@baulan.is or call Elmar in 777 4692