Hlynur - 15.06.1995, Side 20

Hlynur - 15.06.1995, Side 20
4Hlyuu^ kyrAKvir1 ís ens <a ^ ramleiðs U c )$ta - og sm • • • l|0 rsala n Einmitt sama dag og þessar línur eru settar á blað berast fréttir í fjölmi&lum af innfluttum ostum í verslun hér á landi. Þaö er nú einu sinni svo aö erfitt er að spá í framtí&ina og hvaö hún ber i skauti sér; en ekki er hægt aö líta fram hjá því að liðnir áratugir hafa veriö einstaklega farsælir í starfsemi Osta- og smjörsölunnar. Ar stórkostlegrar þróunar og ár- angurs í framleiðslu osta og skyldra afurða. Hvað fjölbreytni varöar er þetta í raun og veru einstakt og hefur vakib eftirtekt viða. Má vera að það sé biræfni aö trúa á mátt og megin 260 þúsund manna samfélags úti í dumbshafi, en svo mikið er vist aö Osta- og smjörsalan hefur lagt sinn hornstein þannig að traustur er á að byggja. Ef þeir sem þar taka til verka vinna eins vel og þeir sem lögöu grunninn þurfum viö ekki að örvænta um framtíð Osta- og smjörsölunnar þrátt fyrir innflutning. Dómhildur Sigfúsdótt- ir lagði okkur góöfúslega til þær uppskriftir sem hér birtast, og kunnum vib henni bestu þakkir fyrir. Við stjórnendur Osta- og ©© • Hlynur smjörsölunnar segjum við, þar fenguö þiö góða konu. Siávarrétta lasaqne f-10-12 Bæklingur: Pasta með osti og smjöri Lýsing: 9 lasagne blöð Sósa: 6 msk smjör 1/2 bolli hveiti 4 hvítlauksrif, pressuð 3 bollar mjólk 1 bolli hvitvin eða mjólk 2 tsk múskat 1 tsk salt 1/2 tsk pipar 1/4 tsk piparsósa, sterk Ostafylling: 2 e99 3/4 bolli ferskur rifinn parmesan 1/2 bolli fersk söxuð steinselja 400 g kotasæla 120 g niðursoðinn paprika í sneiðum ( pimientó ) Sjávarrétta fylling: 400 g rækjur 250 g krabbakjöt 400 g óðalsostur, rifinn Sjóðið lasagne eftir leiðbeining- um á pakka. Sósa: Látið hvitlaukinn krauma í smjör- inu. bakið upp sósu úr smjöri, hveiti og hvítvini. Sjóðið í 3-4 mín. Kryddið. Ostafylling: Sláið eggin i sundur og blandið öllu í sem i fyllinguna fer. Smyrjið eldfast mót með smjöri. Setjið 3 lasagne blöð í botninn og þar yfir helminginn af ostafyll- ingunni, þá helmingnum af rækj- unum og krabbakjötinu, 1/3 af sósunni og 1/3 af óðalsostinum. Endurtakið og endið með lasagne, sósu og osti. Setjið lok á mótið og bakið í 25 mínútur, takið lokið af og bakið áfram í 25 mínútur. Látið standa í 10 mínútur áður en borið fram. Skreytið með rækjum og stein- selju. Rækjur frá Bomhay f-4 Bæklingur: Skelfiskur með osti og smjöri nr. 89 Lýsing: 750 g rækjur Sósa: 1 laukur, saxaður 1 græn paprika, söxuð 30 g smjör 2 tsk karrí 2 msk hveiti 2 1/2 dl rækju eða fisksoð 2 msk tómatkraftur 1 dl rjómi 100 g rjómaostur salt Látið lauk og papriku krauma í smjörinu þar til vel meyrt. Stráið karríinu yfir, og látið krauma smá stund. Stráið hveitinu yfir og hrærið því saman við. Hellið soð- inu saman við og látið suðuna koma upp. Látið sjóða í nokkrar mínútur. Hrærið tómatkrafti sam- an við ásamt rjóma. Bætið rjóma- ostinum í, látið hann bráðna. Bætið rækjum í, og látið standa í nokkrar mlnútur, smakkið á hrærunni áður en salt er sett í. Borið fram með soðnum hrís- grjónum.

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.