Fréttablaðið - 19.01.2019, Side 45

Fréttablaðið - 19.01.2019, Side 45
Ertu rafvirki og langar að breyta til? OR er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, jafnrétti, vinnu og einkalíf. Við leitum að manneskju í teymi iðnmenntaðs starfsfólks á Þjónustuvakt Orku náttúrunnar, Veitna og Gagnaveitu Reykjavíkur. Þetta er fjölbreytt starf í tæknilegu starfsumhverfi fyrir fólk sem hugsar í lausnum og nýtur sín í samskiptum. Verkefni og kunnátta: Unnið er á vöktum allan sólarhringinn, alla daga ársins, og verkefnin eru mjög fjölbreytt svo sem að svara erindum viðskiptavina og vakta kerfi. Viðskiptavinir okkar eru allskonar en eiga það sameiginlegt að njóta lífsgæða sem fólgin eru í heitu og köldu vatni, rafmagni, fráveitu og ljósleiðara. Við erum rafbílaeigendum innan handar allan sólarhringinn og hjálpum viðskiptavinum Orku Náttúrunnar að nota Hlöður fyrirtækisins. Þú þarft að hafa sveinspróf í rafvirkjun, vera tölvulæs og hafa áhuga á að tileinka þér nýja tækni til að ná tökum á þessu starfi, auk þess að búa yfir heilmikilli þjónustulund. Við hvetjum konur og karla til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@or.is. Þú sækir um á ráðningavef OR, starf.or.is, þar sem nánari upplýsingar um starfið er að finna. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2019 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Verkfræðingafélag Íslands leitar að fulltrúa á skrifstofu í fullt starf Starfslýsing • Móttaka, símsvörun og þjónusta við félagsmenn á sviði kjaramála • Ráðgjöf til félagsmanna um ýmis kjara- og réttindamál • Úthringingar og aðstoð við bókara félagsins • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Þekking á kjaramálum kostur • Almenn tölvukunnátta • Rík þjónustulund og gott viðmót • Mjög góð samskiptahæfni • Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum • Frumkvæði og hæfni til að vinna undir álagi Nánari upplýsingar veitir: Áslaug Kristinsdóttir, aslaug@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar 2019. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Verkfræðingafélag Íslands – félag verkfræðinga og tæknifræðinga vinnur að faglegum og kjaralegum hagsmunum félagsmanna sinna. Félagið er stærsta fag- og kjarafélag tæknimenntaðra á Íslandi með um 4.200 félagsmenn. Nánari upplýsingar um starfsemi félagsins eru á www.vfi.is og á Facebook. Virðing og jafnrétti / Fagleg ábyrgð og ráðvendni / Samfélagsleg ábyrgð og sjálfbærni 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 9 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.