Hlynur - 15.04.1982, Page 43

Hlynur - 15.04.1982, Page 43
Frá SOSS Takið eftir # Aðalfundur S. O. S. S. var haldinn 25. mars s. 1. Ákveðið var að fjölga um tvo í stjórn og eru nú fimm í henni. Formaður var kosinn Guð- mundur Geir Gunnarsson. Einnig var samþykt á fundinum að halda skyldi fundi með þriggja mán- aða millibili. Kosinn hefur verið ör- yggisfulltrúi starfsfólks, Kjartan Jensson. Stjórnin kaus skemmtinefnd til að sjá um skemmtanahald fyrir starfs- fólk fram að næsta aðalfundi. Árshátíðin var haldin 24. apríl s. I. og sóttu hana tæplega 90 manns og þótti hún takast í alla staði vel. Fyrir- hugað er að fara í eins dags ferð í byrjun júní. Þetta er hið stórglæsilega orlofshús SOSS í Þrastaskógi. # Starfsmannafélag Osta- og smjör- sölunnar á rnjög góðan bústað í Þrastaskógi. í fögru umhverfi. Þar sem nokkrar vikur eru lausar í sumar, hefur stjórnin ákveðið að gefa starfs- mönnum LÍS kost á að leigja bústað- inn gegn vægu gjaldi, eða: — aðeins kr. 400,00 á viku — Nánari upplýsingar veita Ólafur Arnar Kristjánsson og Helgi Valur Friðriksson. Á meðfylgjandi korti geta menn séð, hvar bústaðurinn er og hvernig á aö komast að honum. HLYNUR 43

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.