Hlynur - 15.06.1995, Blaðsíða 21

Hlynur - 15.06.1995, Blaðsíða 21
Kaupfélag Eyfirðinga: Kjötiénaéarstöð Síðastliðin ár hefur Kjötiðnaðar- stöð KEA lagt aukna áherslu á kryddlegið kjöt (marinerað) á grillið, og þá aðallega lamba- kjöt. Nokkrar kryddtegundir eru í boði, en vinsælast er þurrkrydd- að, kryddlegið og bar- bequekryddað. Kryddlegin heil lambalæri frá Kjötiðnaðarstöð KEA eru frábær, og gott að grípa með heim ef mikið liggur við, þau fást nú allt árið. Fleiri og fleiri koma sér upp aðstöðu til að grilla árið um kring. Einnig eru kryddlegin og maririeruð lambalæri ekkert síður heppileg til eldunar í ofni. Það fyrsta sem mínir fjölskyldumeðlimir er dvalist hafa erlendis biðja um er ný ýsa, en síðan kemur lambakjötið, og í sömu röð kemur það sem við bjóðum erlendum gestum. Gald- urinn við fiskinn er að sjóða eða steikja hann aðeins augnablik, en við leggjum sálina okkar í lambakjötið. Eg vil sérstaklega nefna rauðvínslegna og hvít- laukskryddaða lambakjötið frá Kjötiðnaðarstöð KEA. Það er ynd- islegt að eiga þess kost að grípa með sér heim gæðaefni til matar- gerðar fyrir önnum kafið fólk. Þannig á það að vera og verður æ mikilvægara í framtíðinni. Sendum landsmönnum bestu sumarkveðjur Kaupfélag Vopnfirðinga Hafnarbyggð 6 Sími 473 1200 Sendum samvinnufólki og öðrum landsmönnum bestu sumarkveðjur Kaupfélag V-Húnvetninga Hvammstanga Sími 451 2370 Hlynur •

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.