Hlynur - 15.09.1972, Qupperneq 3
FORSÍÐAN: Ármúli 3, aSsetur Véla-
deildar, Iðnaðardeildar og Frœðslu-
deildar Sambandsins á neðri hceðun-
um, en Samvinnutrygginga og And-
vöku á þeim efri. (Ljósm.: Þorvaldur
Agústsson.)
ur, en í Noregi og Danmörku eru
sérstakar stofnanir fyrir mjólk-
uriðnað og aðrar fyrir kjöt. Það
kom og fram, að Afurðasalan
hafði aðstöðu til að láta hentugt
húsnæði í té vegna þessarar
starfsemi, a. m. k. fyrst um sinn.
Hinn 14. júni s. 1. var svo í
framhaldi af þessum athugun-
um undirritaður samningur á
milli Osta- og smjörsölunnar
annars vegar og Búvörudeildar
Sambandsins, fyrir hönd Af-
urðasölunnar, hins vegar, um
stofnun „Tilraunaeldhúss Osta-
og smjörsölunnar og Sambands-
ins“. Segir þar, að eldhúsið skuli
starfa á svipuðum grundvelli og
sambærilegar stofnanir á Norð-
urlöndum, þ. e. annast tilrauna-
starfsemi i sambandi við hagnýt-
ingu kjöts, mjólkurvara og ann-
arra landbúnaðarafurða, sjá um
útgáfu uppskrifta og fræðslu-
bæklinga, annast vörukynningar
í verzlunum, svo og hvers konar
fræðslustarfsemi, er síðar kunni
að verða ákveðin. Einnig er þar
ákvæði um, að unnið skuli að
því, að fyrirtæki og önnur sölu-
samtök landbúnaðarins geti átt
aðild að þessari starfsemi, ef
þau óska.
Framangreindar upplýsingar
fengum við hjá Guðjóni Guð-
jónssyni, en í framhaldi af þvi
hittum við að máli Guðrúnu
Ingvarsdóttur, annan þeirra
húsmæðrakennara, sem starfa
við Tilraunaeldhúsið. Við kom-
umst að því, að hún hafði ný-
lega verið i Sviþjóð til að kynna
sér þessa starfsemi, og báðum
við hana að segja okkur frá því,
sem þar hefði borið fyrir augu.
Guðrún sagði okkur, að hún
hefði verið úti í tvo mánuði s. 1.
vetur, frá miðjum janúar fram
i miðjan marz. Lengst af þeim
NÆRINGARGILDI I 100 G
• Eggjahvftuefni 11g
Rta 21 g
Kolvetni 3g
Hitaeiningar 1100g - 245
PYLSURNAR ERU ÓLITAÐAR
@ SAMBAND ISL SAMVINNUFELAGA
hMERINGARGILDf 1100G
Eggjahvituefni 10g
Fita 25g
Kolvetni 5g
Hitaeiningar i 100g - 285
HRAEFNI: Nautakjot
Kindakjöt
Svínafita
< Kartoflumjól
Krydd
$ SAMBAND ISL SAMVINNUFELAGA
RETKT MEDISTERPYLSA
NÆRINGARGILDI 1100G
Eggjahvituefni 9g
Fíta 25g
Kotvetni 5g
Hitaeiningar i 100g - 280
I
HRÁEFNI Kálfakjöt
Kindakjöt
Svinakjöt
Kartöflumjöl
Krydd
$ SAMBAND fSL. SAMVINNUFÉLAGA
í hinni nýju kjötiðnaðarstöð Sambandsins á Kirkjusandi hófst nýlega fram-
leiðsla á þremur nýjum pylsutegundum. Eru það fyrstu „Goða“-vörurnar, sem
koma á markað, en það vöruheiti hefur Sambandið fengið slcrásett hér á landi.
Það er sniðið eftir „Goman“-vörumerki sœnska samvinnusambandsins og verð-
ur notað á framleiðsluvörur kjötiðnaðarstöðvarinnar, en c'.ns og myndin sýnir
verða „Goða“-vörurnar með ýtarlegum vöruupplýsingum fyrir ney'.cndur.
HLYNUR 3