Fréttablaðið - 19.01.2019, Page 91

Fréttablaðið - 19.01.2019, Page 91
Vélsleðaferðir eru stór-skemmtilegar en nauð-synlegt er að vera við öllu búinn enda getur veðrið breyst með skömmum fyrirvara. Á vef Safetravel er að finna góðar leið- beiningar um hvernig skuli haga sér og hvaða búnaður þarf að vera til staðar. • Bæði sleði og ökumaður þurfa að vera í toppstandi.Vel negldur sleði getur gert gæfumun á ferða- lagi. • Góð veifa á stöng aftan á sleð- anum nýtist vel þegar ferðast er í slæmu veðri. • Mikilvægt er að taka með nauð- synlega varahluti á borð við aukagang af kertum og varareim. • Mikilvægt er að einhver í hópnum kunni skyndihjálp. • Ekki ferðast ein/n. • Fylgist með veðurspá, aðstæðum og færð. • Haldið hópinn en ekki skal þó aka svo þétt að hætta sé á aftaná- akstri ef fremsti maður stansar. • Í slæmu veðri getur verið gott að raða hópnum upp í tvöfalda röð og aka það þétt að menn sjái næsta mann fyrir framan og við hlið sér. • Veljið einhvern til að hafa forystu og velja leiðina en allir þurfa þó að vera tilbúnir að grípa inn í. • Ekki ofmeta eigin getu eða tækjanna. • Nauðsynlegt er að kunna mjög vel á staðsetningartækin og nota sannreynda GPS-punkta. • GPS er hjálpartæki en ekki skal aka eftir því alveg blindandi. Best er að hafa kortið í tækinu pass- lega „súmmað“ út eða inn, til að sjá hvaða landslag er fram undan. • Ef aðstæður er vonlausar er betra að bíða af sér veður í skála eða í fönn. • Stoppið oft og ræðið um skipu- lag, þannig er hægt að forðast misskilning. Farið varlega Lengi hefur verið vandamál hversu erfitt er að halda snjallsímanum á „lífi“ í kulda. Þessu hafa skíða-menn fundið fyrir. Á síðasta ári setti sportvöru- merkið Helly Hansen á markað skíðaúlpur með sérhönnuðum símavasa. Vasinn sem þeir kalla Life Pocket hefur sérstaka hitatækni sem Nasa fann upp og heldur símanum á lífi þrátt fyrir mikinn kulda. Skíðajakkinn sjálfur er með primalofti og er léttur og þægilegur. Skíðafólk fagnar því að geta tekið sjálfs- myndir í skíðabrekkum, hlustað á tónlist, athugað veðurspána eða látið vita af sér ef eitthvað kemur fyrir. Það er því mikið öryggisatriði að hafa símann alltaf í lagi. Þeir sem skíða í hæstu fjöllum geta nú tekið myndir af útsýninu og sett á Insta- gram eða Snapchat og sýnt okkur hinum sem förum kannski aldrei svo hátt upp. Úlpurnar eru framleiddar bæði fyrir konur og karla. Norska fyrirtækið Helly Hansen var stofnað fyrir 140 árum og hefur verið leiðandi í útivistar- fatnaði í Skandinavíu. Nýju úlpurnar sem nefnast W MAROI SHELL JACKET og kosta um 84 þúsund í Noregi. Úlpa með heitum símavasa Skíðamenn fagna því að geta farið með símann með sér á fjöll í kulda. Mikilvægur öryggisbúnaður • Hjálmur • Brynja • Góður og hlýr fatnaður • Sjúkrakassi • Fjarskiptatæki • Svefnpoki • Varpoki (bivac) ef liggja þarf úti • Skófla • Snjóflóðastöng • Snjóflóðaýlir Íþróttavöruverslun NÆG BÍLASTÆÐI VIÐ VERSLUN Fylgdu okkur á Opnunartími 11-18 25-50% afsláttur Opið 11-18 virka daga - laugardaga 11-16 Sundaborg 1 Sími 553 0700 ÚTSALA 8 KYNNINGARBLAÐ 1 9 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RVETRARSPORT OG FERÐIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.