Hlynur - 15.08.1956, Qupperneq 15

Hlynur - 15.08.1956, Qupperneq 15
Glæsilegur samkomusalur Mötuneyti SF|sjs tekiö til starfa Þann 15. ágúst var breytingum lokið á fyrri húsakynnum Samvinnuskólans og opnað mötuneyti starfsmanna, en það hafði legið niðri um nokkurt skeið. Við opnunna flutti Hermann Þorsteins- son, fulltrúi forstjóra, kveðjur hans og framkvæmdastjórnar, sem stödd var á Akureyri. Fagnaði Hermann þeirri að- stöðu, sem nú skapaðist fyrir hvers konar fræðslu- og félagsstarfssemi og óskaði mötuneytinu góðs gengis. Orlyg- ur Hálfdanarson, formaður SF/SÍS, þakkaði Hermanni og bað hann flytja forstjóra og framkvæmdastjórn þakkir starfsmanna. Meðflygjandi mynd er af salnum. Fyrir enda hans er málverk af stofn- fundi SIS, en til hliðar er annað sam- vinnufólk, einnig sjö að tölu eins og stofnendurnir. I fremri röð eru starfs- konur eldhúss, þær Kristín Kristjáns- dóttir, Helga Þóroddsdóttir, ráðskona og Lára Árnadóttir, sem var ráðskona við eldra mötuneytið. I aftari röð er framkvæmdastjórn mötuneytisins og fulltrúi forstjóra, talið f. v.: Ari S. Baldvinsson, framkvæmdastjóri, Her- mann Þorsteinsson, fulltrúi, Gunnar Hilmarsson, gjaldkeri og Einar Vern- harðsson, ritari. 15

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.