Fréttablaðið - 19.01.2019, Qupperneq 101

Fréttablaðið - 19.01.2019, Qupperneq 101
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Það kom fáum á óvart að sveit TM-Selfossi endaði í efsta sæti á Suðurlandsmótinu í sveitakeppni. Spilarar í sveitinni voru Kristján Már Gunnarsson, Gunnlaugur Sævars- son, Björn Snorrason og Guðjón Einarsson. Kristján og Gunnlaugur hafa síðasta ár verið duglegir að enda í efstu sætum móta og verða að teljast meðal sterkustu para landsins. Sveit TM-Selfossi endaði með 98,8 stig í 7 umferðum, sem gerir rúmlega 14,1 stig í leik. Sveit Rangæinga endaði skammt á eftir með 97,81 stig og sveit Íslensks landbúnaðar endaði í þriðja sæti með 96,7 stig. Kristján Már og Gunnlaugur enduðu langefstir í butlerútreikningi mótsins með 1,3 impa að meðaltali í plús í spili. Þeir fengu góðan plús fyrir þetta mikla skiptingarspil í mótinu í 6. umferð. Þeir sátu í AV. Austur var gjafari og allir á hættu: Gunnlaugur og Kristján Már fengu að spila 4 á AV-hend- urnar og austur var sagnhafi. Suður hóf vörnina á því að leggja niður ásinn í tígli. Vestur kom upp sem blindur og norður setti lægsta tígulinn til að gefa kall í lægsta lit (laufi). Suður var hálf smeykur við að spila þeim lit og hlýddi ekki laufakallinu. Það var hins vegar nauðsynlegt til að hnekkja þessum samningi sem fékk að standa fyrir vikið. Einn fékk að standa 3 grönd í norður með 10 slögum en 3 pör sögðu sig upp í 5 . Aðeins eitt þeirra fékk ekki að standa samning- inn og fékk hjartatrompun. Toppinn í NS fékk það par sem fékk að standa 5 doblaða. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður D4 K76 D1087653 K Suður Á G1053 ÁKG2 D832 Austur G107652 9 9 ÁG965 Vestur K983 ÁD842 4 1074 NAUÐSYNLEG VÖRN Svartur á leik Hjörvar Steinn Grétarsson (2.560) átti leik gegn Halldóri Grétari Einars- syni (2.272) á Skákhátíð MótX. 31. … Hxg2! 32. Dxg2 Bd5 33. Hg1 Bxa1 0-1. Eiríkur K. Björnsson, Jón Trausti Harðarson og Birkir Ísak Jóhannsson eru efstir í b-flokki skák- hátíðarinnar. Fimmta umferð Skák- þings Reykjavíkur fram á morgun. Sigurbjörn Björnsson er efstur með fullt hús www.skak.is: Íslensk skákmót. 1 8 5 4 3 7 2 6 9 9 3 4 2 6 1 5 7 8 2 6 7 8 9 5 3 1 4 7 1 6 9 2 8 4 5 3 5 9 2 3 7 4 6 8 1 8 4 3 1 5 6 7 9 2 4 7 9 5 1 3 8 2 6 3 5 1 6 8 2 9 4 7 6 2 8 7 4 9 1 3 5 1 9 7 3 4 5 2 6 8 2 4 8 7 6 9 1 3 5 3 5 6 8 1 2 7 9 4 9 6 5 1 3 4 8 2 7 8 1 4 9 2 7 3 5 6 7 2 3 5 8 6 9 4 1 4 8 2 6 7 3 5 1 9 5 3 1 4 9 8 6 7 2 6 7 9 2 5 1 4 8 3 2 6 8 3 4 9 5 7 1 3 5 9 7 1 6 4 8 2 4 1 7 8 5 2 3 6 9 9 7 1 4 8 5 2 3 6 5 4 6 2 3 1 7 9 8 8 2 3 6 9 7 1 4 5 1 9 4 5 7 8 6 2 3 6 3 5 9 2 4 8 1 7 7 8 2 1 6 3 9 5 4 3 2 8 1 5 9 7 6 4 4 6 5 2 7 3 1 9 8 7 1 9 4 6 8 2 3 5 5 7 1 6 9 4 8 2 3 8 4 6 3 2 5 9 1 7 9 3 2 7 8 1 4 5 6 6 8 3 9 1 7 5 4 2 1 5 4 8 3 2 6 7 9 2 9 7 5 4 6 3 8 1 4 8 7 6 2 9 5 1 3 1 9 5 7 8 3 4 6 2 6 2 3 5 1 4 7 8 9 2 4 9 3 7 8 6 5 1 8 3 6 9 5 1 2 4 7 5 7 1 2 4 6 3 9 8 3 1 2 4 9 5 8 7 6 7 5 8 1 6 2 9 3 4 9 6 4 8 3 7 1 2 5 4 2 3 1 9 5 6 7 8 1 7 8 6 2 4 9 5 3 6 5 9 3 7 8 1 2 4 3 8 2 4 1 9 7 6 5 5 1 4 8 6 7 2 3 9 7 9 6 5 3 2 4 8 1 8 6 5 2 4 1 3 9 7 9 3 1 7 8 6 5 4 2 2 4 7 9 5 3 8 1 6 ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Mín sök eftir Clare Machintosh frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Margrét Barðadóttir, 105 Reykjavík. Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LÁRÉTT 1 Flytjum fiskerí með nótum (11) 11 Sú stuttaralega mun ekki lesa lokakaflann (10) 12 Skynjaði pressu í snjó- þyngslum (9) 13 Er það horki ef ég verðlegg svona snák of hátt? (10) 14 Uppgangar vals eru sjálf- virkir (11) 15 Hef skorið innan úr þessu neti allt sem er samofið því (10) 17 Biblía ránfugls er eins og allar hinar (12) 18 Umvef mig sóðum, öllum jafn rugluðum, þótt sumir séu verri en aðrir (8) 22 Hver gætir æru nafna og upphafinna bóta þeirra? (12) 28 Grunar sum sumarlömb um að vera í ruglinu (9) 29 Þetta fólk var ábyggilega óvarkárt (8) 31 Verjumst gluggagægjum með snúnum forhengjum (13) 32 Segja báða síamstvíbura svelta sig (8) 33 Tel næturgaulið engu skárra en morgunmessuna (11) 38 Finn línumann til að greiða úr flækju straumanna (10) 40 Sjódraugar og svartar fjörur (9) 41 Færa austfirskan klett í fínan búning (10) 43 Færa Pétri fjórblöðung (4) 44 Allt sem ég hef póstað að utan er næs, þótt það sé óvenjulega stafsett (7) 45 Bjartur og ferskur og ekki spillir liturinn (10) 46 Grátin gintár minna á guggin andlit og grá (6) 47 Þetta minnir á vel búna en ófullkomna vísbendingu (7) LÓÐRÉTT 1 Ránfuglar á netinu eru oft handverksmenn (7) 2 Sá sem hún færði mér að utan er kominn í hús (9) 3 Víkjum þá að flugferðinni, svona í lokin (9) 4 Trappa á undan fyrstu tröppunni (7) 5 Bálvond bjó hún til garð fyrir hesta og knapa (9) 6 Þetta djásn, þessi kraftur, þessi eyja! (7) 7 Æ, þeir dýrka þetta haf, þessir þorparar (6) 8 Skal lögmál skilgreina vilja? (8) 9 Mæla stíg að jörð í Las Vegas (8) 10 Örmögnuðumst á fleka- skilum (8) 16 Þessi skyrta er alveg jafn stutterma á röngunni (9) 19 Í það heila naut ég þess sem okkur fór á milli (7) 20 Þessi reim er rammskökk eins og skapið (7) 21 Heyri að börn mási líkt og fuglar á eggjum (7) 23 Víst verða æxlunarfæri vor æstari (12) 24 Kommakvendi rak breskan nýlendudáta á hol (9) 25 Tætingslegur tartari leitar fullnægjandi græju (7) 26 Hættuspil herra hinna svart-hvítu herskara (12) 27 Nóttin er hlutskipti besta íslenska leikarans (6) 30 Komu hjólastólavænum blokkum upp á hærra plan (10) 34 Tel tudda eiga að komast upp á lagið með skurð sinna skanka (7) 35 Hin skelfilega kolla skelfingar (7) 36 Sá hetju álpast austnorð- austur fyrir hinar hetjurnar (7) 37 Minnist skólagöngu þess- ara andskota (7) 39 Nægðin kemur mér ein- hvern veginn fyrir vind (6) 42 Kynni mér klassíska steik (4) LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist svolítið þéttbýli. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 25. janúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „19. jan“. Lausnarorð síðustu viku var K J A R A S A M N I N G A R## L A U S N K Á L F S K I N N I G V E R S L Ó A Ö Æ L E I N T A L A O A L Á G S T I L L T N L N Ý M Á N A D S A S S J Á L A N D M D B L Ó Ð R Í K R A T U A T K I N S A T A Á M Ó T U Ð M M Ú A K A T Ó Ð U R B I U Á H L A U P U U A R A R N A R É L U Ð R Í M O R Ð A N N A F I L M V I Ð Ð F O D D A T A N N A N F O R S M E K K Í U Á G Æ F A R R T K Ó R Æ M I S O E A Ð K O M U F U G L A R S K L G A P M R I Ú T K R O T A Ð I Í S D A N S A R N Ð E N F N A M T A N D K U L I N U L H E F N A M E I R I R Ð N A U Ð A N N Y F R A N K I N N G F V I N N U P I L T N N A U I Ð S U A L S Æ L U R Ý M I Ð K J A R A S A M N I N G A R 1 9 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R40 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.