Fréttablaðið - 19.01.2019, Page 58
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 25 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM
Össur leitar að öflugum, metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að leiða alþjóðlega innkaupadeild fyrirtækisins.
Deildin er vaxandi og verður viðkomandi viðbót við stjórnunarteymi aðfangakeðjunnar.
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem verkfræði,
viðskiptafræði eða aðfangakeðjustjórnun
• 5 ára starfsreynsla
• Stjórnunarreynsla
• Leiðtogahæfileikar
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og opin/n fyrir
nýjungum
• Framúrskarandi enskukunnátta
Innkaupastjóri
Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar 2019.
Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf.
For English version please see the above webpage.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
STARFSSVIÐ
• Ábyrgð á rekstri deildar
– Birgðir
– Afhendingar
– Kostnaður
• Stjórnun og stefnumótun
• Þjálfun starfsmanna
• Uppbygging metnaðarfulls teymis
Við viljum bæta við okkur spræku fólki
til að mæta áskorunum framtíðarinnar
og vinna með okkur að fjölbreyttum
og spennandi verkefnum.
kynntu þér málið nánar á
www.vso.is
Byggðatækni
Við leitum að verkfræðingum og tæknifræðingum til starfa
við hönnun vega, gatna, stíga og veitukerfa. Leitað er að
áhugasömu fólki sem býr yfir:
- Menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði.
- Góðri þekkingu á AutoCad Civil 3D ásamt almennum
forritum tengdum fagsviðunum.
- Góðri kunnáttu í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli.
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
Tækniteiknari
Einnig leitum við að áhugasömum tækniteiknara á sviði
byggðatækni. Starfið felst einkum í teiknivinnu og annarri
aðstoð við hönnuði vega-, gatna- og fráveitukerfa og
einnig landslagsarkitekta.
Við erum
60 ára og síung
og stolt af verkum okkar
M
yn
d:
Ó
m
ar
R
un
ól
fs
so
n
ATVINNUAUGLÝSINGAR 19 L AU G A R DAG U R 1 9 . JA N ÚA R 2 0 1 9