Hlynur - 15.09.1972, Side 4
Hrafn Magnússon, kennari, Bifröst:
Athyglisverð nýjung
við gerð verklýsinga á
skrifstofum
tíma, eða sex vikur, var hún hj á
Jordbrukets Provkök í Svíþjóð,
þar sem hún fékk að fylgjast
með öllu, sem þar fór fram, og
taka þátt í starfseminni. Þar er
þó litið um beinar vörukynning-
ar, eða ekki nema um sé að ræða
einhver sérstök námskeið eða
önnur slík tilefni. Hins vegar
er þar mun meira unnið að til-
raunastarfsemi varðandi nýj-
ungar i matreiðslu landbúnað-
arafurða, fræðslustarfsemi, eink-
um varðandi útgáfu bæklinga
og annars fræðsluefnis, og auk
þess að leiðbeiningum fyrir
matseld í sjúkrahúsum, skólum,
veitingahúsum, mötuneytum o.
fl., sérstaklega að því er varðar
næringargildi fæðunnar. Auk
þess var Guðrún svo i viku hjá
tilraunaeldhúsi sænska sam-
vinnusambandsins KF, þar sem
starfsemin er svipuð, en tekur
þó að sjálfsögðu til fleiri teg-
unda af matvörum, eða til allra
þeirra matvæla, sem KF hefur
á boðstólum, auk þess sem marg-
vísleg heimilistæki eru þar einn-
ig tekin til athugunar. Loks var
hún svo í viku í Kaupmanna-
höfn hjá tilraunaeldhúsi danska
samvinnusambandsins FDB.
Við spurðum Guðrúnu um
framtíðarstarf Tilraunaeldhúss-
ins, og sagði hún það ekki vera
að öllu leyti fullmótað enn. Þó
væri ákveðið, að þær yrðu áfram
— Það eru meiri mennirnir þessir
nautabanar. Eg var á Spáni í sum-
ar, og þar sá ég einn þeirra eyðileggja
áreiðanlega einar fimm áigœtar kóti-
lettur!
I.
INNGANGUÍt
Sú grein, sem hér birtist, þjón-
ar þeim tilgangi að kynna fyrir
lesendum blaðsins aðferðir, sem
notaðar eru á Norðurlöndum og
viðar við gerð verklýsinga. í
greininni er engin tilraun gerð
til þess að fjalla ýtarlega um
hagræðingarstörf, enda þótt full
þörf væri á sliku. Ástæðan er sú,
með vörukynningar i búðum, og
einnig, að þær myndu fást við
útgáfustarfsemi, þ. e. gefa út
fjölrituð blöð og bæklinga. Væri
fyrsti bæklingurinn reyndar þeg-
ar kominn út, en hann nefnist
„Tólf lambakjötsréttir frá 10
löndum“, og verður honum
dreift i búðum í sláturtiðinni nú
í haust í sambandi við auglýs-
ingaherferð, sem farin verður
í sjónvarpinu. Þriðja megin-
verkefni þeirra verður svo vöru-
eftirlit, fyrst og fremst hjá Af-
uröasölunni, þar sem þær munu
fylgjast með öllum vörum, sem
þar eru framleiddar. Verður
þetta bæði heilbrigðis- og gæða-
eftirlit, sem framkvæmt verður
í samstarfi við Rannsóknastofu
Afurðasölunnar. Þetta starf mun
Anna Finnsdóttir leysa af hendi,
og verður hún í þvi sambandi í
hluta úr starfi hjá Rannsókna-
stofunni, en hún var fyrir
skömmu í nokkrar vikur hjá
Rannsóknastofnun fiskiðnaðar-
ins við að læra gerlarannsóknir
tii undirbúnings þessu starfi. —e.
að hagræðing og ekki sizt hag-
ræðing ýmissa skrifstofustarfa
er svo geysiviðtækt verkefni, að
alls enginn kostur er að gera
sliku efni skil í stuttu máli,
enda er rúm blaðsins að sjálf-
sögðu takmaikað.
Óhætt mun að fullyrða, að
hagræðingarmálefni okkar ís-
lendinga eru mörgum árum á
eftir þeirri þróun, sem nú á sér
stað beggja megin Atlantsála. Á-
stæðurnar virðast vera marg-
víslegar, en þó má fyrst og
fremst rekja þær til smæðar
fyrirtækjanna og vanþekkingar
stjórnenda og starfsfólks þeirra.
Eins og yfirskrift þessarar
greinar gefur til kynna, verður
fjallað um verklýsingar á skrif-
stofum. Allir eru sammála um,
að verklýsingar eru ekki einung-
is nauðsynlegar, heldur sjálf-
sagðar, enda hefur gerð þeirra
tíðkazt um áraraðir hér á landi.
Tilgangur verklýsinganna hef-
ur verið að afmarka skýrt
og ákveðið verksvið starfs-
mannsins og gera honum ljóst,
hvar vald- og ábyrgðarsvið hans
hefst og endar. Slíkar verklýs-
ingar hafa fram til þessa verið
ritaðar hér á landi orði til orðs,
án þess að beita þeirri aðferð,
sem fjallað er um í þessari grein,
þ. e. a. s. gerð verklýsinga með
táknum. Sú aðferð hefur ýmsa
góða kosti og er sá stærstur, að
auðvelt er að gera sér grein fyr-
ir verkinu og beita ýmsum
vinnuhagræðingaraðferðum. Er
nauðsynlegt, áður en lengra er
4 HLYNUR