Hlynur - 15.04.1982, Blaðsíða 48

Hlynur - 15.04.1982, Blaðsíða 48
HATIÐAR SAMKOMA í tilefhi 100 ára afmælis Sa mvi nnuhreyfi ngari n na r verður haldin að Laugum í Reykjadal, S-Þingeyjarsýslu sunnudaginn 20. júní ld. 15.00 Dagskrá 1. Hátíöin sett: Valur Arnþórsson, tormaöur stjórnar Sambands isl.samvinnufélaga 2. Ávarp: Forseti íslands Frú Vigdis Finnbogadóttir 3. Ræða: Finnur Kristjánsson formaöur afmælisnefndar 4. Leikþáttur „ísana leysir" eftir Pál H. Jónsson Leikstjóri: Sigurður Hallmarsson 5. Ávarp: 6. Einsöngur: 7. Hátiöarræöa: 8. Söngur: Robert Davies fulltrúi Alþjóðasamvinnu- sambandsins Sigríður Ella Magnúsdóttir Erlendur Einarsson forstjóri Kirkjukórasamband S-Þingeyjarsýslu 9. Samkomuslit: Valur Arnþórsson Á undan hátíðinni leikur Luðrasveit Húsavikur undir stjórn Sigurðar Hallmarssonar. Allir landsmenn eru hjartanlega velkomnir MÁTTÚR HINHA MÓRGU Samstarfsnefnd um afmælishald

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.