Hlynur - 15.04.1982, Page 36
Tölvudeild.
Afurðasala A.
Torgið.
Verðlagning.
Skipadeild A.
Innflutningsdeild, skrifst./lager.
Véladeild, verslun.
Mót SFS í
innanhúss-
knattspyrnu
1981
Innanhússknattspyrnumót S. F. S.
var haldið í Ármannsheimilinu við
Sigtún í desember og janúar. Segja
má, að þetta fyrsta mót hafi heppn-
ast allvel að flestu leyti og þeir
agnúar, sem á urðu séu þess eðlis,
að þeir teljist aðeins byrjunarörðug-
leikar og eigi til frambúðar.
Er skipulagning þessa móts hófst,
þá töldu bjartsýnlr menn, að há-
marks þátttaka gæti orðið 8 hópar
og unnt yrði að leika þessa keppni
á einum sunnudegi. Annað kom á
daginn, því 18 lið tilkynntu þátttöku
og varð því niðurstaðan sú, að dregið
var í þrjá riðla og léku tvö efstu
lið í hverjum riðli til úrslita.
• Samkvæmt því varð röð efstu liða
þessi:
1. Tölvudeild.
2. Endurskoðun/Hagdeild.
3. Afurðasala A.
4. Torgið.
5. Verðlagning.
6. Skipadeild A.